Morgunblaðið - 06.03.1999, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 06.03.1999, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN LAUGARDAGUR 6. MARZ 1999 41 VERÐBRÉFAMARKAÐUR GENGISSKRANING Dow Jones slær met og evrópsk bréf hækka NÝTT met í Wall Street og upplýsing- ar um atvinnu í Bandaríkjunum stuðl- uðu að hækkun á verði evrópskra verðbréfa í gær og drógu úr ugg um bandaríska vaxtahækkun. í gjaldeyr- isviðskiptum jókst bjartsýni á stöðu dollars gegn jeni og evru. Störfum ut- an landbúnaðar fjölgaði um 275.000 vestanhafs í janúar, en meiri athygli vakti að tímavinnukaup hækkaði um aðeins 0,1% í febrúar. Þegar við- skiptum lauk í Evrópu hafði Dow Jo- nes hækkað um 200 punkta eða rúm 2%, slegið met á lokagengi frá 8. jan- úar, sem var 9643, og mælzt á nýju meti, 9690 punktum. Lokagengi brezku FTSE 100 vísitölunnar hækk- aði um 104,1 punkt eða 1,7% í 6205,5. og var um 102 punkta frá meti, sem er 6307,6 punktar og frá 24. febrúar. Mest hækkaði verð hluta- bréfa í bönkum eins og Natwest og Royal Bank of Scotland og olíufyrir- tækjum eins og BP Amoco og Shell, sem njóta góðs af stöðugra olíuverði. í Frankfurt hækkaði Xetra DAX tölvu- vísitalan um 2,50% í 4,840,81 punkt. Verð bréfa í Siemens AG hækkaði um 4,77% í 59,35 evrur vegna bollalegg- inga um þriggja milljarða marka fjár- festingu í bandarísku gagnaflutninga- fyrirtæki. Verð bréfa í efnafyrirtækjum hækkaði þrátt fyrir skýrslu, sem sýnir að útflutningur Þjóðverja á efnavöru dróst saman um 6,2% á fjórða árs- fjórðungi og heldur áfram að minnka. Evra lækkaði í innan við 1,08 dollara og dollar seldist á um 122.50 jen. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. okt. 1998 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna lö,UU 1 17,00" 16,00 “ 15,00 " L <3 .2 14,00 " J-Am 13,00 " WJ V\ 12,00 " -H, A i i11,65 11,00 ~ f VY w 10,00 " V/ V* 9,00 ~ Byggt á gög Október num frá Reuters Nóvember Desember Janúar Febrúar Mars FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 05.03.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FASKRUÐSFIRÐI Keila 34 34 34 239 8.126 Langa 50 50 50 856 42.800 Lúða 100 100 100 29 2.900 Skötuselur 155 155 155 5 775 Sólkoli 100 100 100 100 10.000 Samtals 53 1.229 64.601 FMS Á ÍSAFIRÐl Annar afli 50 50 50 133 6.650 Hlýri 65 65 65 541 35.165 Karfi 35 35 35 864 30.240 Langa 50 50 50 73 3.650 Skarkoli 125 125 125 1.005 125.625 Skrápflúra 30 30 30 189 5.670 Steinbítur 68 68 68 7.200 489.600 Ufsi 64 64 64 2.250 144.000 Undirmálsfiskur 40 40 40 902 36.080 Ýsa 137 123 132 3.695 488.183 Þorskur 130 117 121 18.310 2.218.806 Samtals 102 35.162 3.583.669 FAXAMARKAÐURINN Grásleppa 46 35 38 203 7.797 Kinnar 398 398 398 66 26.268 Skarkoli 150 137 146 869 126.509 Steinbítur 71 59 63 53 3.316 Sólkoli 175 175 175 67 11.725 Tindaskata 15 15 15 58 870 Undirmálsfiskur 165 129 136 830 112.863 Ýsa 144 55 103 5.434 561.658 Þorskur 177 93 120 4.850 581.952 Samtals 115 12.430 1.432.959 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Karfi 35 35 35 10 350 Steinb/hlýri 40 40 40 100 4.000 Undirmálsfiskur 62 41 54 400 21.648 Ýsa 136 90 127 505 64.079 Þorskur 119 70 91 9.050 826.808 Samtals 91 10.065 916.885 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grásleppa 35 35 35 618 21.630 Hlýri 76 76 76 408 31.008 Karfi 76 8 39 906 35.696 Keila 38 33 38 495 18.790 Langa 81 13 51 414 21.234 Rauðmagi 55 55 55 227 12.485 Skarkoli 157 135 139 2.625 364.770 Skrápflúra 