Morgunblaðið - 02.12.1992, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 02.12.1992, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1992 '—:------------------------------------------;—.. , .. . — - — ----— — ;—:——------------------------------------- Brids Umsjón ArnórG. Ragnarsson Sunnudagsspilamennska Skagfirðinga Ágætlega var mætt í sunnu- dagsbrids Skagfírðinga síðasta sunnu- dag. Tæplega 30 spilarar mættu til leiks. Úrslit urðu (efstu pör): ÓliBjömGunnarsson-ValdimarElíasson 176 ÓlafurLárusson-ÓskarKarlsson 176 SigmarJónsson-StígurHerlufsen 172 Alfreð Kristjánsson - Jón Viðar Jónmundsson 172 Helgi Hermannsson - Kjartan Jóhannsson 169 Sigrún Jónsdóttir - Ingólfur Lilliendahl 169 Ekki verður spilað næsta sunnudag vegna Kauphallarmóts BSÍ á Loftleið- um. Spilað verður næst sunnudaginn 13. desember. Vetrar-Mitchell Brids- sambands íslands Vetrar-Mitchell var spilaður í Sig- túni 9 föstudagskvöldið 27. nóvember, 24 pör spiluðu og urðu úrslit þannig: N/S-riðill: RagnheiðurNielsen-SigurðurÓlafsson 308 ÁrsællVipisson-TraustiHarðarson 305 BjömÁmason-AntonSiprðsson 303 Helga Bergmann - Sturla Snæbjömsson 298 A/V-riðill: Kjartan Jóhannsson - Helgi Hermannsson 352 Sigrún Jónsdóttir - Ingólfur Lilliendal 310 FriðrikJónsson-RúnarHauksson 307 Friðjón Margeirsson - Baldur Bjartmarsson 294 Vetrar-Mitchell er alltaf spilaður á föstudagskvöldum í Sigtúni 9 og hefst kl. 19. Keppnisstjóri er Jón Baldursson og skráning er á staðnum. Bridsfélagið Muninn, Sandgerði Síðastliðinn miðvikudag, 25. nóv- ember, var spiluð fímmta umferð í haustsveitakeppni félagsins og er staðan þessi: SveitKarlsG.Karlssonar 107 Sveit Kolbeins Pálssonar 93 SveitAmeyjar 82 SveitBátaþjónustunnar 81 SveitSigurðarDavíðssonar 80 Næst verður spilað miðvikudaginn 2. desember kl. 20. Áhorfendur vel- komnir. Miklaholtshreppur Kýr skorín upp við garaaflækju Morgunblaðið/Páll Pálsson Myndin hér að ofan er tekin einum sólahring eftir aðgerðina og sést Rúnar Gíslason dýralæknir skoða kúna. Garnahnúturinn sem fjarlægður var úr kúnni Lind. Borg í Míklaholtehreppi. KÝRIN Lind á Borg I Mikla- holtshreppi var skorin upp við garnaflækju. Rúnar Gíslason, héraðsdýralæknir í Stykkis- hólmi, framkvæmdi uppskurð- inn. Eflaust hafa ekki verið gerðir álíka uppskurðir á kú hér á landi, nema þá í mjög fáum tilfellum. Kýrin er á góð- um batavegi þrátt fyrir stóra aðgerð. Inga Guðjónsdóttir, húsfrú á Minni-Borg, aðstoðaði við uppskurðinn. Þessi kýr veiktist seinnipartinn í ágúst á sl. sumri, fékk þá melt- ingartruflun í nokkra daga. Var henni þá gefín parafínolía ásamt kalki í æð og auk þess vöðvaslak- andi lyf. Virtist kýrin þá ná sér furðufljótt en var þó höfð inni á bás í nokkra daga. í fyrstu viku í október bar kýrin og burður gekk vel. Engin veikindamerki sáust á kúnni frá því hún bar, hún komst í ágæta nyt. Henni var ein- göngu gefíð rúlluhey, áborin há ásamt litlu magni af Iq'amfóðri. Tólfta nóvember sl. veiktist kýrin, hætti öllu áti og lítið gekk frá henni. Haft var strax samband við dýralækninn sem kom fljót- lega. Prófað var að gefa henni parafínolíu. Þá var ennfremur sett í hana sýklalyf, hún hafði 39,8 stiga hita. Eftir Qóra sólarhringa hafði ekkert komið frá kúnni og enga lyst hafði hún á fóðri. Rúnar dýralæknir er mjög glöggur og athugull, hann taldi kúna næstum dauðadæmda. Að vandlega at- huguðu máli tók Rúnar þá ákvörð- un að skera hana upp. Aðstæður til uppskurðar voru ekki góðar því framkvæma varð aðgerðina í básnum. í fyrstu kannaði dýralæknir hvort vinstr- arsnúningur væri en svo var ekki. Síðan komst hann að því að á gömum var stór flækjuhnútur. Þessi hnútur var skorinn burtu og gamaop saumuð saman. Þegar búið var að ganga frá skurðinum á kúnni athugaði Rún- ar þennan gamahnút og var það mikil flækja. Þegar búið var að greiða úr hnútnum reyndust gam- ir hafa styst um 120 sm. Aðgerð- in á kúnni stóð í tvær klst. - Páll. bjóðum við dagana 2. og 3ja desember 35% afslátt af veitingum (öðrum en steikum og bjór). ____________________Verðdæmi:____________________________ Píta m/ buffi afmælistilboð kr. 299.- Hamborgari afmælistilboð kr. 21S,- kr^íf- Kótelettur afmælistilboð kr.390,* m/frönskum, salati og sósu / Jólasveinapokar með nammi fyrir börnin. Velkomin í afmælisveisluna. r-N' /\/'"'N/\'''\/\'~\/S./“-\ /\/-'\/\^-\/\/'-\/S er góöur siður aö gera sér dagamun á jólaföstunni,hitta góö vini,kunningja, samstarfsfélaga eða venslamenn. Til þess er einn staöur flestum betur fallinn. SKRÚÐUR á Hótel Sögu. Þar er nú standandi hlaðborö með gómsætum jólakrásum, bæði skandinavískum, íslenskum og amerískum. Ljúf hljómlist er leikin öll kvöld afþekktum hljómlistarmönnum. Við bjóöum einnig vistlega sali afýmsum stærðum fyrir fyrirtæki og félagasamtök. Rjúfíð annríki jólaundirbúningsins og njótiÖ ánægjustundar á Hótel Sögu. -lofar góðu! V / HAGATORG SÍMI 29900 /\ '-'N /\ /\ '"'S /\ /S /\

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.