Morgunblaðið - 02.12.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.12.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDA'GUR 2. DESEMBER 1992 ÚTVARPSJÓNVARP SJONVARPIÐ 17.45 ►Jóladagatal Sjónvarpsins-Tveir á báti Annar þáttur. I gær sofnaði séra Jón um borð í trillunni sinni og lenti í hafvillu. Hvað er nú til ráða? 17.55 pJólaföndur Að þessu sinni verður búin til jólakeðja. Þulur: Sigmundur Öm Arngrímsson. 18.00 ►Töfraglugginn Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Um- sjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Grallaraspóar Bandarísk teikni- myndasyrpa frá þeim Hanna og Barbera. Þýðandi: Reynir Harðarson. 19.15 ►Staupasteinn (Cheers) Banda- rískur gamanmyndaflokkur með Kirstie Aliey og Ted Danson í aðal- hlutverkum. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 19.45 ►Jóladagatal Sjónvarpsins Annar þáttur endurtekinn. 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Skuggsjá Ágúst Guðmundsson segir frá nýjum biómyndum. 20.50 ►Tæpitungulaust Umsjón: Vilhelm G. Kristinsson. 21.20 Vl/iyuvun ►Mæð9ur Fyrrí n ■ I nln I nU hluti (La ciociara) ítölsk sjónvarpsmynd frá árinu 1989, byggð á skáldsögu erftir Alberto Moravia. í myndinni segir frá mæðg- um sem lenda í hrakningum þegar herir bandamanna hefja sprengju- árásir á Róm sumarið 1943. Ekkjan @esira ákveður að yfirgefa búðina sina í borginni og flýja með 15 ára dóttur sína í gamla þorpið sitt uppi i fjöllum. Þær hitta Michel, hæglátan hugsjónamann og andfasista. Michel verður ástfanginn af Cesiru en hann vekur líka áður óþekktar kenndir í bijósti Rosettu. Loksins koma banda- menn og Þjóðveijar neyðast til að halda undan. Mæðgurnar standa í þeirri trú að stríðinu sé lokið og leggja af stað til Rómar. Á leiðinni verða þær fyrir miklu áfalli. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur á föstudagskvöld. Leikstjóri: Dino Risi. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Sydney Penny, Robert Loggia, Andrea Occ- hipinti, Carla Calo og fleiri. Þýðandi: Steinar V. Ámason. 23.00 ►Ellefufréttir. 23.10 ►íþróttaauki Sýnt verður frá bikar- keppni í sundi, Evrópuleikjum í knattspyrnu og öðrum íþróttavið- burðum síðustu daga. STOÐ TVO 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um góða granna. 17.30 ►!’ draumalandi Ævintýraleg teiknimynd um hóp af krökkum sem fara á flakk í draumum sínum. 17.50 ►Hvutti og kisi Teiknimyndasaga fyrir yngstu áhorfenduma. 18.00 ►Ávaxtafólkið Teiknimyndaflokkur um ævintýri ávaxtafólksins. .18.30 ►Falin myndavél (Candid Camera) Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu laugardagskvöldi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur Eiríks Jóns- sonar í beinni útsendingu. 20.35 ►íslandsmeistarakeppnin í sam- kvæmisdönsum Laugardaginn 7. nóvember fór fram íslandsmeistara- keppnin í samkvæmisdönsum í Ás- garði í Garðabæ þar sem keppt var í samkvæmis- og suður-amerískum dönsum. Stöð 2 var á staðnum og sýnir frá keppninni í tveimur þáttum. Seinni þátturinn er á dagskrá næst- komandi sunnudagskvöld. Umsjón: Agnes Johansen. Stjórn upptöku: María Maríusdóttir. 21.25 ►Ógnir um óttubil (Midnight Call- er) Lokaþáttur bandaríska spennu- myndaflokksins um útvarpsmanninn Jack Killian. (23:23) 22.20 ►Sameinuð gegn þjáningu í þess- um þætti er fjaliað um átak Rauða kross íslands, Sameinuð gegn þján- ingu, og leikin lög af hljómplötunni Minningum 2, en allur hagnaður af sölu hennar rennur til átaksins. Bryn- dís Schram er kynnir þáttarins. Rætt verður við sendifulltrúaj sýndar myndir frá átakasvæðum og fjallað um þá samtryggingu sem felst í starfi alþjóðhreyfmgar Rauða krossins og Rauða hálfmánans. 