Morgunblaðið - 02.12.1992, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 02.12.1992, Blaðsíða 43
Verð- launahafar á afmælis- móti Golf- heima. Frá vinstri eru Ólafur A. Ólafsson, Ásbjörn Björgvins- son og Guðjón Emilsson. GOLF Mest að gera á púttvellinum Golfheimur, sem er fyrirtæki þar sem kylfíngar geta komið og æft sig innandyra að vetri til og þegar illa viðrar á sumrin, hélt uppá eins árs afmæli þann 15. nóvember. Það voru tveir ungir menn, Sævar Egilsson og Jóhann Valgarðsson, sem opnuðu 850 fer- metra húsnæði í Skeifunni 8 fyrir rúmu ári og hafa séð um rekstur- inn síðan. Það voru margir sem höfðu efa- semdir um að fyrirtækið yrði lang- líft því húsnæðið er stórt og kylf- ingar taka sér oft frí yfir veturinn. En þeir eru ánægðir með viðtök- urnar fyrsta árið. „Þetta hefur gengið mjög vel og það koma sí- fellt fleiri og fleiri til að æfa. Við erum með átta bása þar sem fólk getur slegið í net og í fímm þeirra erum við með sérstakar tölvur sem segja manni hvernig boltinn er sleginn," sagði Sævar þegar hann var spurður um aðstöðuna. Þeir félagar eru einnig með golf- hermi, sem er upppantað í á hveiju hvöldi fram á vor, langan sal þar sem hægt er að sjá boltann á flugi og svo er þarna 18 holu púttvöllur sem Sævar segir mjög vinsælan, ekki síst meðal eldra fólks. Veitingaaðstaða er einnig hjá þeim félögum og sagði Sævar að talsvert væri að gera í henni enda mörg fyrirtæki í Skeifunni. Reglulega eru haldin púttmót og í eins árs afmælismótinu voru 59 keppendur. Þar sigraði Ásbjöm Björgvinsson á 25 höggum, Guðjón Emilsson lék á 26 höggum og Ólaf- ur A. Ólafsson á 27 höggum. Góðar sögur á Hressó í dag Ásgeir Hannes Eiríksson fyrrum þingmaður Reykvík- inga verður á Kaffi Hressó í dag miðvikudaginn 2. desemberkl. 12-14með nýjustu bóksínaSögur úr Reykjavík. Komið við hjá Ásgeiri Hannesi í kaffi- sopa og heyrið frábærar sögur úr borgarlífinu og fáið bókina áritaða. nordlux itm Mttmzm £ HVQMrmvaw. qkia,uw jpxom MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1992 SONGUR Jacqueline Stallone. Sonurinn hefur ekki einungis erft fjár- málavit móðurinnar, heldur einn- ig brosið að miklu leyti. FRÆGAR KONUR Lesúr stjömum Móðir kvikmyndastjörnunnar Silvester Stallone, Jacqueline Stallone, sem er 68 ára gömul, hefur ekki áhyggjur af aurunum frekar en sonurinn. í langan tíma hefur hún lesið úr stjörnunum fyrir kvikmyndastjömur í Hollywood og haft vel upp úr því. Nú segja gár- ungar að hún hafí klófest kónga- fólkið í Bretlandi, einkum tengdad- ætur drottningar og sent þeim stjarnfræðilegar ráðleggingar yfir hafið. Þar sem hún eygir meiri fjár- hagslegan ágóða af viðskiptum við þær en filmstjörnur vestanhafs, er hún nú sjálf á leið til London. Það má því segja að stjörnuspekingar og huglæknar víða um heim hafi brugðist vel við vanda kóngafólks- ins breska. . Ný primadonna "Fjjóðveijar þykjast nú loks hafa tr eignast primadonnu aftur þegar óperan er annars vegar. Messósópransöngkonan Waltraud Meier frá Wurzburg kom, sá og sigraði í Ríkisóperunni í Berlín, þegar hún söng hlutverk Kundry í óperunni „Parsifal" í uppfærslu Barenboims á dögu lum. Meier, sem er 36 ára gömul, kveðst vera mjög hrifin af starfi sínu, því það sé eitt af þeim fáu störfum þar sem algjört kynjajafnrétti ríkir. Waltraud Meier, hin nýja óperu- primadonna Þjóðverja. COSPER PLAZA HOTEL C05PER Ég vil fá herbergi með sturtu. NORDLUX eru vönduð dönsk inni- og útiljós, hönnuð eins og Dönum er einum lagið, stílhrein, falleg og á ótrúlega góðu verði! Skoðið úrvalið af NORDLUX Ijósunum og nýjan 40 síðna litprentaðan bækling á íslensku hjá næsta söluaðila. UTSÓLUSTAÐIR Höfuðborgarsvæðið: HÚSASMIÐJAN, Skútuvogi. HEIMASMIÐJAN, Kringlunni HÚSASMIÐJAN, Hafnarfirði. Landsbyggðin: BORGARNES: Versl. Lux. GRUNDARFJÖRÐUR: Guðni Hallgrímsson. STYKKISHÓLMUR: Húsið. ÍSAFJÖRÐUR: Slraumur h.f. HVAMMSTANGI: KVH, byggingavörudeild. BLÖNDUÓS: KH, bygglngavörudeild. SAUÐÁRKRÓKUR: Rafsjá h.f. SIGLUFJÖRÐUR: Versl. Torgið. ÓLAFSFJÖRÐUR: KEA byggingavörur. ÍDALVÍK: KEA byggingavörur. AKUREYRI: KEA raflagnadeild. HÚSAVÍK: Öryggi s.f. EGILSSTAÐIR: Rafbúð S. Guðmundssonar. HVOLSVÖLLUR: Kf. Rangæinga. SELFOSS: KÁ byggingavörur. ÞORLÁKSHÖFN: Fagush.f. VESTMANNAEYJAR: NeiSti. KEFLAVÍK; Rafbúö R.Ó. FYRIR ÍSUENSKA HÖNNUN OG HANDVERK Söðlaleður Nautshúðir Föndurskinn og saumaskinn Leðurreimar | | Sylgjur, hringir, taumlásar | Tauma- og gjarðaefni Vatnslitapappír Grafíkpappír Teiknipappír Pastelpappír Sýrufrítt karton Foam (frauð) karton ITT-Liúilll Kjarnar Hreinsiefni Áburður Vatnsvörn Tvinni Skólitur THJ.UJ Oasis skinn og Chagrine Vaxborinn þráður , Bókbandspappi Borðar Húsgagnabólur Nálar og tvinni HEILDSALA SMÁSALA towoGDosG LEÐURVÖRUDEILD BYGGGARÐAR 7 SELTJARNARNES SÍMI 612141 mmm smtm. œmm m&m mmm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.