Morgunblaðið - 05.09.1991, Síða 36

Morgunblaðið - 05.09.1991, Síða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér berast gagnlegar upplýs- ingar í dag. Forðastu að taka áhættur og farðu varlega í umferðinni. Haltu þig á mott- unni í dag því þú getur auð- veldlega misst stjórn á skap- inu. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú gætir lent í h'örðum deilum út af fjármálum sýnirðu ekki yfirvegun. Þér verður gert til- boð í dag sem er of áhættu- samt. Stattu við litlu loforðin. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Óáreiðanleiki vinar verður deginum ljósari. Eyddu ekki tíma í þá sem ekkert vita hvað þeir vilja en taktu tillit til sam- ferðamanns. Krabbi 121. júní - 22. júlí) Hn8 Farðu varlega með varasöm skrifstofutæki og áhöld sem þú þarft að nota í garðinum. Þú hefur fengið þig nær fullsaddann af samstarfs- manni en forðastu árekstra. Hafðu samband við gamlan vin. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) ' Ákvarðanir sem taka verður í dag munu vefjast fyrir þér því hugsunin er eitthvað reikul. Misstu ekki þolinmæði yfir hangsi annarra. Meyja (23. ágúst - 22. september) á* Ekki taka allt sem sjálfsagðan hiut í dag, það mun koma þér í koll í starfi. Hafðu allt á hreinu. Rifrildi,eða biluð heim- ilistæki kunna að valda eijum heima við í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Þú verður auðreittur til reiði og blandaðu þér því ekki í ágreiningsmál eða deilur. Ekki ~ kaupa dýra hluti. Áætlanir fyrir kvöldið munu raskast. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur tilhneigingar til að slá slöku við í vinnu. Forðastu rifriidi um peninga í kvöld en - veittu maka heldur umhyggju. Bogmaður (22. nóv. - 21. desembeij S^) Þú reynir að flýja raunveru- ieikann og sökkva þér í innan- tóma dægradvöl. Forðastu sjálfsdekur og hafðu einhvern náin með í ráðum. - Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Þú kemst ekki yfir heimilis- verkin og ráðlegt er að endur- skoða fjölskylduáformin. Þú lendir í erfiðleikum á vinnu- stað. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh. Menn efna ekki loforð í dag sem þér voru gefin og þú mátt búast við vandamálum í samskiptum við vin. Tefldu ekki á tvær hættur. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 'Sx Ráð sem þér verða gefin í sambandi við fjármál eða við- skipti kunna að reynast afar slök. Láttu ekki álag á vinnu- stað bitna á fjölskyldunni. Stjörnuspána á aö lesa sém dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staöreynda. DYRAGLENS HEFOR. ÞÉR ALPJZBI DOTTI£> i HOÖ AE> pÖ , GÆTIR Ve-RlEíD/AU'TíC / (Cdi ©1991 Tfibune Media Services. Inc. GRETTIR LJÓSKA FERDINAND Ég gerði það, Magga! Ég fékk mig Það var frábært! Ég er stolt af þér, Ég skildi ekki orð af því sem ég las. til að setjast niður og lesa allar fjór- herra. ar bækurnar! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þegar bandaríska bridssam- bandið tók upp meistarastig árið 1936, útnefndi það um leið 10 stórmeistara á grundvelli fyrri árangurs. Þeir eru nú allir látn- ir, en sá síðasti féll í valinn í vor, Sam Fry Jr. Sjáum hvernig hann vann úr spilunum árið 1934: Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ KD107 ¥96 ♦ K9 4 DG752 Vestur Austur ♦ 84 ...... 4 9653 ¥1043 ¥ KG7 ♦ G84 ♦ 10753 4K10863 4 94 Suður 4ÁG2 ¥ ÁD852 ♦ ÁD62 4Á Vestur Norður Austur Suður — — — 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 3 tíglar Pass 4 lauf Pass 6 grönd Pass Pass Pass Útspil: laufsex. Komi ekki út lauf vinnst spil- ið á einfaldan máta með því að fría hjartað. Fry varð hins vegar að finna aðra leið eftir að vörnin hafði brotið sér slag á lauf. Hann fór inn í borð á tígul- kóng og spilaði laufdrottningu. Vestur drap og skilaði tígli. Með hjartasvíningu sjást 11 slagir, en Fry byggði upp réttu stöðuna tii að fá þann tólfta. Vestur Norður 410 ¥9 ♦ - 4 G7 Austur 4 — 49 ¥104 llllll ¥ KG ♦ - ♦ 7 4 108 4- Suður 4- ¥ Á85 ♦ 6 4- Vestur varð að henda hjarta í spaðatíuna og laufgosinn þvingaði svo austur í rauðu lit- unum. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á seinna opna mótinu í Gausd- al í Noregi í ágústmánuði, kom þessi staða upp í viðureign ungs sovézks alþjóðameistara, Bologan (2.535), sem hafði hvítt og átti leik, og finnska stórmeistarans Heikki Westerinen (2.420). 21. Bxh6! — gxh6, 22. Dg3+ Kh8, 23. Df4 - Kg7, 24. Hd3 He8 (Svartur verður að opna út- gönguleið fyrir kónginn.) 25. Hg3+ - Kf8, 26. Dxh6+ - Ke7, 27. Dh4+ - Kf8, 28. a3 - Dd4, 29. Dh6+ - Ke7, 30. Df7+ — Kd7, 31. Hd3 og Westerinen gafst upp. Bologan þessi varð í öðru til þriðja sæti á Péturs Gauts mótinu í Gausdal og náði stór- meistaraáfanga, en á seinna mót- inu gekk honum ekki eins vel, eins og reyndar flestum öðrum sem voru í efstu sætum á fyrra mótinu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.