Morgunblaðið - 30.10.1988, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 30.10.1988, Qupperneq 65
88oi aaáöT^Q .os HUOAauKVíUg .aiUAjauuonoK MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 1988 65 Sólveig Böðvars- dóttir — Fædd 27. júní 1908 Dáin 9. október 1988 Góð vinkona okkar og nágranni til skamms tíma, Sólveig Böðvars- dóttir, er látin. Kynni okkar hófust árið 1977 er atvikin höguðu því svo til að við urðum nágrannar á sama stigapalli í nýju fjölbýlishúsi í Fann- borg 7 í Kópavogi. Skömmu eftir að við hjónin vorum flutt inn í okk- ar íbúð flutti Sólveig í sína og með okkur tókst góður vinskapur er haldist hefur fram á þennan dag. Oft er sagt að viðmót fólks í fjöl- býlishúsum mótist af yfírborðskurt- eisi, afskiptaleysi og jafnvel fálæti. Slikt verður ekki sagt um þá sem fluttu í Fannborg 7 fyrir rúmum áratug og allra síst Sólveigu Böðv- arsdóttur. Hún var hvers manns hugljúfi. Ekki höfðum við lengi búið í Fannborginni þegar sonur okkar fór að læðast ofurhljóðlega að heiman, við heyrðum klappað laust á hurð, dyr opnuðust og lágvær rödd sagði: „Gjörðu svo vel." Að dijúgri stundu liðinni birtist stundum hróðugur maður með volgar kleinur eða kök- ur á bakka og bauð pabba og mömmu að gjöra svo vel. Sömu sögu er að segja af kynnum dóttur okkar af Sólveigu. Oftar en ekki vorum við spurð: „Fer ekki Sólveig að koma heim?“ eða „nú er komið ljós hjá Sólveigu." Alltaf tók hún bömunum af sömu ljúfmennsku og vann þó framan af vistinni í Fann- borg fullan vinnudag. Sólveig var fremur lágvaxin, grönn, létt á sér og glaðlynd. Hún bar aldurinn vel. Hún hætti að vinna úti 75 ára að aldri — ekki vegna aldurs — heldur af því að hún óttað- ist að hún tæki vinnu frá öðrum sem þyrftu meir á henni að halda. Hún var ákaflega lífsglöð og jákvæð manneskja, full bjartsýni þrátt fyrir mikið andstreymi. Ung að árum mátti hún sjá á bak nákomnum bróður, hún var ekkja í 35 ár og Minning missti yngri son sinn af slysförum. Samt var hún óbuguð manneskja. Hún tók því sem að höndum bar með jafnaðargeði og reyndi að gera það besta mögulega úr aðstæðum hveiju sinni. Það lýsir henni ef til vill best að í skjólleysinu á Kópa- vogshálsi, mitt í allri steinsteypunni þar sem enginn maður á grasblett eða garðholu, þar ræktaði Sólveig Böðvarsdóttir angandi rósir í litlu glerhýsi á svölum íbúðar sinnar. Það var líklega sú trú hennar að upp úr öllu sprytti um síðir rósir sem gerði henni lífíð jafn léttbært og raun varð á. Vonandi hefur hún nú fengið fullvissu þeirrar trúar. Eftirlifandi bömum Sólveigar, Áma Stefánssyni, kennara í Kópa- vogi, og Ingunni Stefánsdóttur, leir- listarmanni, svo og sonardætrum Sigfríð og Emu Sigurðardóttur, sendum við okkar innilegustu sam- úðarkveðjur. Sólveig mat böm sín mikils og hafði af þeim styrk. Sam- heldni og kjarkur fjölskyldunnar verður á margan hátt dæmigerður þegar saga frumbýlinga í Kópavogi verður skráð. Hafi mæt kona þökk fyrir góð kynni. Eiríkur Páll og Guðrún Mótmæla sérregl- um fyrir dragnót SKIPSTJORAR á tuttugu botn- vörpubátum sendu HaUdóri Ás- grímssyni sjávarútvegsráðherra eftirfárandi skeyti á Smmtudag: Við, skipstjórar á eftirtöldum bátum, fögnum því að það skuli vera komið reglugerðarhólf við Ing- ólfshöfðann og teljum það til góðs til vemdunar smáýsustofni, sem þama virðist vera að vaxa upp. En um leið mótmælum við því harð- lega, að ekki skuli allt reglugerðar- hólfíð vera lokað fyrir dragnót. Við teljum það mjög skaðlegt þegar mönnum er mismunað svo herfílega af hinu háa ráðuneyti. Teljum við að ekkert réttlæti þessa ákvörðun, nema því aðeins að það sé verið að hygla einhveijum sérstökum aðilum í þjóðfélagi okkar. Við teljum það vera sama skaðann hvort smáfíska- stofninn er drepinn í dragnót eða troll. Við væntum þess að þessu verði breytt þegar i stað. Undir skeytið rita skipstjórar á Álsey VE, Andvara VE, Björgu VE, Sigurfara VE, Stefni VE, Heimaey VE, Bylgju VE, Halkion VE, Katrínu VE, Fráum VE, Suðurey VE, Náttfara RE, Emmu VE, Odd- geiri GK, Hafnarvík ÁR, Danska Pétri VE, Sigurvon ST, Smáey VE, Greipi SH og Frigg VE. Lokað Læknahúsið hf., verður lokað mánudaginn 31. október frá kl. 13.00-16.00 vegna jaröarfarar HJALTA BJÖRNS- SONAR læknis. Læknahúsið hf. STÓR - RÝMINGARSALA Á STELTONPLASTVÖRUM LITIR: GLÆRT, SVART, HVÍTT, RAUTTOG GRÁTT. KANNA M/LOKI ÍSFATA M/LOKI SKÁL M/LOKI SNÚNINGSDISKUR SKÁLAR F/SNÚNINGSDISK, 5STK. ÍPAKKA SALATSKÁL 40 CM SALATSKÁL 30 CM SKÁLAR 4 íPAKKA SALATÁHÖLD VERÐÁÐUR NÚ 705.- 425.- 2.435.- 1.460.- 770.- 460.- 1.220.- 735.- 1.100.- 590.- 1.515.- 895.- 760.- 455.- 740.- 445.- 455.- 275.- SENDUM í PÓSTKRÖFU ISFÖTUR M/LOKI KÖNNUR M/LOKI HÖNNUN g • GÆÐI • ÞJÓNUSTA 2100 + 2130 SNUNINGSDISKUR MEÐ 6 SKÁLUM KRISUÁN siggeirsson BIFREIÐAEFTIRLIT RÍKISINS Mundu eftir kfippunum, næst þegar þú sest upp í óskoðaðan bíL Allir bflar með númer ad § R-64940, Y-15525, G-22770 fe og 5-10900 eiga ad vera skodaðir. Bifreiðaskodun er öryggisatriði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.