Morgunblaðið - 30.10.1988, Síða 59

Morgunblaðið - 30.10.1988, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 1988 59 raðauglýsingar Laugarneshverfi Aðalfundur Félag sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi heldur aðalfund sinn mánu- daginn 7. nóvember í Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 20.30, i kjallara. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagar eru hvattir til að mæta. Stjómin. Ungt sjálfstæðisfólk á Akureyri Aðalfundur Varðar FUS Vörður, félag ungra sjálfstæðismanna á Akureyri boðar til aðalfund- ar föstudaginn 4. nóvember nk. kl. 20.30 í Kaupangi við Mýrarveg. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjómin. Vestur- og miðbæjarhverfi Aðalfundur Félag sjálfstæðismanna í vestur- og mið- bæjarhverfi heldur aðalfund fimmtudaginn 3. nóvember nk. i Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins, María E. Ingvadóttir, formaður Hvatar og varaþingmaöur Sjáifstæðisflokksins. 3. Önnur mál. Félagar, fjölmennum á fundinn. Kaffiveitingar. Stjómin. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins Námskeið um sveitarstjórnamál 8.-10. nóvember 1988 Þriöjudaginn 8. nóvember: Kl. 17.30-19.30 Borgarstjómar- kosningar - skipu- lag: Davíð Oddsson, borgarstjóri. Stefnumál sjálf- stæðismanna: Arni Sigfússon, borgar- fulltrúl. Kl. 20.00-22.00 Tæknileg stjórnun: Sveinn H. Skúlason, formaöur Fulltrúaráðs sjálf- stæðisfélaganna í Reykjavik. Fjölmiðlor; auglýsingar - umræður: Baldur Hermannsson, dagskrár- gerðarmaöur. Miðvikudagur 9. nóvomber: Kl. 17.30-22 Staða mála ( borginni - yfirlit yfir helstu verkefni: Ámi Sigfússon, Július Hafstein, Þórunn Gestsdóttir, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Katrín Fjeldsted og Anna K. Jónsdóttir, borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins. Fimmtudagur 10. nóvemben Kl. 17.30-19.30 Samantekt: Kosningar og áróður: Ámi Sigfússon, borgarfulltrúi, Rósa Guðbjartsdóttir, háskólánemi og Sigrfður R. Sigurðardóttir, dagskrárgerðarmaður. Kl. 20.00-22.00 Fundur meö Davið Oddssyni, borgarstjóra, i Höfða - borgarstjórnarsal. raðauglýsingar Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld sjálfstæöisfélaganna í Kópavogi verður í Salfstæðishús- inu, Hamraborg 1, þriðjudaginn 1. nóv. kl. 21.00 stundvíslega. Ný 3ja kvölda keppni. Góð verðlaun. Mætum öll. Stjómin. Sjálfstæðisfélagið Ingólfur, Hveragerði heldur félagsfund í Austurmörk 2, Hveragerði, í húsi verkalýösfélags- ins Boðinn, mánudaginn 31. október 1988, kl. 20.30. Fundarefni: 1. Frummælendur fundaríns veröa Hafsteinn Krístinsson, Alda Andrés- dóttir, Hans Gústavsson og Marteinn Jóhannesson. Umræður um ræöur frummælenda. 2. Önnur mál. Ath.: Bæjarstjóri Hveragerðis, Hilmar Baldursson, kemur á fundinn. Stjórnin. Hóla- og Fellahverfi Aðalfundur Félag sjálfstæðismanna í Hóla- og Fella- hverfi heldur aðalfund miðvikudaginn 2. nóvember i Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins, Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálfstæöisflokksins, ræðir um stjórnmálaviöhorfið. 3. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fund- inn. liill Stjómin. Hlíða- og Holtahverfi Aðalfundur Félag sjálfstæðismanna i Hliða- og Holta- hverfi heldur aðalfund mánudaginn 31. október nk. í Valhöli, Háaleitisbraut 1, kl. 18.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundaríns, Guömundur H. Garð- arsson, alþingismaður. 3. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til aö mæta á fund- inn. Stjómin. Stjórnmálaskóli Sjálf stæðisf lokksins Námskeið um ufanríkismál 8.-10. nóvember 1988 Þriðjudaginn 8. nóvemben Kl. 17.30-19.00 Forsendur og fram- kvæmd islenskrar utanríkisstefnu: Matthias A Mathie- sen, alþingismaður. Kl. 19.30-21.00 Norrænt samstarf: Ólafur G. Einarsson, formaður þingflokks Sjátfstæðisflokksins. Kl. 21.00-22.30 Þróunarmál - aðstoð við þróunarlöndin: Séra Bemharður Guðmundsson. Miðvikudagur 9. nóvember: Kl. 17.30-19.30 Samskipti austurs og vesturs - afvopnun og tak- mörkun vigbúnaðar: Hreinn Loftsson, formaður utanríkismálanefndar Sjálfstæöisfl. öryggis- og varnarmál: Kjartan Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Sjálfstæöisflokksins. Kl. 20.00-22.00 Alþjóðlegt efnahagssamstarf - viðhorfin í heims- málunum; GATT og Alþjóðabankinn: Geir H. Haarde, hagfræöingur og alþingismaöur. EFTA og EBE: Ólafur Davfösson, hagfræðingur og framkvstj. Félags isl. iðnrekenda. Hmmtudagur 10. nóvember Kl. 17.30-19.30 Sameinuðu þjóðirnar - hafróttarmálin: Eyjólfur K. Jónsson, alþingismaður. Kl. 20.00-22.00 Heimsókn í Menningarstofnun Bandarikjanna. raðauglýsingar Árnessýsla - Selfoss Aöalfundur fulltrúa- ráðs sjálfstæðisfé- laganna verður haldinn þriðjudag- inn 1. nóvember nk. kl. 21.00 í norðursal Hótel Selfoss. