Morgunblaðið - 02.12.1992, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.12.1992, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1992 Nútímatónlist á Kj arvalsstöðum __________Tónlist_______________ Jón Ásgeirsson Stjórn Kjarvalsstaða hyggst standa fyrir kynningu á tónverkum ungra tónskálda með tónflutningi verka þeirra á Kjarvalsstöðum í vetur og voru fyrstu tónleikamir sl. sunnudag, en á þeim voru flutt tón- verk eftir Kjartan Ólafsson. Tónleikamir hófust á gítarverki, Tilbrigði við jómfrú (1984), sem Pétur Jónasson flutti mjög fallega. Verkið em röð tilbrigða, sem mót- ast af breytilegri tónskipan og flutn- ingsaðferð og má segja að verkið sé bæði könnun á mótun efniviðs og þeirri leiktækni, sem gítarinn ræður yfir. Dimma (1985) er samið þá Kjart- an stundaði nám í Amsterdam og er fyrir lágfíðlu og píanó en flytjend- ur vora Helga Þórarinsdóttir og Anna Guðný Guðmundsdóttir. Ut- færsla tónhugmyndanna er að mestu tematísk en einnig mótuð af flutningsaðferð, oft við ytri mörk grófleikans, til að afmarka andstæð- ur verksins, sem var ágætlega flutt af Helgu og Önnu Guðnýju. Lokaverk tónleikanna er eins þátta strengjakvartett, sem höfund- urinn nefnir String Q (1988) og saminn var í Helsinki. Kvartettinn ber sömu höfundareinkenni og Dimma en þau birtast þar með meiri leikni og í stærra broti. Gréta Guðnadóttir, Júlíana Elín Kjartans- dóttir, Helga Þórarinsdóttir og Rich- ard Talkowsky fluttu verkið á sann- færandi máta. Tónstíll Kjartans er ofinn saman úr hefðbundnum gild- um og nýjungum en um leið per- sónulegur og mótaður af sterkum andstæðum og skýrri framsetningu tónhugmynda. Kjartan hefur nýlokið námi frá Sibeliusar akademíunni og sérlega lagt sig eftir gerð tölvutónlistar og _________Tónlist___________ Ragnar Björnsson Lúðrasveitin Svanur hélt tónleika í Langholtskirkju sl. sunnudag. Aðventutónleika kallaði sveitin hljómleika þessa, þó ekki færi mik- ið fyrir aðventutónlist við þetta tækifæri, þótt færa fram á fyrsta sunnudegi í aðventu. Að því leyti vora þessir tónleikar nokkuð frá- brugðnir venjulegu lúðrasveitar- spili, að verkefnin voru öll (að und- anskildum jólasálminum In Dulci Jubilo) framskrifuð fyrir blásara- sveit, og m.a. heil sinfónía með í spilinu. Nýr stjómandi ko_m og fram með sveitinni, Örn Óskarsson. Sveitin er að mestu skipuð ungu og því óreyndu fólki, að öllum lík- Sýningum er að Ijúka á Kæru Jelenu eftir Ljúdmílu Raz- umovskaju sem sýnd hefur verið fyrir f«Hn húsi í Þjóðleikhúsinu síðan í októher í fyrra. Hundrað og fimmtugasta og jafnframt allra slðasta sýning verður fiöstu- daginn 11. desember. í fréttatilkynningu segir að Kæra Jelena hafi slegið öll aðsóknarmet á Litla sviði Þjóðleikhússins á síð- asta leikári. Sýningarnar urðu alls 128 á leikárinu, þar af nokkrar í hannað tölvuforrit, sem hann nefnir Calmus. Kjartan útskýrði ýmislegt er tengist þessu forriti og vísaði til tækniatriða, sem koma fyrir í „tölvustuddri“ tónsmíð fyrir flautu- einleik, er höfundurinn nefnir Calculus. Tónsmíði mun ávallt byggjast á vali höfundar en tölvu- fomt, eins og Calmus, getur verið áhrifamikið vinnutæki og er í sjálfu sér ekki meiri forsögn í úrvinnslu tónefnis en sá lærdómur og leikni- þjálfun, sem tónhöfundar þurfa að afla sér í sérstöðiuðum mennta- stofnunum, eins og tónlistarskólum. Höfundur leggur forritinu til grun- nefnið og hann velur og vinnur síð- Blásarakvintett Reykjavíkur hélt tónleika í Listasafni Siguijóns Ólafssonar um síðustu helgi en fé- lagarnir hyggja á tónleikaferð til Lundúna á næstunni. í farteskinu hafa þeir kvintetta eftir Anton Reicha, Carl Nielsen og nýtt verk eftir Áskel Másson. Tónleikarnir hófust á blásara- kvintett í Es-dúr eftir Anton Reycha (1770-1836). Þetta er ágæt tónlist, sérstaklega fyrsti kaflinn, en seinni kaflarnir eru þó mun minni í sniðum, þó lokaþátturinn sé sérlega skemmtilegur og vel skrifaður fyrir