22.50 ►Tíska Tíska og tískustraumar eru viðfangsefni þessa þáttar. 23.15 IflfllíliYIID ►Ástin er ekkert HllnlTI II1U grín (Funny About Love) Hjónakornin Duffy og Meg eiga í mestu erfíðleikum með að koma bami undir. Þau leita allra mögulegra leiða og reynir mjög á hjónaband þeirra. Þetta er mann- eskjuleg gamanmynd, með örlitlum gálgahúmor í bland. Aðalhlutverk: Gene Wilder, Christine Lathi og Mary Stuart Masterson. Leikstjóri: Leonard Nimoy. 1990. Maltin gefur ★ ’/2. 0.55 ►Dagskrárlok Kvikmyndir - Ágúst Guðmundsson fjallar um kvikmyndir af innsæi fagmannsins, enda reyndur kvikmyndaleikstjóri. Kvikmyndarýnar keppa í Skuggsjá SJÓNVARPIÐ KL. 20.35 í Skugg- sjá fjallar Ágúst Guðmundsson leik- stjóri um kvikmyndir af kímni og innsæi. í þættinum í kvöld verður að venju litið á nokkrar þeirra mynda sem nú eru sýndar í kvikmyndahús- um borgarinnar. í síðasta þætti var bryddað upp á þeirri nýbreytni að hafa getraun þar sem áhugamönn- um um kvikmyndir gafst kostur á að sanna kunnáttu sína í fræðunum. Sýnd voru brot úr þremur bíómynd- um og áttu áhorfendur að bera kennsl á þær og geta sér til um hvað þær ættu sameiginlegt. í þætt- inum í kvöld kemur svo í ljós hver hinna getspöku hreppir verðlaunin, skuggsjárbolinn og tíu frímiða í Háskólabíó, og síðan verður brugðið upp nýrri getraun. Sungið fyrir átak Rauða krossins STÖÐ 2 KL. 22.20 Þekktir íslenskir tónlistarmenn hafa ákveðið að styrkja átak Rauða kross íslands, Sameinuð gegn þjáningu, með út- gáfu hljómplötunnar Minningar 2. í kvöld sýnir Stöð 2 þátt þar sem Bryn- dís Schram kynnir átakið og þá sam- tryggingu sem felst í starfsemi al- þjóðahreyfingar Rauða krossins og Rauða hálfmánans um allan heim. Auk þess sýnir hún myndbönd með lögum af plötunni. Meðal þeirra sem talað verður við í þættinum eru Krist- ján Þorkelsson, sem var sendifulltrúi Rauða krossins í Kúrdistan og írak; Guðjón Magnússon, formaður RKI og Þórir Guðmundsson fréttamaður, Sem hefur tekið myndir og flutt frétt- ir frá átakasvæðum víða um heim. Þekktir íslenskir tónlistarmenn syngja lög Nýjustu myndirnar kynntar í þættinum Imba- kassinn Spaugstofan var óðum að breytast í eitt samfellt Ára- mótaskaup. Samt voru þeir félagarnir Karl Ágúst Úlfsson, Sigurður Sigurjónsson, Pálmi Gestsson, Orn Árnason og Randver Þorláksson ansi mis- tækir og misfyndnir eins og gengur. En þeir félagar náðu þó að skapa grínfígúrur er lifðu með þjóðinni svo sem hann Kristján og rónana margfrægu. Nú hafa þeir Örn, Pálmi og Sigurður fært sig um set uppá Stöð 2 og kalla þáttinn Imbakassann. „Heilsársgrín“ ...við gerum ekki ráð fyrir að byggja hann upp á atriðum sem eru bundin við ákveðna atburði eða tíma. En ef veður skipast þannig í lofti munum við auðvitað nýta okk- ur það sem er að gerast í þjóð- félaginu hveiju sinni. Imba- kassinn verður m.