Morgunblaðið - 02.12.1992, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 02.12.1992, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1992 51 URSLIT Handknattleikur ÍBV-Valur 26:26 íþróttamiðstöðin í Vestmannaeyjum, ís- landsmótið í handknattleik, þriðjudaginn 1. desember 1992. Gangur leiksins: 2:1, 4:4, 5:8, 8:9, 11:10, 15:12, 19:16, 20:18, 23:22, 24:23, 26:26. Mörk ÍBV: Zoltan Belany 8/4, Svavar Vignisson 6, Magnús Amar Amgrímsson 4, Guðfmnur Kristmannsson 4, Björgvin Þór Rúnarsson 2, Sigurður Gunnarsson 1, ISigbjöm Óskarsson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 8/3 (þaraf 2 til mótheija), Hlynur Jóhannesson 5 (þaraf 2 til mótheija). Utan vallar: 12 mínútur. Mörk Vals: Jón Kristjánsson 6/2, Dagur Sigurðsson 5, Júlíus Gunnarsson 5, Geir Sveinsson 5, Valdimar Grímsson 4, Ólafur Stefánsson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 8/1 (þar af 3 til mótheija). Utan vallar: 2 mínútur. Dómarar: Þorlákur 'Kjartansson og Guð- mundur Sigurbjömsson. Ekki sannfærandi. Áhorfendur: Um 300. Körfuknattleikur ÍR-ÍBK 46:63 Seljaskóli, íslandsmótið í körfuknattleik, 1. deild kvenna, mánud. 30. nóvember 1992. J Gangur leiksins: 5:6, 12:12, 13:19, 24:25, 27:36, 32:36, 36:49, 40:52, 46:63. Stig ÍR: Linda Stefánsdóttir 12, Hrönn IHarðardóttir 8, Hildigunnur Hilmarsdóttir 7, Guðrún Árriadóttir 7, Þóra Gunnarsdótt- ir 6, María Leifsdóttir 3, Sigrún Hauksdótt- ir 2, Fríða Torfadóttir 1. Stig ÍBK: Hanna Kjartansdóttir 19, Anna María Sveinsdóttir 11, Kristín Blöndal 10, Olga Færseth 9, Sigrún Skarphéðinsdóttir 7, Guðlaug Sveinsdóttir 4, Anna María Sig- urðardóttir 2, Elínborg Herbertsdóttir 1. BLeikurinn var jafn í upphafi og lengi framan af en um miðjan síðari hálfleikinn kom slæmur kafli ÍR þar sem þær sendu hvað eftir annað f hendumar á Keflavíkur- stúlkunum sem nýttu sér það vel og náðu ömggu forskoti. Linda Stefánsdóttir og Guðrún Ámadóttir vora bestar í liði heima- manna en Anna María Sveinsdóttir lék best í liði fBK. Hún tók mikið af fráköstum og „stal“ nokkram sinnum knettinum. Hanna var atkvæðamikil og Kristín átti góða spretti í fyrri hálfleik en lenti f villuvandræð- um og lék lítið í þeim síðari. Hildigunnur Hilmarsdóttir KR-UMFT 55:41 Hagaskóli, íslandsmótið í körfuknattleik, 1. deild kvenna, 28. nóvember 1992. Gangur leiksíns: 7:0, 11:11, 15:15, 23:18, 29:20, 37:22, 47:26, 55:34, 55:41. ÍStig KR: María Guðmundsdóttir 13, Helga Þorvaldsdóttir 12, Anna Gunnarsdóttir 12, Hildur Þorsteinsdóttir 10, Valgerður Jónas- dóttir 4, Alda Valdimarsdóttir 2, Sólveig B Ragnarsdóttir 1, Kristín Jónsdóttir 1. Stig UMFT: Kristfn Elva Magnúsdóttir 14, Valgerður Erlingsdóttir 8, Inga Dóra Magn- úsdóttir 6, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 6, Ásta Margrét Benediktsdóttir 5, Krist- jana Jónasdóttir 2. BLeikurinn fór frekar rólega af stað. Jafn- ræði var með liðunum í byijun, en í seinni hluta fyrri hálfleiks tóku KR-stúlkur Ieikinn í sfnar hendur og juku forskotið jafnt og þétt. Helga Þorvaldsdóttir, sem tók við hlut- verki Bjargar Hafsteinsdóttur, stóð sig mjög vel ásamt Maríu Guðmundsdóttur og Önnu Gunnarsdóttur. í liði Tindastóls stóð Kristín Elva Magnúsdóttir sig best ásamt Valgerði Erlingsdóttur. Guðbjörg Norðfjörð Knattspyrna Enska deildarbikarkeppnin PS.umferð (aukaleikur): Arsenal - Derby..................2:1 Ian Wright (6.), Kevin Campbell (13.) - Pembridge (vsp. 44.). j Ahorfendur: 24.500. BArsenal mætir Scarborough f 4. umferð. 