Morgunblaðið - 02.12.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.12.1992, Blaðsíða 8
í DAG er miðvikudagur 3. desember, 337. dagur árs- ins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.57 og síð- degisflóð kl. 24.37. Fjara kl. 5.57 og kl. 18.34. Sólarupp- rás í Rvík kl. 10.49 og sólar- lag kl. 15.45. Myrkur kl. 16.56. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.17 og tunglið er í suðri kl. 19.44 Almanak Háskóla íslands). En það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem þú sendir, Jesú Krist. (Jóh. 17,3.) 1 2 3 4 LÁRÉTT: 1 sílspikuð, 5 borðhald, 6 blómið, 9 kvenmannsnafn, 10 snemma, 11 fomafn, 12 tunna, 13 hiti, 15 tók, 16 gyðju. LÓÐRÉTT: 1 kaupstaður, 2 ekki margt, 3 borði, 4 bikið, 7 þvætting- ur, 8 skólaganga, 12 geislahjúpur- inn, 14 kvennafans, 16 samliggj- andi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 sefa, 5 anga, 6 regn, 7 ha, 8 nárar, 11 eð, 12 sár, 14 sukk, 16 krásin. LÓÐRÉTT: 1 serbnesk, 2 fagur, 3 ann, 4 gata, 7 hrá, 9 áður, 10 asks, 13 Rín, 15 ká. SKIPIN_________________ REYKJAVÍKURHÖFN. í dag eru þessi þrjú skip vænt- anleg að utan: Bakkafoss, Helgafell og Jökulfell. Tog- arinn Jón Baldvinsson kom inn til löndunar í gær. Reykjafoss kom af strönd- inni. Þá voru í höfninni í gær þýsku eftirlitsskipin Walter Herwig og Fridljof. 4 þýsk- ir togarar komu til að end- urnýja veiðarfærin. ÁRNAÐ HEILLA flT/Aára afmæli. í dag, 2. OU desember, er fímm- tug Auður Svala Guðjóns- dóttir, Helgugötu 5, Borg- arnesi. Eiginmaður hennar er Rúnar Guðjónsson sýslu- maður. Þau eru að heiman. desember, er fímmtugur Ólafur Þór Jónsson sjúkra- nuddari, Birkihlíð 26, Rvík. Kona hans er Margrét F. Sig- urðardóttir. Þau taka á móti gestum í Blindraheimilinu, Hamrahlíð 17, kl. 17.30- 20.00 á afmælisdaginn. flT r\ára afmæli. í dag, 2. tív/ þ.m., er fimmtugur Ármann Herbertsson skip- sljóri, Mýrargötu 30, Nes- kaupstað. Kona hans er Jó- hanna Þormóðsdóttir. FRÉTTIR ______________ Norðlæg vindátt ræður nú ríkjum á landinu. Að sjálf- sögðu er á þessum árstima jafnan kaldast uppi á há- lendinu. Þar var 8 stiga frost í fyrrinótt. Þess er ekki getið í veðurfréttum á morgnana hvar minnstur hiti hafi verið á láglendinu þá sömu nótt. Sagt er frá hitastigi í Reykjavík. Þar var hitinn um frostmark í fyrrinótt. Mest úrkoma um nóttina mældist á Sa\iða- nesi, 18. mm. LYFJAEFTIRLIT ríkisins. í tilk. í Lögbirtingablaðinu frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu segir að Guðrún Eyjólfsdóttir lyfja- fræðingur hafi verið skipuð forstöðumaður Lyfjaeftirlits ríkisins. Skipan hennar tekur gildi um næstu mánaðamót. KVENFÉL. Hringurinn Rvík. heldur jólafund í kvöld kl. 19 á Hótel Sögu. Jólahug- vekja og einsöngur. GERÐUBERG, starf aldr- aðra. í dag kl. 15.30 koma í heimsókn og lesa upp höfund- ar barna- og unglingabóka. Á morgun kl. 13.30 er leikfími. Þá býður Bókaforlagið Örn & Örlygur til bókakynningar og kaffidrykkju og verður farið frá Gerðubergi kl. 14.30. FÆREYINGAFÉL. Jóla- kveðjuflutningur á vegum fé- lagsins verður tekinn upp í Útvarpshúsinu nk. sunnudag kl. 14. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna er opin kl. 17-18 í dag á Hávallagötu 14. KIWANISKLÚBBURINN Katla heldur 759. fund sinn í kvöld kl. 19.30 í Brautar- holti 26. Gestur fundarins er Reynir Hugason. ITC-deildir. Deildin Gerður, Garðabæ/Hafnarf., heldu.r fund í kvöld kl. 20.30 í Kirkju- hvoli og er sá öllum opinn. Nánari uppl. veita Kristín Þorsteinsdóttir s. 656197 og Svava P. Bemhöft s. 44061. ITC-deildin Korpa heldur jóla- fundinn í kvöld í Hlégarði og er hann öllum opinn. Díana s. 666296 veitir uppl. Deildin Fía heldur fund á Digranes- vegi 12, Kóp., kl. 20 í kvöld. Fundurinn er öllum opinn. Uppl. í s. 42991. FÉL. Anglía heldur aðalfund 15. þ.m. í Enskuskólanum, Túngötu kl. 20.30. Fundurinn er öllum opinn. HAFNARFJÖRÐUR. Kven- fél. Hringurinn, Hafnarfirði heldur jólafund félagsmanna og gesta þeirra annað kvöld í Skútunni við Hólshraun kl. 20.30. FRÍKIRKJAN Rvík: Jóla- fundur kvenfélags kirkjunnar er annað kvöld í safnaðar- heimilinu og hefst kl. 19.30 með borðhaldi. - Jólapakkar. NESSÓKN. Starf aldraðra, opið hús í dag miðvikudag, kl. 13-17 í safnaðarheimil- inu. Leikfími, kaffi og spjall. Hár- og fótsnyrting á sama tíma, kór aldraðra; samvera- stund og æfingar kl. 16.45. BÚSTAÐASÓKN. Félags- starf aldraðra. Opið í dag kl. 13-17. Á morgun fótsnyrt- ing. Uppl. í s. 38189. KÁRSNESSÓKN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 9.30-11.30. 