ö.o. í anda erlendra grínþátta eins og Saturday Night Life, Smith and Jones eða Benny Hill, svo nokkir séu nefndir." Svo fór- ust Emi Árnasyni orð um Imbakassann í viðtali í októb- erhefti Sjónvarpsvísis. Undirritaður telur að hér hafí þeir Imbakassamenn tek- ið svolítið skakkan pól í hæð- ina. Áhorfendur vilja sjá at- burði líðandi stundar í spaugi- legu ljósi. Slíkt spaug léttir mönnum lífsstritið og er reyndar lífsnauðsynlegur ör- yggisventill sálarinnar í skammdeginu. Almennir brandarar eiga vissulega heima inná milli en þó eru þeir stundum ekki nógu bein- skeyttir í Imbakassanum. Handritsgerðin mætti vera í höndum fleiri höfunda og Laddi gæti tekið sér fyrir hendur að skapa fastmótaðar fígúrur sem er jú hans sér- svið. Þannig yrðu persónurnar smám saman kunningjar og grínið áhrifameira. Það er svo notalegt að setjast fyrir fram- an imbann á laugardagskveldi og hlæja að ráðamönnum þjóðarinnar og fleiri fuglum sem vilja ráðskast hér með alla hluti. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 —Heyrðu snöggvast ..." -Með orm í maganum” sögukorn úr smiðju Kristínar Steinsdóttur. 7.30- Fréttayfirtit. Veðuriregnir. Heims- byggð Jón Ormur Halldórsson. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitiska hornið. 8.30 Fréttayfirtit. Úr menningarlífinu Gagn- rýni. Menningarfréttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Fínnbogi Her- mannsson. (Frá isafirði.) 9.45 Segðu mér sögu, —Pétur prakkari", dagbók Péturs Hackets. Andrés Sigur- vinsson les aevintýri órabelgs (27) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttír. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig- tryggsson og Margrét Erlendsdóttir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á tiádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, —Flótti til fjalla" eftir John Tarrant Þriðji þáttur af fímm. Þýöing: Eíöur Guðna- son. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Leik- endur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Sig- urður Skúlason, Þórhallur Sigurðsson og Baldvin Halldórsson. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Riddarar hringstig-. ans" eftir Einar Má Guðmundsson Höfundur les (2) 14.30 Einn maður: og mörg, mörg tungl Eftir: Þorstein J. 15.00 Fréttír. 15.03 l’smús. Ungir eistneskir hljóðfæra- leikarar, annar þáttur Pauls Himma tón- listarstjóra eistneska ríkisútvarpsins frá Tónmenntadögum Ríkisútvarpsins sl. vetur. Kynnir: Una Margrét Jónsdóttír. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis i dag: Jóhanna K. Eyjólfsdóttir og Unnur Dís Skaptadóttir litast um af sjónarhóli mannfræðinnar og fulltrúar ýmissa deilda Háskólans kynna skólann. 16.30 Veöurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá frétta- stotu barnanna. 16.50 „Heyrðu snöggvast ...". 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Umsjón: Gunnhild Öyahals. 18.00 Fréttir, 18.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýút- komnum bókum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn- rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.36 „Flótti til fjalla" eftir John Tarrant. Þriðji þáttur af fimm. Endurflutt hádeg- isleikrít. . 19.50 Fjðlmiðlaspjall. Ásgeirs Friðgeirs- sonar, endurflutt úr Morgunþætti á mánudag. 20.00 fslertsk tónlist. — Bergmál Orfeusar og Fjórar Bagatellur eftir John Speight, Páll Eyjólfsson leikur á gítar. — Atmos II éftir Magnús Blöndal Jóhanns- son, höfundur leikur á syntheziser. 20.30 At sjónarhóli mannfræðinnar. Um- sjón: Jóhanna K. Eyjólfsdóttir og Unnur Dís Skaptadóttir. 21.00 Tónlist. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Málþing á miðvikudegí. Egils saga Frá málþingi Félags íslenskra fræða um Egilssögu, meðal framsögumanna á þinginu voru Bjarni Einarsson, Torfi Túliníus, Baldur Hafstað, Bergljót Krist- jánsdóttir og Svanhildur Óskarsdóttir. 23.20 Andrarímur Guðmundur Andri Thorsson snýr plötum. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor- valdsson. 9.03 Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.45 Gestur Einar JónaSson. 14.00 Snorri Sturluson. 16.03 Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauks- son. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Blús. Pétur Tyrfingsson. 21.00 Vin- sældalisti götunnar. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 0.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturút- varp til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Naeturlög. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags. 2.00 Fréttii 2.04 Kristján Sigurjónsson. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Nætur- lögin halda áfram. 6.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norð- urland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.05 Katrín Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. Radius kl. 11.30. 13.05 Jón Atli Jónasson. Radius kl. 14.30.16.00 Sig- mar Guðmundsson. Radíus kl. 18.00. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri. 22.00 Útvarp Lúxemborg. Fréttir kl. 9,11,13,15 og 17.50, á ensku kl. 8, og 19. BYLGJAN FM 98,9 6.30 ÞorgeirÁstvaldsson og Eirikur Hjálm- arsson. 9.05 Sigurður Hlöðversson og Erla Friðgeirsdóttir. 13.10 Ágúst Héðins- son. 16.05 Hallgrímur Thorsteinsson, Steingrímur Ólafsson. 18.30 Gullmolar. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar.' 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Ei- ríkur Jónsson. 24.00 Pétur Valgeirsson. 3.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum fré kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Böðvar Jónsson og Hallaór Levi Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Há- degistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Krist- ján Jóhannsson. 16.00 Ragnar örn Péturs- son og Hafliði Kristjánsson. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30. 18.00 Lára Yngva- dóttir. 19.00 Rúnar Róbertsson. 22.00 Plötusafnið. Jenny Johanssen NFS ræður ríkjum á milli 22 og 23.1.00 Næturtónlist. FM 957 FM 96,7 7.00 Siguröur Salvarsson.9.05 Jóhann Jó- hannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 ívar Guðmundsson og Steinar Vikt- orsson, Umferðarútvarp kl. 17.10, 18.05 Ragnar Bjamason. 19.00 Ragnar Már Vil- hjálmsson. 22.00 Halldór Backman. 1.00 Bandaríski vinsældalistinn endurtekinn. 5.00 Ókynnt tónlist. Fréttir á heila tímanum frá ki. 8 til 18. ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9 7.00 Samtengt Bylgjunni. 16.30 Isafjörður síödegis. Björgvin Árnar og Gunnar Atli. 19.30 Fréttir. 20.10 Gunnar Þór Helgason. 23.00 Kvöldsögur- Eiríkur Jónsson. 24.00 Sigþór Sigurösson 1.00 Næturdagskrá. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FMtoi,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. Timi tækifæranna kl. 18.30. SÓLIN FM 100,6 8.30 Kristján Jónsson. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson. 16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Vign- ir. 21.00 Jass og blús. Guðni Már Henn- ingsson og Hlynur Guðjónsson. 23.00 Stefán Arngrimsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Ragnar Schram. 9.00 Sæunn Þóris- dóttir. Barnasagan Kátir krakkar eftir Þóri S. Guðbergsson kl. 10.00. Lesari Guðrún Magnúsdóttir. 13.00 Ásgeir Páll. Barnasa- gan endurtekin kl. 17.15. 17.30 Erlingur Níelsson. 19.00 Islenskir tónar. 20.00 Eva Sigþórsdóttir. 22.00 Guðmundur Jónsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.