4. umferð: PLiverpool - Crystal Palace...........1:1 Mike Marsh (vsp.) - Chris Coleman. BLiðin leika aftur 16. desember. Cambrldge - Oldham...............1:0 Gary Rowort - Skoska úrvalsdeildin Airdrieonians - Rangers.........1:1 Dundee United - Partick Thistle.2:1 Hibernian - Motherwell...........2:2 Fjáröflunarleikur Benfica - Manchester Utd.........1:0 Rui Costa (80.). Þýska bikarkeppnin Átta liða úrslit: Hertha Berlin (áhugam.) - Numberg.2:1 Chemnitz - Werder Bremen........2:1 Carl Zeiss Jena - Leverkusen.....0:2 I kvöld Handknattleikur 1. deild karla: Höllin: Fram-Þór.....kl. 20 Körfuknattleikur Urvalsdeild: Stykkish.: Snæfell - UMFG20 Rlak................... 1. deild karla: Hagas.: Þróttur - Stjamanl9.45 HANDKNATTLEIKUR Júlíus Gunnarsson jafnaði fyrir Val þegar 30 sekúndur voru eftir. ÍBVtókstekki að sigra heima EYJAMENN gerðu 26:26 jafn- tefli gegn hinu geysisterka liði Vals í Eyjum í gærkvöidi. Júlíus Gunnarsson jafnaði fyrir Val þegar 30 sekúndur voru eftir og þar við sat. Sigurður Gunnarsson þjálfari ÍBV gerði nokkrar breytingar á liði sínu, setti inn tvo unga leikmenn, sem lítið hafa fengið að spreyta sig í vet- ur. Þeir Svavar Vign- isson línumaður og Magnús Ámar Am- grímsson skytta, vom greinilega ákveðnir að standa sig þegar tæki- færið gafst og gerðu alls 10 mörk. Leikurinn var í jámum fyrstu tíu mínútumar en þá komu fímm mörk í röð frá Val og þeir virtust ætla að kafsigla heimamenn. Þeir voru þó ekki hættir, léku mjög ákveðna vöm Sigfús Gunnar Guðmundsson skrífar HK getur spjarað sig segir Eyjóifur Bragason sem er hættur sem þjálfari liðsins EYJÓLFUR Bragason er hættur sem þjálfari fyrstu deiidar liðs HK í handknattleik, en ekki hefur verið ákveðið hver tekur við af honum. Þetta hefur verið að geijast síð- ustu vikuna og nú er ljóst að ég er hættur og það er allt gert í góðu,“ sagði Eyjólfur við Morgun- blaðið í gærkvöldi. „Ég tók að mér þjálfun HK vegna þess að mér fannst verkefnið ögrandi en vissi jafnframt KNATTSPYRNA Liverpool gæti komist áfram LIVERPOOL eygir nú mögu- leika á að komast í þriðju um- ferð Evrópukeppni bikarhafa í knattspyrnu þrátt fyrir að tapa fyrir Spartak Moskvu í annarri umferð. Miklar líkur eru á að einn leimanna rússneska liðs- ins hafi verið ólöglegur. | ikail Rusayev, miðvallarleik- maður sem kom inná í báð- um leikjunum gegn Liverpool, lék með Oldenburg í 2. deildinni í Þýskalandi en fór frá félaginu í júní — án þess að greiða skuldir og hvorki félagið né þýska sam- bandið skrifuðu uppá félagaskiptin. Rusayev þessi lenti í árekstri þegar hann var í Þýskalandi og skuldar félaginu um eina og hálfa milljón ÍSK vegna skemmda á bíln- um. „Ég sá síðari leikinn í sjónvarp- inu og heyrði þá að nafn hans var nefnt. Ég vissi ekki að hann væri að leika knattspyrnu," sagði tals- maður þýska liðsins. Knattspyrnusamband Evrópu hyggst taka málið fyrir í vikunni en Rusayev lék einnig í fyrstu um- ferðinni gegn Avenir Beggen frá Luxemborg og vonast menn þar á bæ til að fá leik við Liverpool. „Það yrði frábær jólagjöf fyrir áhuga- mannalið eins og okkar,“ sagði for- maður félagsins. Lausinin gæti einnig orðið sú að Liverpool færi beint f þriðju umferð og mætti þar Feyenoord frá Hollandi. að það yrði erfítt. Margir nýir leik- menn komu til liðsins og kröfumar voru miklar. Það eru margir góðir handboltamenn í HK en það þarf þolinmæði og þrautseigju til að mynda sterkt lið. Þolinmæðin var ekki til staðar," sagði Eyjólfur. „Við lentum í vandræðum strax í upphafi móts þegar verið var að ganga frá félagaskiptum síðustu mínútumar fyrir leiki, en það er mjög mikilvægt að byija vel í mót- um. Liðið lék mjög illa í mörgum FRAKKLAND leikjum en ágætlega þess á milli. Ef vanur maður tekur við, og ákveð- in hugarfarsbreyting verður hjá leik- mönnum og forráðamönnum liðsins, getur liðið spjarað sig. Það hefur burði til þess, en ég bjóst við að það tæki alla vega þennan vetur að pússa það saman. Strákamir eru í góðri æfingu og það hefur