hljóðfærin. Þeir félagar léku verkið í heild mjög vel en höfðu auðheyri- lega nokkra skemmtan af leikandi tónmáli lokakaflans. Kvintett fyrir tréblásara (1991) eftir Áskel Másson er í raun tveggja þátta tónsmíð, því þrír seinni þætt- irnir skulu leiknir sem heild og era að lengd til svipaðir þeim fyrsta. Kvintett Áskels er gott tónverk og tekst honum oft að nota hljóðfærin þannig, að minnir á hljómsveit að umfangi og úrvinnslu, sérstaklega indum nemendum og allt niður í börn. Það er því ekki hægt að ætl- ast til þess sama af slíkum hópi og væri um atvinnufólk að ræða og áreiðanlega á hörð gagnrýni ekki rétt á sér í þessu tilfelli. Eigi að síður var ánægjulegt að hlýða á leik þessa unga fólks, sem sýndi hve breiddin í tónlistarnámi er mikil orðin, og einnig að kynn- ast alvöru lúðrasveitarefnum. Tón- leikarnir hófust á Fanfare for St. Edmundsbury, fyrir þrjá trompeta, eftir Benjamin Britten sem Búi Petersen, Jóhann Stefánsson og Snorri Valsson fluttu og hefði það gjarnan mátt vera hreinna og ör- uggara í tónmyndun. Gordon Jacob, annað enskt tónskáld, átti næsta leik sem var Original Suite í þrem þáttum, March, Intermesso og leikferð um Norður- og Austurland. í haust var leikritið svo tekið upp aft'ur á Litla sviðinu, en þegar ljóst var að engan veginn reyndist unnt að anna eftirspum áhorfer.da, var ákveðið að færa það yfir á'Stóra sviðið. Þar hefur leikritið síðan gengið fyrir fullu húsi síðan í októ- ber. Verkið er miskunnarlaus lýsing á siðleysi því sem gripið getur um sig við ákveðnar kringumstæður. Bjögur ungmenni heimsækja kennslukonu sína á afmælisdegi Kjartan Ólafsson tónskáld. an úr útkomunni, sem er nákvæm, fjölþætt og alnýtin. Tónverkið Calculus er eins könar reynsluverk og skiptist, eftir því sem undirrítaður greindi, í sjö kafla, bæði eftir skipan tónefnis og út- Blásarakvintett Reykjavíkur. fyrsti þátturinn, sem í heild er vel sérlega gerð tónsmíð. Kvintett Áskels er erfiður í flutningi og var frábærlega vel leikinn. Lokaverkið á tónleikunum var kvintett op. 43, eftir Nielsen. Þetta verk hefur oft verið flutt af Blásara- kvintett Reykjavíkur en hann skipa Finale. Þegar 50 manna hópur blás- ara spilar forte í miklum hljóm- burði Langholtskirkju hættir maður að greina gott og illt. Margt hljóm- aði þó laglega í Intermessoinu, í Finalinn vantaði nokkuð á samhæf- ingu og nákvæmni. Eftir hlé kom hennar með afdrifaríkum afleiðing- um. Sýningin og leikur fimmmenn- inganna þóttu með bestu leiklistar- viðburðum siðasta leikárs og var Anna Kristín Amgrímsdóttir til- pefnd til menningarverðiauna DV fyrir túlkun sína á Jelenu. Leikarar era: Anna Kristín Arn- grímsdóttir, Baltasar Kormákur, Halldóra Bjömsdóttir, Hilmar Jóns- son og Ingvar E. Sigurðsson. Þau fjögur síðasttöldu eru meðal yngstu leikara Þjóðleikhússins. Leikstjóri er Þórhallur Sigurðsson. færslu fyrir hljóðfærið. Það hófst með tónölu og stilliiegu ferli, er síð- an bæði stækkaði hvað snertir tón- svið og hraða. Tónefnið er unnið úr ýmiss konar ferlisformum, tón- stigum, endurteknum nótum, brotn- um hljómum og ýmsum gerðum tón- bila og var auk þess mótað af ýms- um tónmyndunaraðferðum, sem mögulegar eru á þverflautu. Martial Nardeau lék verkið af hreinni snilld. Því verður tæplega trúað, að for- rituð tölva muni nokkurn tíma verða frumleg og það kom að nokkru fram í flautuverkinu Calculus, sem er ekki nýstárlegt hvað snertir tónskip- an en ákaflega vel unnið. Það skipt- ir í raun ekki máli hvernig verk er tilkomið, aðeins hvort verkið er góð tónlist, sem flytjendur og hlustendur telja sig eiga erindi við. Það sem ráðið verður af þeim verkum sem flutt voru eftir Kjartan að þessu sinni, er Ijóst að hann er efnilegt tónskáld, kunnáttumaður góður og líklegur til að gera eitt og annað gott er tímar líða. Bemhard Wilkinson á flautu, Daði Kolbeinsson á óbó og „englahorn", Einar Jóhannesson á klarinett, Jos- eph Ognibene á horn