45 45 45 634 28.530 Steinbítur 76 59 63 10.349 650.435 Sólkoli 279 279 279 83 23.157 Tindaskata 10 10 10 85 850 Ufsi 55 40 54 1.297 70.077 Undirmálsfiskur 162 146 154 625 96.506 Ýsa 144 74 126 17.570 2.212.590 Þorskur 175 82 126 126.999 16.032.354 Samtals 120 163.335 19.620.112 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Keila 34 34 34 164 5.576 Langa 50 50 50 442 22.100 Lúða 205 205 205 6 1.230 Skarkoli 140 140 140 2.212 309.680 Steinbítur 39 39 39 800 31.200 Sólkoli 300 300 300 55 16.500 Ufsi 30 30 30 1.742 52.260 Undirmálsfiskur 151 151 151 800 120.800 Ýsa 143 98 124 9.232 1.144.676 Þorskur 131 70 101 31.250 3.141.563 Samtals 104 46.703 4.845.584 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 53 53 53 40 2.120 Karfi 35 35 35 189 6.615 Keila 37 34 37 406 15.006 Langa 50 50 50 932 46.600 Skötuselur 120 120 120 22 2.640 Steinbrtur 40 40 40 20 800 Ufsi 63 30 51 567 28.758 Ýsa 125 100 123 1.032 126.699 Þorskur 140 126 136 13.812 1.873.460 Samtals 124 17.020 2.102.697 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 64 64 64 5.000 320.000 Undirmálsfiskur 61 61 61 1.500 91.500 Ýsa 131 131 131 2.000 262.000 Þorskur 137 113 121 6.090 738.352 Samtals 97 14.590 1.411.852 Nr. 44 5. mars 1999Kr. Kr. Kr. Ein. kl. 9.15 Kaup Sala Gengi Dollari 72,46000 72,86000 72,28000 Sterlp. 116,69000 117,31000 115,93000 Kan. dollari 47,57000 47,87000 47,93000 Dönsk kr. 10,57200 10,63200 10,69400 Norsk kr. 9,14800 9,20000 9,14300 Sænsk kr. 8,79900 8,85100 8,82500 Finn. mark 13,21210 13,29430 13,36520 Fr. franki 11,97570 12,05030 12,11450 Belg.franki 1,94730 1,95950 1,96990 Sv. franki 49,40000 49,68000 49,88000 Holl. gyllini 35,64690 35,86890 36,06010 Þýskt mark 40,16470 40,41490 40,63020 ít. líra 0,04057 0,04083 0,04104 Austurr. sch. 5,70880 5,74440 5,77500 Port. escudo 0,39190 0,39430 0,39630 Sp. peseti 0,47210 0,47510 0,47760 Jap. jen 0,58970 0,59350 0,60660 írskt pund 99,74480 100,36600 100,90090 SDR (Sérst.) 98,10000 98,70000 98,72000 Evra 78,56000 79,04000 79,47000 Tollgengi fyrir mars er sölugengi 1. mars. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270 GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 5. mars Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miðdegis- markaði: NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 1.0805 1.086 1.0787 Japanskt jen 132.59 133.49 132.59 Sterlingspund 0.672 0.6747 0.6711 Sv. Franki 1.5914 1.6096 1.58 Dönsk kr. 7.4317 7.4333 7.4324 Grísk drakma 321.85 322.03 321.82 Norsk kr. 8.5795 8.592 8.5745 Sænsk kr. 8.9355 8.9535 8.9255 Ástral. dollari 1.7222 1.746 1.7206 Kanada dollari 1.6382 1.6527 1.6388 Hong K. dollari 8.3725 8.4052 8.3666 Rússnesk rúbla 25.2419 25.426 25.2713 Singap. dollari 1.8672 1.875 1.8677 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 70 60 67 3.171 212.425 Blálanga 15 15 15 206 3.090 Hlýri 65 65 65 332 21.580 Karfi 59 54 56 3.297 185.258 Keila 40 33 35 1.590 55.332 Langa 50 50 50 1.954 97.700 Langlúra 30 30 30 112 3.360 Lúða 340 200 236 171 40.380 Lýsa 41 41 41 54 2.214 Sandkoli 70 70 70 3.476 243.320 Skarkoli 146 136 143 5.503 788.745 Skrápflúra 58 58 58 1.000 58.000 Skötuselur 120 120 120 131 15.720 Steinbrtur 56 20 44 45.729 2.023.508 Sólkoli 140 140 140 543 76.020 Ufsi 74 20 58 19.311 1.123.707 Ýsa 151 50 131 30.415 3.983.148 Þorskur 171 96 127 94.543 11.975.762 Samtals 99 211.538 20.909.270 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 58 58 