verið unnin góð grunnvinna með liðið. Ég vona bara að strákunum gangi vel og að liðið smelli saman og óska þeim góðs gengis," sagði Eyjólfur. og eltu Valsara um allan völl. Sókn- arleikurinn gekk vel og höfðu þeir náð að snúa leiknum sér í vil fyrir leikhlé. Allar flóðgáttir virtust opnast í síðari hálfleik því fyrstu fjórar mín- útumar gerði hvort lið fjögur mörk. Nú hægðist aðeins um og Valsarar tóku að saxa á forskotið og jöfnuðu 22:22 þegar tíu mínútur vom eftir; Eyjamenn voru á undan að skora eftir það en Valsmenn fylgdu í kjöl- farið og Júlíus átti síðasta orðið eins og áður segir. Mikill hiti íEyjum lönnum var heitt í hamsi í Eyjum í gær og eftir leikinn gerðist það leiðinda atvik að Jón Logason, sem setið hafði á varamannabekk Eyjamanna allan leikinn, rauk inná völlinn og sló til Dags Sigurðssonar svo að úr blæddi. Jón skallaði einnig til Geirs Sveinssonar. Hann ber því við að Valsmenn hafi haft í hótunum við sig eftir síðasta leik Vals og ÍBV. Eyjamenn voru eitt sinn orðn- ir átta inná vellinum en Guðfínn- ur Kristmannsson sá hvað var á seiði og hljóp útaf. Mikil reki- stefna var hjá dómurunum eftir þetta atvik og Valsmenn voru að vonum ókátir en Eyjamenn sluppu með skrekkinn og misstu ekki mann útaf eins og reglur kveða á um. Viðtöpuðumá lokasprettinum - sagði Júlíus Jónasson hjá PSG Júlíus Jónasson Július Jónasson og félagar hans hjá París St. Germain máttu þola tap, 19:17, á útivelli gegn Nimes, sem er eitt af toppliðunum í frönsku 1. deildarkeppninni. St. Germain er nú í sjöunda sæti. „Enn einu sinni náðum við ekki að halda út í sextíu mínútur. Við leiddum í fyrri hálfleik, en tíu mínútum fyrir leikslok náði Nimes tveggja marka forskoti, sem liðið hélt út leikinn," sagði Júlíus, sem skoraði tvö mörk í leiknum. „Við höfum tapað fyrir tveimur af toppliðunum á lokasprettinum á stuttum tíma á útivelli. Næstu tveir leikir okkar eru þýðingarmiklir, en þá leikum við gegn liðum sem eru á svipuðum stað og við á stigatöfl- unni,“ sagði Júlíus. KNATTSPYRIMA / EVROPUKEPPNI LANDSLIÐA Sextán þjóðir leika í EM íEnglandi 1996 Englendingar eru mjög ánægðir með þá ákvörðun Knattspymu- sambands Evrópu, UEFA, að fjölga landsliðum úr átta í sextán sem taka þátt í lokakeppni Evrópukeppni landsliða 1996 í Énglandi, en þá eru einmitt liðin þijátíu ár síðan heiras- meistarakeppnin með sextán liðum var í Englandi. Keppni með sextán liðum stendur aðeins þremur dögum lengur en keppni með átta liðum. Fyrirkomu- lagið í EM verður verður þannig að leikið verður í íjjórum fjögurra þjóða riðlum og komast tvö efstu liðin úr riðlunum i átta liða úrslit. Síðan verða undanúrslit og þá úrslitaleikur- inn á Wembley. Alls verður leikinn 31 leikur. Leikið verður á völlum sem bjóða upp á aðeins sæti fyrir áhorfendur. Fjórir leikvellir eru klárir fyrir EM. Það eru Wembley í London, Elland Road i Leeds, Old Trafford í Manc- hester og Villa Park í Birmingham. Á næstu dögum verður ákveðið hvaða fjórir aðrir leikvellir sem taka 40.000 áhorfendur í sæti verða fyrir valinu, en leikvellir sem hafa verið nefndir eru Highbury í London, Goo- dison Park í Liverpool, Roger Park í Sunderland og Hillsborough í Sheffíeld. Ef þessir vellir verða fyrir valinu, má reikna með að einn riðillinn verði leikinn í London, annar í Birmingham og Sheffield, þriðji í Manchester og Liverpool og fjórði riðillinn í Le^ds og Sunderland. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um að EM-keppnin í Englandi á eftir að verða glæsileg, eða eins og HM 1966, sem heppnaðist frábær- lega. Með þessu nýja fyrirkomulagi, að íjölga landsliðum í lokakeppninni, á EM eftir að stela senunni frá heims- meistarakeppninni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.