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf. 2. Gestir fundarins Þorsteinn Páls- son, formaður Sjálfstæðisflokksins og Sólveig Pétursdóttir, varaþingmaöur, flytja ávörp og svara fyrirspurnum. 3. Önnur mál. Stjómin. Austurbær og Norðurmýri Aðalfundur Félag sjálfstæðismanna í Austurbæ og Norðurmýri heldur aðalfund mánudaginn 31. október nk. í Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 17.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundaríns, Birgir ísleifur Gunn- arsson, alþingismaður. 3. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fund- inn. Stjómin. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins kvöld- og helgarskóli 1 .-12. nóvember 1988 Staðun Valhöll, Háaleitisbraut 1. Timi: Mánud.-föstud. kl. 17.30-22.30 og helgidaga kl. 10.00-17.00. Dagskrá: Þríðjudagur 1. nóvember: Kl. 17.30 Skólasetning: Bessi Jóhannsdóttir, formaöur Fræöslunefndar Sjálfstæðisflokksins. Kl. 17.40-19.00 Ræðumennska: Gísli Blöndal, framkvæmdastjóri, Kári Jónsson, framkvæmdastjóri og Þorsteinn V. Sigurösson, framkvæmdastjórí. Kl. 19.30-21.00 Skipulag og starfshættir Sjálfstæðisflokksins: Kjartan Gunnarsson, framkvstj. Kl. 21.00-22.30 fslensku vinstri flokkamin Hannes H. Gissurarson, lektor i stjórnmálafræði. Miðvikudagur 2. nóvemben Kl. 17.30-19.00 Heimsókn i Alþingi. Sjálfstæöisstefnan: Friörik Sophusson, varafor- maöur Sjálfstæöisflokksins. Kl. 19.30-21.00 Sjálfstæðisflokkurinn í stjómarandstöðu: Þorsteinn Páisson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Kl. 21.00-22.30 Fjölskyldumál: Inga Jóna Þóröardóttir, formaður framkvæmdastjórnar. Hmmtudagur 3. nóvemben Kl. 17.30-19.00 Utanrikis- og öryggismál: Bjöm Bjarnason, Jög- fræðingur. Kl. 19.30-21.00 Utanrikisviöskipti: Ingjaldur Hannlbalsson, fram- kvæmdastjóri. Kl. 21.00-22.30 Ræöumennska: Gísli Blöndal, framkvæmdastjóri, Kári Jónsson, framkvæmdastjóri og Þorsteinn V. Sigurösson, framkvæmdastjóri. Föstudagur 4. nóvembor: K1. 17.30-19.00 Greina- og fréttaskrif: Óskar Magnússon, lögmaður. Kl. 19.30-21.00 Útgáfustarfsemi: Þórarinn Jón Magnússon, rit- stjóri. Kl. 21.00-22.30 Áróðursmál: Jón Hákon Magnússon, framkvstj. Laugardagur 6. nóvemben Kl. 10.00-12.00 Heimsókn á Stjörnuna: Ólafur Hauksson, útvarps- stjóri. Kl. 13.00-17.00 Sjónvarp og sjónvarpsþjálfun. Umsjón: Bjöm Bjömsson, dagskrárgerðarstj., Ásdís Loftsdóttir, hönnuður, Óskar Magnússon, lögmaður og Hjördis Gissurardóttir, framkvæmdastj. Sunnudagur 6. nóvemben Ki. 12.00-17.00 Sjónvarp og sjónvarpsþjálfun - framhald. Mánudagur 7. nóvember: Kl. 17.30-19.00 Fjölmiölaþróun og breytingar gagnvart stjóm- málaflokkunum: Styrmir Gunnarsson, ritstjóri. Kl. 19.30-22.30 Ræðumennska: Gísli Blöndal, framkvæmdastjórí, Kári Jónsson, framkvæmdastjóri og Þorsteinn V. Sigurösson, framkvæmdastjórí. Þriðjudagur 8. nóvember. Kl. 17.30-19.00 Menningarmál: Ragnhildur Helgadóttir, alþingis- maður. Kl. 19.30-22.30 Saga stjórnmálaflokkanna: Siguröur Líndal, próf- essor. Miðvikudagur 9. nóvember: Kl. 17.30-19.00 Umhverfis- og skipulagsmál: Salóme Þorkelsdóttir, alþingismaður. Kl. 19.30-22.30 Efnahagsmál: Vilhjálmur Egiisson, framkvstj. og Ólafur Isleifsson, hagfræöingur. Timmtudagur 10. nóvemben Kl. 17.30-19.00 Heimsókn f fundarsai borgarstjóra. Sveitarstjórnarmál - hlutverk borgarstjómar: Davíð Oddsson, borgarstjóri. Kl. 19.30-21.00 Stjómskipan og stjórnsýsla: Sólveig Pétursdóttir, lögfræðingur. Kl. 21.00-22.30 Sveitarstjórnarmál - dreifbýlið: Sturla Böðvarsson, bæjarstjórí. Föstudagur 11. nóvember: Kl. 17.30-19.00 Vinnumarkaðurinn: Bjöm Þórhallsson, formaður Landssambands fsl. verslunarmanna og Þórarínn V. Þórarinsson, framkvstj. VSl. Laugardagur 12. nóvamben Kl. 10.00-12.30 Panel-umræður. Kl. 13.30-15.00 Heimsókn á Stöð 2: Dr. Jón Óttar Ragnarsson, sjónvarpsstjóri. Kl. 17.00 Skólaslit. Innritun er hafin. Þátttakendur utan af landi f á afslátt með fiugféiögunum. Upplýsingar eru veittar i sima 82000 - Þórdis.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.