58 93 5.394 Langa 87 87 87 1.442 125.454 Ufsi 58 39 50 2.553 126.961 Ýsa 121 104 106 1.193 126.673 Þorskur 166 124 142 15.358 2.178.993 Samtals 124 20.639 2.563.474 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Grásleppa 35 35 35 228 7.980 Karfi 58 58 58 2.313 134.154 Langa 81 41 75 497 37.176 Lúða 498 295 463 72 33.301 Lýsa 35 33 34 119 4.092 Skarkoli 130 119 120 561 67.236 Steinbrtur 71 59 64 143 9.213 Sólkoli 175 175 175 89 15.575 Ufsi 64 50 58 1.879 109.527 Undirmálsfiskur 88 88 88 1.444 127.072 Ýsa 145 80 134 8.395 1.126.273 Þorskur 177 138 151 13.101 1.979.823 Samtals 127 28.841 3.651.422 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 84 80 81 9.000 730.530 Karfi 63 54 60 9.000 540.000 Keila 37 33 35 97 3.389 Langa 50 50 50 211 10.550 Lúða 500 250 365 116 42.350 Lýsa 41 41 41 112 4.592 Sandkoli 30 30 30 4 120 Skarkoli 150 120 121 181 21.899 Skrápflúra 30 30 30 8 240 Skötuselur 120 120 120 272 32.640 Steinb/hlýri 40 40 40 81 3.240 Steinbítur 45 40 41 5.250 215.775 Sólkoli 140 100 102 414 42.162 Ufsi 73 73 73 4.500 328.500 Undirmálsfiskur 50 50 50 54 2.700 Ýsa 132 111 125 18.214 2.283.671 Þorskur 135 111 130 18.850 2.458.417 Samtals 101 66.364 6.720.776 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 70 70 70 307 21.490 Karfi 46 46 46 2.465 113.390 Langa 81 41 70 55 3.855 Ufsi 50 40 48 305 14.549 Undirmálsfiskur 98 98 98 626 61.348 Ýsa 166 30 134 20.168 2.709.772 Þorskur 134 108 128 1.534 196.858 Samtals 123 25.460 3.121.262 HÖFN Annar afli 33 33 33 13 429 Karfi 46 35 44 320 14.061 Keila 34 34 34 53 1.802 Langa 50 50 50 153 7.650 Lúða 100 100 100 3 300 Skarkoli 115 115 115 279 32.085 Skötuselur 155 155 155 424 65.720 Steinbítur 61 61 61 848 51.728 Sólkoli 100 100 100 39 3.900 Ufsi 30 30 30 124 3.720 Ýsa 108 75 100 325 32.607 Þorskur 154 93 141 3.432 485.594 Samtals 116 6.013 699.596 SKAGAMARKAÐURINN Langa 13 13 13 72 936 Lúða 547 459 530 66 35.011 Lýsa 45 33 37 168 6.144 Steinbítur 59 39 54 6.613 355.383 Undirmálsfiskur 150 150 150 1.020 153.000 Ýsa 120 80 112 2.466 275.428 Þorskur 132 90 105 9.671 1.018.646 Samtals 92 20.076 1.844.547 TÁLKNAFJÖRÐUR Steinbítur 180 61 120 3.034 363.564 Ýsa 85 85 85 12 1.020 Þorskur 70 70 70 900 63.000 Samtals 108 3.946 427.584 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 5.3. 1999 Kvólategund Vlðskipta- Vlðsklpta- Hssta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Veglð sölu Siðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir(kg) ettir (kg) verð (kr) verð (kr) meðaiv. (kr) Þorskur 54.500 103,94 104,50 105,00 291.814 33.000 103,63 105,00 103,98 Ýsa 4.000 50,25 51,00 102.533 0 49,42 50,65 Ufsi 35,50 122.314 0 33,25 26,16 Karfi 12.529 42,00 42,00 0 134.144 42,64 42,76 Steinbítur 6.400 17,24 16,99 0 119.838 17,38 17,27 Úthafskarfi 32,00 0 296.144 32,00 21,00 Grálúða * 92,00 90,00 170.000 7 91,12 90,00 90,25 Skarkoli 19.263 34,58 35,17 35,49 107.779 41.129 34,68 '35,49 34,57 Langlúra 36,98 0 8.315 36,99 37,09 Sandkoli 12,00 0 27.207 12,00 14,00 Skrápflúra 10.000 11,00 12,00 0 14.020 12,00 11,00 Síld 4,20 104.000 0 4,20 4,10 Loðna 1,11 1.119.000 0 1,11 1,02 Humar 400,00 4.900 0 400,00 400,00 Úthafsrækja 200.000 4,00 3,00 4,00 355.000 180.097 2,90 4,33 3,71 Rækja á Flæmingjagr. 