Morgunblaðið - 06.03.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.03.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MARZ 1999 9 FRÉTTIR Greiðslur frá lífeyrissjóðum Verði ekki dregnar frá skaðabótum MINNIHLUTI allsherjarnefndar Alþingis hefur skilað nefndaráliti sínu um frumvarp til laga um breytingu á skaðabótalögum og var álitinu dreift á Alþingi á fímmtu- dag. Von er á áliti meirihluta nefnd- arinnar á laugardag. Minnihlutann skipa þau Ogmundur Jónasson og Ki-istín Halldórsdóttir, þingflokki óháðra, sem og Jóhanna Sigurðar- dóttir, þingflokki Samfylkingarinn- ar. í álitinu segjast þau telja frum- vai-pið í veigamiklum atriðum til verulegra bóta fyrir tjónþola og telja brýnt að úrbæturnar komist þegar í stað til framkvæmda. Hins vegar gerir minnihlutinn alvarlegar athugasemdir við nokkur mikilvæg atriði í frumvarpinu. Þeirra á meðal er tillaga um breytingu á 5. gr. lag- anna um að 40% af reiknuðu ein- greiðsluverðmæti örorkulífeyris frá lífeyrissjóði verði dregin frá skaða- bótakröfu. Einnig gerir minnihlut- inn athugasemd við fyrirhugaða breytingartillögu meirihlutans á 2. gr. frumvarpsins um að frá skaða- bótum skuli dregin 60% af greiðslu frá lífeyrissjóði og greiðslu frá sjúkrasjóði. „Minnihlutinn mun greiða atkvæði gegn þessari breyt- ingartillögu við 2. gr. og jafnframt leggja til breytingartillögu við 4. gr. þess efnis að greiðslur frá líf- eyrissjóðum verði ekki dregnar frá skaðabótum,“ að þvi er fram kemur í greinargerð. „Iðgjöld launafólks í lífeyrissjóði eru hluti umsaminna launa og réttindin því eign launa- fólks,“ segir í álitinu. „Óeðlilegt er að sú eign komi til frádráttar skaðabótakröfum,“ segir ennfrem- ur og á það bent að tryggingar keyptar á markaði komi ekki til frá- dráttar. Minnihlutinn mun einnig leggja fram breytingartillögu við 13. gr. frumvarpsins þess efnis að við mat á miskabótum vegna kynferðisof- beldis verði tekið sérstakt tillit til eðlis og afleiðinga brotsins. 15% afsláttur af hönskum 10% viðbótarafsláttur af útsöluvörum Ný sending af ítölskum skóm Laugavegi 58 sími 5513311 Stuttir og síðir frakkar Léttar úlpur fyrir vorið hj&Qý€rafhhjMi / Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Langur laugardagur nrn -öiofnnö 1*^74- munft Opið til kl. 17.00 Urval góðra gripa Antíkmunir, Kiapparstíg 40, sími 552 7977. Sími 588 9090 Fax 588 0095 Síðiuiníla 21 Opið í dag laugardag kl. 12-15. Brekkugerði - vandað. Glæsilegt 263 fm einb. á tveimur hæðum. Auk þess fylgir 34 fm bílskúr. Húsið skiptist m.a. í tvær góðar samliggjandi stofur með ami og 6-7 herb. Húsinu hefur verið mjög vel við haldið. V. 21,0 m. 7861 HÆÐIR Laugarnesvegur - sérhæð með bílskúr. Snyrtileg 106 fm hæð með sérinngangi og bíl- skúr. íb. skiptist m.a. í hol, eldh., bað, 3 herb og stotu með svölum út af. Húsið er í góðu standi. Vönduð eign á góðum stað. V. 10,5 m. 8523 Þinghólsbraut - efri hæð. Vorum að fá í einkasölu snyrtilega u.þ.b. 110 fm efri hæð í tvíbýlishúsi. Nýlegt parket á gólfum. Nýtt baðherbergi o.fl. Stór gróin lóð. Litlar suðursvalir. V. 8,5 m. 8510 Laugarnesvegur - 4ra herb. Vorum að fá í sölu bjarta 4ra herb. 100 fm íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli. Tvær samliggjandi stofur með góðum suðursvölum. 8506 Engjasel - bílageymsla 4ra herbergja íbúð á fyrstu hæð í góðu húsi. íbúðin er 96 fm og skiptist meðal annars í hol, eldhús, baðherbergi, 3 svefnherbergi og stofu með miklu útsýni og svölum út af. Sameign er snyrtileg og innangengt í bílageymslu. V. 8,7 m. 8522 3JA HERB. Bugðulækur - fjórbýli. Vorum að fá í einkasölu 3ja herbergja 76 fm íbúð við Bugðulæk í fjórbýli. íbúðin skiptist meðal annars í tvö svefnherbergi, rúmgóða stofu, ný- standsett baðherbergi og eldhús. Góður garður. Leikvöllur spölkom frá. Glæsilegt hús. V. 7,6 m. 8460 Flyðrugrandi. 3ja herbergja falleg íbúð á 3. hæð (2. hæð frá götu) með stórum svölum og góðri sameign. Verðlaunalóð. Frábær staðsetning. V. 7,9 m. 8505 Furugrund - 3 herbergja og aukaherbergi. Vorum að fá í einkasölu 66 fm 3ja herbergja íbúð í góðu fjölbýli. 10 fm aukaherbergja og sér- geymsla í kjallara. Sameign er snyrtileg og ný- iega standsett. V. 8,0 m. 8504 2JA HERB. Berjarimi - tilbúið til inn- réttingar. Erum með í einkasölu 58 fm 2ja herbergja íbúð ásamt stæði í bílageymslu. íbúðin er öll glerjuð og hitalagnir eru komnar. V. 6,2 m. 8361 Fréttir á Netínu vý«> mbl.is /KLLTAf= G!TTH\/A£> A/ÝT7 FERM INGAR skómir fást hér l. / Kringlunni, sími 568 9212, Domus Medica v. Snorrabraut sími 551 8519, Rvík. STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.