Morgunblaðið - 30.10.1988, Síða 57

Morgunblaðið - 30.10.1988, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 1988 57 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar til sötu Miklir möguleikar Til sölu samliggjandi snyrtivöruverslun og sólbaðsstofa í verslunarmiðstöð, saman eða í sitt í hvoru lagi. Verð fyrir bæði með vöru- lager kr. 2500 þús. Fæst á 3ja ára skulda- bréfi. Engin áhætta. Fyrsta greiðsla eftir eitt ár. Fyrirspurnir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „MB - 8024“. Bílasala í Reykjavík Flöfum fengið til sölu þekkta bílasölu í eigin húsnæði með mjög góðri útiaðstöðu. Ýmis eigandaskipti möguleg. Uppl. einungis á skrifstofu. Einkasala. VIDSKIPTAÞJÓNUSTAN Kristinn B. Ragnarsson viftxkiptafrardingur SKEIFUNNI17, /08 REYKJAVÍK Rádgjöf • Skattaadstod Rókhald • Kaup og sala fyrirtœkja. - SlMI: 68 92 99 ] Hraðframköllun Hraðframköllunarfyrirtæki á Stór-Reykjavík- ursvæðinu óskast til kaups. Til greina kemur einnig að kaupa notaðar vélar fyrir hrað- framköllun. Svör sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. nóv. merkt: „Hraðframköllun - 7532“. Kvóti - kvóti Óskum eftir að kaupa þorsk-kvóta á skip okkar Sigurbjörgu ÓF-1. Upplýsingar í símum 96-62337, 96-62167 og 96-62165. Magnús Gamalíelsson hf., Ólafsfirði. [ ýmislegt J Loftastoðir - steypumót Seljum og leigjum loftastoðir. Góðar stoðir á mjög hagkvæmu verði. Seljum st.st. járn, rafsoðin net. Tæknisalan, Ármúla 21, R., sími 39900. Meiriháttar tilboð Stillum öllu permanent-verði í hóf. Dæmi: Permanent í stutt hár kr. 2.500, klipping innifalin. Strípur í stutt hár kr. 1.500, klipping innifalin. Hársnyrtistofan Dandý, Eddufelli 2, sími 79262. Hárgreiðslumeistari - hárgreiðslusveinn Ef þú vilt vinna sjálfstætt en vantar aðstöðu, þá er til leigu lítii hárgreiðslustofa að hálfu í gamla bænum. Nafn og símanúmer leggist inn á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „Samvinna - 8409“. Vararafstöð - f iskeldi Litla fiskeldisstöð vantar notaða 100-110 kw vararafstöð (380 volt) til kaups. Jafnframt bráðvantar til leigu í 3-4 mánuði 25-35 kw vararafstöð. Kaup koma einnig til greina. Vinsamlegast leggið nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „B - 7531“. Litskyggnur á pappfr (slides) Eftirtökur af litskyggnum yfir á venjulega KODAK ISO 100/21 d Neg. Ný tækni. Ný vél. Unnið með fullkomri amerískri eftirtökuvél. Verð: 115 kr. pr. mynd 9x13 eða 10x15. 15% afsláttur af 36 myndum eða fleiri. Meiri afsláttur ef um mikið magn er að ræða. Amatör, Ijósmyndavöruverslun, Laugavegi 82, sími 12630. atvinnuhúsnæði Verslunarhúsnæði 325 fm til leigu við Grensásveg, skipting möguleg. Upplýsingar í síma 11930. Skrifstofuhúsnæði Til leigu ca 150 fm fullinnréttað skrifstofuhús- næði í nýju húsi við Hlemm. Mjög gott útsýni. Upplýsingar í síma 622928 á skrifstofutíma. Skrifstofuhúsnæði Höfum til leigu 236 fm skrifstofu- eða þjón- ustuhúsnæði á besta stað við Smiðjuveg í Kópavogi. Góð bílastæði. Laust strax. Upplýsingar í síma 46600. Atvinnuhúsnæði íólafsvík Nýlegt atvinnuhúsnæði er til sölu í Ólafsvík. Húsnæðið er á mjög góðum stað við höfnina og eru tæpir 300 fm. Mesta lofthæð 8 m. Húsnæðið er allt einangrað með slípaðri og litaðri gólfplötu. Hentar vel til dæmis fyrir fiskverkun, salt- eða vörugeymslu og/eða hvers konar atvinnustarfsemi. Vönduð eign. Upplýsingar í síma 93-61284 Erlingur eða 93-61490 Páll. [LAUFÁSl FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 82744 j Ti| |eigu skrifstofu- og þjónustuhúsnæði í vesturbæ Kópavogs. Fjölbreyttir þjónustumöguleikar. Stærðir: 30 fm. Verð 13.000, 40 fm. Verð 17.500, 60 fm. Verð 26.000, 80 fm. Verð 35.000. 88 fm Til leigu er skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í nýju húsi við Skipholt. Húsnæðið er tilbúið til innréttinga. Mjög vandaður frágangur á allri sameign og lóð. Afhending nú þegar. 178 fm Til leigu er vandað skrifstofuhúsnæði á 3. hæð við Ármúla. Nýmálað og teppalagt. Afhending nú þegar. Upplýsingar veitir Hanna Rún í síma 82300 á skrifstofutíma. ■_ ____. | Armúla 18, Frjálstframtak s,mj 32300. Suðurlandsbraut Til leigu fjögur 25 fm herb. á 2. hæð. Gluggar að Suðurlandsbrautinni. Nýtt húsnæði. Hús- næðið leigist í einu lagi eða hlutum. Leigutími 3-5 ár. Til afh. strax. Upplýsingar hjá fasteignasölunni Kjöreign, Ármúla 21. Símar 685009 og 685988. 1000 fm. iðnaðarhúsnæði Iðnaðarhúsnæði í Kaplahrauni 2-4 er til leigu. Húsnæðið er á einu gólfi og eru stórar inn- keyrsludyr. Upplýsingar veitir Jón ísdal í síma 54244. BLIKKTÆKNI HF Blikksmiðja Hafnarfjarðar hf. | fundir —■ mannfagnaðir | Aðalfundarboð Vélbátaábyrgðarfélagið Grótta boðar til aðalfundar fyrir 1987 í húsi Slysa- varnafélagsins á Grandagarði, laugardaginn 12. nóvember nk. og hefst fundurinn kl. 15.00. Stjórnin. Aðalfundur Útvegsmannafélag Þorlákshafnar heldur að- alfund í dag, sunnudag 30. október, kl. 16.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Fulltrúar LÍÚ mæta á fundinn. Stjórnin. HJALPIO Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra býður fötluðum unglingum á aldrinum 12-17 ára til kynningarfundar vegna væntanlegrar tómstundastarfsemi í Reykjadal í Mosfells- sveit. Þeir sem áhuga hafa tilkynni þátttöku sína fyrir 10. nóvember nk. í síma 84999 frá kl. 8.00-16.00 (Jónína) og í símum 33208 (Svava) og 21979 (Björg) eftir kl. 17.00. BORGARA FLOKKURim fíokkur med tramtíð Aðalfundur Kjördæmisfélags Borgara- flokksins í Reykjaneskjördæmi verður haldinn í veitingahús- inu Gafl-lnn þriðjudaginn 1. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Gestur fundarins, Albert Guðmundsson, formaður flokksins, flytur ávarp og svarar fyrirspurnum. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.