32,00 250.000 0 32,00 34,85 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti KIRKJUSTARF Safnaðarstarf AKUREYRARKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11 á morgun, sunnu- dag. Frjálsleg æskulýðs- og fjöl- skylduguðsþjónusta í Akureyrar- kirkju kl. 14. Léttir söngvar við gít- arundirleik Snorra Guðvarðssonar. Fermingarböm og fjölskyldur þeirra sérstaklega boðin velkomin. Kaffisala Kvenfélags Akureyrar- kirkju verður í Safnaðarheimilinu eftir guðsþjónustu. Fundur í Æsku- lýðsfélaginu kl. 17. Biblíulestur í Safnaðarheimilinu kl. 20.30 á mánu- dagskvöld í umsjá sr. Guðmundar Guðmundssonar. GLERÁRKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11 á morgun. Barnakór kirkjunnar syngur. For- eldrar, afar og ömmur hvött til að fjölmenna með börnunum. Eftir guðsþjónustuna annast sr. Jónína Elísabet Þorsteinsdóttir fræðslu í safnaðarsal um efnið: Fjölskyldan, ungingsárin og forvarnir. Vænst er þátttöku fermingarbarna og for- eldra þeirra. Boðið verður upp á hressingu. Hátíðarfundur æsku- lýðsfélagsins verður kl. 20 um kvöldið. Áttundubekkingar sérstak- lega velkomnir. Kyrrðar- opg til- beiðslustund kl. 18.10 á þriðjudag. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagaskóli kl. 11 á morgun, al- menn samkoma kl. 17 og unglinga- samkoma kl. 20. Heimilasamband kl. 15 á mánudag. Krakkaklúbbur fyrir 6-10 ára kl. 17 á miðvikudag, hjálparflokkur fyrir konur kl. 20 sama dag, 11 plús mínus fyrir 10-12 ára á föstudag kl. 17 og flóa- markaður frá kl. 10 til 18 alla föstu- daga. HVÍTASUNNUKIRKJAN: Bænastund í kvöld, laugardags- kvöld kl. 20. Sunnudagaskóli fjöl- skyldunnar kl. 11.30 á morgun, sunnudag, biblíukennsla fyrir alla aldurshópa. G. Theódór Birgisson sér um kennsluna, léttur hádegis- verður á vægu verði kl. 12.30. Vakningasamkoma sama dag kl. 16.30, fjölbreyttur söngur, fjuir- bæn, bamapössun fyrir börn yngri en 6 ára. HRÍSEYJARPRESTAKALL: Kirkjukvöld verður í Stærri-Ár- skógskirkju kl. 20.30 á sunnudags- kvöld. Ræðumenn Svanfríður Jón- asdóttir alþingismaður og sr. Hannes Örn Blandon prófastur. Guðmundur Þorsteinsson og Valva Gísladóttir leika samleik á orgel og flautu og Kór Stærri-Árskógs- kirkju syngur undir stjórn Guð- mundar. Að athöfn lokinni verða kaffiveitingar í félagsheimilinu Ár- skógi. Sunnudagaskóli verður í kirkjunni kl. 11 um morguninn. Æskulýðsguðsþjónusta verður í Hríseyjarkirkju kl. 11 á morgun, sunnudag. Börn og unglingar taka þátt athöfninni og sjá um söng og leikþætti. Foreldrar era hvattir til að mæta með börnum sínum. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Messa í dag, laugardag kl. 18 og á morgun, sunnudag kl. 11 í kirkjunni við Eyr- arlandsveg 26. LAUGALANDSPRESTAKALL: Sunnudagaskóli verður í Möðru- vallakh-kju kl. 11 á morgun, sunnu- dag. Rútur ganga frá Æsustöðum kl. 10.30 að Vatnsenda í Torfufell og í Möðrafell, frá Austurhlíð á sama tíma um Eyjafjarðarbraut eystri og frá Leiravegi ki. 10.15 sem ekur hina vestari Eyjafjarðarbraut upp í Djúpadal með viðkomu í Hólshúsum og Grund og þá að Árgerði. ÓLAFSFJARÐARKIRKJA: Sunnudagskóli kl. 11 á morgun. Ta- ize-messa í kirkjunni kl. 20.30 á sunnudagskvöld, sr. Kristín Þórann Tómasdóttir, héraðsprestur á Kjal- arnesi, stjórnar messunni ásamt sóknarpresti. Mömmumorgun í safnaðarheimili kl. 10-12 á mið- vikudag. Föstusamvera og Passíu- sálmalestur á Hornbrekku kl. 20 á miðvikudagskvöld. SJÓNARHÆÐ: Sunnudagaskóli á morgun kl. 13.30 í Lundarskóla. Amenn samkoma á Sjónarhæð, Hafnarstræti 63 kl. 17. Allir vel- komnir. Fundur fyrir 6-10 ára börn kl. 18 á mánudag á Sjónarhæð. Öll börn velkomin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.