Morgunblaðið - 02.12.1992, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 02.12.1992, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1992 44 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Eitthvað gæti angrað þig árdegis. Ferðaáform breyt- ast. Róiegur dagur í heild, en þér miðar vel áfram í vinnunni. Naut - (20. apríl - 20. maí) Gættu hagsýni í innkaup- um. Láttu ekki skapillsku annarra á þig fá. I kvöld ættir þú að hitta góða vini. Tvíburar (21. maf - 20. júní) 4» Málefni vinnunnar eiga hug þinn allan í dag. Gefðu þér tíma til að njóta samvista við ástvin. Horfur eru góðar í peningamálum. Krabbi (21. júní - 22. júlO HSB Einhver ágreiningur getur komið upp í vinnunni. 'Hafðu stjórn á skapi þínu. Astvinur kemur með skemmtilega hugmynd. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú átt erfitt með að gera upp hug þinn varðandi einkamál. Láttu ekki óvænt útgjöld æsa þig upp að óþörfu. Meyja (23. ágúst - 22. september) & Einhver vinur gæti verið einum of ágengur. Þú hefur lítinn áhuga á húsverkum, en rómantíkin blómstrar með kvöldinu. V°g ^ (23. sept. - 22. október) Eitthvað getur farið í taug- amar á þér í vinnunni í dag, en afskiptasemi borgar sig ekki. Njóttu kvöldsins með ijölskyldunni. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) 9lj(0 Barn gæti átt við vandamál að stríða í skólanum. Sumir komast í ný ástarsambönd í dag. Kvöldið hentar vel til vinafunda. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Dagurinn er hagstæður fyr- ir þá sem ætla að kaupa eitthvað eða selja. Þú færð góðar ábendingar frá vini. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Gættu tungu þinnar í návist viðkvæmra sálna. Þú sinnir skapandi verkefni síðdegis, og nýtur þín í hópi góðra vina í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Gerðu ekki of mikið úr mis- skilningi sem upp gæti komið í vinnunni, og reyndu að miðla málum. Smá breyt- ingar heima gleðja þig. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú ert ekki fyllilega sam- mála einhverjum í vinnunni, og .vilt fara eigin leiðir. Óvænt skilaboð frá vini eru mjög kærkomin. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DÝRAGLENS GRETTIR PO \/eiST,GlZSTTlR.,SAHN/lt MRL- MEHU HAEA HÖFUD ATI//LLTO/H Dfe. L O/tr) HAHGAOD/ UPP 'A OE<36 - EGFELLDt þEUNAN R/SAHE/SA\ 'A ZGO//lETRA FÆR/ t' AUÐNU/t/f ) 'ASTMWU / Cxs H/ETT/ þAZ /yiEÐ ) ^LÍF/ /yi/NU 06 Ll/t/tUAA X ^ _ j^/r~'NfS\f,TlL /Vt/h/U/N <SA£ U/t/1 Vð'X-as ? %í < C?V) CþETTA ERGA/FtL/ } I læ (WMÍHU/NNiSKCÍZ/nHJ ffítA PAVf€> tl-ll ^ • TOMMI OG JENNI LJÓSKA FERDINAND „Ah, ha!“ hrópaði lögregluforinginn. Á þetta ekki að vera „þykknar“? Þú hefur ekki skilið ráðabruggið ... „Ráðabruggið þynnist!" ✓ BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Ekki er óalgengt að spilarar segi 4 grönd til vinnings yfir fórn mótheijanna á fjórða þrepi. Hitt er sjaldgæfara að sækja geimið upp í 5 grönd á fimmta sagnstigi. Það gerðist þó í Reykjavíkurmótinu í tvímenn- ingi á dögunum. Sigurvegararn- ir Helgi Jónsson og Helgi Sig- urðsson voru með spil AV gegn Ásmundi Pálssyni og Hjördísi Eyþórsdóttur. Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ D10432 ¥ 93 ♦ 4 ♦ DG1085 Austur .. ♦ Á6 ¥ D7 ♦ ÁKD10753 *K4 Suður ♦ G9875 ¥ ÁK105 ♦ 986 ♦ 2 Vestur Norður Austur Suður H. Jónss. Hjördís H. Sig.sonÁsmundur — — —■ Pass Pass 2 spaðar' 3 grönd” 4 spaðar 4 grönd Pass Pass 5 spaðar Pass Pass 5 grönd Dobl Pass Pass Pass ’Tartan-tveir: 5-4+ í spaða og láglit, veikt. "þéttur láglitur og spaðafyrirstaða. Eins og sést fær vörnin aðeins tvo slagi á ÁK í hjarta. Fimm grönd dobluð gáfu Helgunum 870, sem var auðvitað mjög góð skor, en ekki hreinn toppur. Dobl Ásmundar var ekki svo kostnaðarsamt, því flest NS-pör- in spiluðu doblaðan spaðasamn- ing, sem gaf AV lítið í aðra hönd (AV fá einungis 4 slagi). Helgi Sigurðsson reiknaði út árangur þeirra félaga í einstök- um spilum mótsins með tilliti til þess hvernig sagnir báru að. Honum taldist svo til að þeir hefðu fengið um 55% skor út úr baráttusögnum (þar andstæð- ingarnir blönduðu sér í sagnir), en mest fyrir fárveika grandið (10-12 HP). Þeir hafi hins vegar komið heldur neikvætt út úr spilum þar sem þeir opnuðu sjálfir á sterku laufi. Sem er athyglisvert. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Imperia á Italíu í haust kom þessi staða upp í við- ureign þeirra Daniels Contins (2.340), Italíu, sem hafði hvítt og átti leik, og unga rússneska stór- meistarans Sergejs Tivjakovs (2.585). Svartur var að vekja upp drottningu og það virðist halla mjög á hvít, því hrókur hans stendur í uppnámi og eftir 49. Hxal — Hxb5 hefur hann tapað manni. Contin fann þó jafnteflisleið: 49. b8=D! (Nú má svartur hafa sig allan við að halda jafnteflinu, þvi eftir 49. — Dxa5??, 50. De8+ er hann mát í næsta leik á e5) 49. - Hxf4+, 50. gxf4 - Dd4+, 51. Kel og samið jafntefli því svartur þráskákar. Vestur *K ¥ G8642 ♦ G2 ♦ Á9763

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.