10-12 ára starf í safnaðar- heimilinu í dag kl. 17.15-19. Sjá ennfremur blaðsíðu 45 Nei! Ég á ekkert í þessura króga. - Ekki heldur ég. Ekki ég, nei takk. Ekki ég Kvöld-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 27. nóvemtil 3. desember, aö báðum dögum meðtöldum, er i Laugarnesapótekl, Kirkjuteigi 21. Auk þess er Árbæjarapótek, Hraunbæ 102 B, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnames og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislaekni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðír og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Ainæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræðingur veit» upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaöarsíma, símaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld i síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. AJcranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardai. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. SkautasvelBð í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.simi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. s. 812833. Símsvari gefur uppl. um opnunartima skrifstofunnar. G-samtökin, landssamb. fójjcs um greiösluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari). Foreldrasamtökln Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770 Viötalstími hjá hjúkrun- arfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrír kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22.00 í síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Fósth. 8687,128 Rvík. Símsvari allan sólar- hringinn. Sími 676020. Ufsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. i Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270/31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Ríklsútvarpsins til útlanda ó stuttbylgju, daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.15-13 á 15770 og 13835 kHz og ki. 18.55- 19.30 á 11402 og 9275 kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz, kl 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00-23.35 ó 9275 og 11402 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér send- ingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Beinum útsendingum á íþróttaviðburöum er oft lýst og er útsendingartíönin tilk. í hádegis- eða kvöldfréttum. Eftir hádegisfréttir á laugardög- um og sunnudögum er yfirlit yfir helstu fréttir liðinnar viku. Timasetningar eru skv. islenskum tíma, sem er hinn sami og GMT (UTC). SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alia daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknarlimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabar.dið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensósdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefs- spitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og ó hátlðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hltaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafvelta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aöallestrarsalur mónud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segin mónud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö ménud. kl. 11-19, þriöjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Arbæjarsafn: Safnið er lokað. Hægt er að panta tíma fyrir ferðahópa og skólanem- endur. Uppl. í sima 814412. Ásmundarsafn i Sigtúni: Opið alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud.kl. 13-19.Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húslð. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. ...............................Æ,•; Minjasafn Raf magnsveitu Reykavikur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Sýning ó þjóðsagna- og ævintýramynd- um Ásgrims Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safnið er opið um helgar kl. 13.30-16. Lokað i desember og janúar. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema mánudaga. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðin Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning ó verkum i eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milii kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossl: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, FannJKirg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafnlð Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug era opnir sem hér segir: Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar; Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Btóa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.