og Hafsteinn Guðmundsson á fagott. Flutningur þeirra félaga var í hæsta gæðaflokki og fylgja þeim til ferðarinnar bestu óskir. svo Iangviðamesta verk tónleik- anna, Symphonie funébre et tri- omphalé eftir H. Berlioz. Sinfóníuna skrifaði Berlioz upphaflega í þeim búningi sem það var flutt í nú, þ.e. fyrir stóra blásarahljómsveit, og í tilefni vígslu Sigurbogans í París. Síðar umskrifaði hann verkið fyrir venjulega sinfóníuhljómsveit og kór. Ekki leyndi sér snilli Berlioz í að skrifa fyrir hljóðfæri og þessi hljóðfæraskipan hentar mjög vel innihaldi verksins. Það sem mér fannst helst á vanta var meiri ná- kvæmni í hryn og meðvitaðri svörun þemanna, en best kom út leikur Sigurðar Þorbergssonar á básún- una, með fallegan tón og gott vald á hljóðfærinu. Stjórn Amar var skýr og örugg en dálítið litlaus og dálítið er svæfandi að horfa stöðugt slegna fjóra fjórðu, nauðsynlegt er að þora að gefa eftir og leyfa hljóm- sveitinni að spila „eftir eyranu". Frekar fátt áheyrenda var viðstatt þessa tónleika og datt undirrituðum í hug hvort ekki væri ráð fyrir lúðra- sveitir að safna að sér áskrifendum, líkt og karlakórarnir gera. Nýr geisladiskur Það var lagið STYRKTARTÓNLEIKAR voru haldnir í Langholtskirkju í októ- ber síðastliðnum. Tónleikarnir voru haldnir til styrktar orgel- sjóði Langholtskirkju og tónlist- arfólkið gaf alla vinnu sína við tónleikana. í fréttatilkynningu segir: „Það óvenjulega við þessa tónleika var að þar komu saman margir vinsæl- ustu óperu- og dægurlagasöngvar- ar þjóðarinnar ásamt einum besta kór landsins, Kór Langholtskirkju, og kammersveit og flutti dægur- tónlist í nýrri útsetningu. Öll lögin eru útsett sérstaklega fyrir þetta tilefni af þeim Jóni Sigurðssýni, Ólafi Gauk, Ríkarði Erni Pálssyni og Magnúsi Ingimarssyni.“ Nú er kominn út geisladiskur sem tekinn var upp á þessum tón- leikum og heitir hann Það var lag- ið. Á geisladisknum syngja með Kór Langholtskirkju Andrea Gylfa- dóttir, Egill Ólafsson, Pálmi Gunn- arsson. Sigríður Beinteinsdóttir, Bergþór Pálsson, Garðar Cortes, Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Signý Sæmundsdóttir. Lögin sem þau syngja þekkja flestir. Ég veit þú kemur í kvöld til mín, Þitt fyrsta bros, Ó þú, Án þín, Söknuður og Stúlkan mín. Geisladiskurinn á að höfða til allra aldurshópa, en ágóði af sölu hans rennur í sjóð Lang- holtskirkju og verður hann seldur í hljómplötuverslunum og Lang- holtskirkju. Það var lagið fæst einnig á snældum. Nýjar bækur ■ Annað heftið í heildarút- gáfu tónverka Skúla Hall- dórssonar, Sönglög 2 er komið út. í þessu hefti eru 34 sönglög auk verksins Morgunn án orða • fyrir píanó og sópr- an eða flautu. Skúli Söngverkin Halldórsson eru við ljóð 13 skálda. Þau eru Einar Bene- diktsson, Guðjón Guðjónsson, Ingibjörg Vilhjálmsdóttir, Jón Thoroddsen, Jónas Árna- son, Jónas Hallgrímsson, Páll J. Ardal, Skáld-Rósa, Theod- óra Thoroddsen, Þorsteinn Gylfason, Þórbergur Þórðar- son og Orn Árnason. Auk þess tvö þjóðlög. Á kápu Söng- verka 2 er myndin Hafmeyjan eftir Mugg en Sigfús Halldórs- son teiknaði letur. Úgefandi er Skúlaútgáfan. Isalög sf./Jón Kristinn Cortez vann nótnasetningu og textum bókarinnar. Fjöl- ritunarstofa Daníels Hall- dórssonar sá um prentun og frágang. Félagsprentsmiðjan hf. prentaði kápuna. Verð 1900 krónur. ■ Ævintýri fjölþjóðagengis- ins. Óhugnanleg pláneta nefnist teiknimyndasaga eftir Kristjón, Krislján Jón Guðna- son. í kynningu útgefanda segir að-þetta sé ævintýrasaga sem gerist árið 2009 bæði út í geimnum og á jörðinni um fjöl- þjóðagengið íslensku piltana þá Steina og Dodda og vinstúlkur þeirra þær Míu frá Kóreu og Leni frá Indonesíu. Útgefandi er KJG útgáfa. Bókin er 48 bls. og kostar ,480 krónur. Lúðrasveit í Langholtskirkju Lúðrasveitin Svanur. Frá Þjóðleikhúsinu Sýningum að ljúka á Kæru Jelenu Blásarakvintett Reykjavíkur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.