Morgunblaðið - 05.09.1991, Page 3

Morgunblaðið - 05.09.1991, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1991 3 Eigendnr spariskírteina ríkissjóbs í 2. fl. D 1988 - 3 ár með lokagjaiddaga 1. september 1991 Hafir þú fjárfest í þessum flokki spariskírteina haustið 1988 til þriggja ára, þá eru þau nú laus til innlausnar 1. september. Innlausnarverðið er 181.478 kr. fyrir hvert 100.000 kr. skírteini. Þér býbst skiptiuppbót á nýjum spariskírteinum í stab þeirra eldri fram til 20. september næstkomandi. Þú innleysir þau gömlu og færð ný skírteini með 8,1% raunvöxtum. Þannig tryggir þú að sparifé þitt hljóti áfram háa ávöxtun og búi við það öryggi og eignaskattfrelsi sem ríkisverðbréf njóta. Ný spariskírteini fást í Seðlabanka íslands og Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa. Til þæginda fyrir þig, getur þú hringt fyrst og pantað nýju skírteinin með skiptiuppbótinni. ÞJONUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6, 2. hæö, sími 91- 62 60 40 Kringlunni, sími 91- 68 97 97 Skiptiuppbót r .* x.OC E.S j rur X* I-bl ÍJ'á'Wf > ; 000.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.