Morgunblaðið - 06.03.1999, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 06.03.1999, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MARZ 1999 I DAG Árnað heilla frri ÁRA afmæli. í dag, O V/ laugardaginn 6. mai-s, verður fímmtug Metta Sveinsína Guð- mundsdóttir, Skipholti 8, Ólafsvík. Eiginmaður henn- ar er Sigurður P. Jónsson. Þau taka á móti ættingjum og vinum í Félagsheimilinu Klifí, Ólafsvík, milli kl. 19- 07. A /\ ÁRA afmæli. Á rx\/ morgun, sunnudag- inn 7. mars, verður fertugur Jón Eiríksson, verktaki, Hlíðarhjalla 63, Kópavogi. Eiginkona hans er Hólm- fríður Kristjánsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í Lions-heimilinu, Sóltúni 20, Reykjavík, laugardaginn 6. mars kl. 17-20. Ljósmynd: Bonni. BRÚÐKAUP. Gefm voru saman 19. september sl. í Háteigskirkju af sr. Val- geiri Astráðssyni Berg- lind Jónsdóttir og Baldur Jónsson. Heimili þeirra er að Gullsmára 8, Kópavogi. BRIDS llnisjón (iiiðmuniliir Páll Aniaisoii FRAKKINN Bompis var hér sagnhafi í þremur gröndum í móti á Sikiley fyrir skömmu: Norður * DG6 V 92 * 8762 *ÁK102 Vestur Austur * ÁK872 * 95 » 3 V G87654 * KG94 ♦ 105 * 753 * D98 Suður A 1043 VÁKD10 * ÁD3 *G64 Efth' opnun Bompis í suð- ur á einu grandi, gerðist vestur svo djarfur að koma inn á tveimur spöðum, en slapp með skrekkinn, því norður stökk beint í þrjú grönd. Vestur kom út með smá- an spaða, sem Bompis fékk heima á tíu og lagði strax af stað með laufgosa. Þegar vestur lét lítið lauf án þess að depla auga, ákvað Bomp- is að fylgja heilræði Zia og sló því fóstu að austur ætti drottninguna. Hann drap því á ás blinds og svínaði hjartatíunni í staðinn í næsta slag. Efth- tvo hjartaslagi í viðbót var stað- an orðin svona: Norður * DG V — * 876 * K102 Vestur Austur * ÁK82 * 5 ¥ — VG87 * KG ♦ 105 * 75 * D9 Suður * 43 ¥ D * ÁD3 * 64 Hjartadrottningin þving- ar vestur nú í þremur litum. Vestur má augljóslega ekki henda tígli eða spaða, en má hann ekki missa lauf? I reynd henti vestur laufi. Bompis lokaði þá íyrir út- gönguleið vestm-s í lauflitn- um með því að taka á iauf- kóng. Síðan spilaði hann spaða og beið eftir tveimur síðustu slögnum á AD í tígli. Með morgunkaffinu að telja klukkutímana þar til þú getur kysst hana næst. TM Reg. U.S. Pal. Ofl. — all rights reserved (c) 1999 Los Angeles Times Syndicate ÞETTA er rétt hjá þér, þetta eru gullstangir. HÖGNI HREKKVÍSI ✓/ TtringcUc GLfiur J snigþegarþ*e'> jcoanos tir þUmoLrþrffna. SKAK llinsjón Margeir Pétursson STAÐAN kom upp á United Insurance mótinu í Dhaka í Bangladesh sem nú stendur yfir. Hinn kunni enski stórmeistari Nigel Short (2.695) hafði hvítt, en Ind- verjinn Das Neelot- pal (2.435) var með svart og átti leik. 24. - Re3+! (Short er nú óverjandi mát) 25. Bxe3 - Dbl+ 26. Bcl - Hd2 mát. Þessi slæmi skellur setti stórt strik í reikn- inginn hjá Short sem er langstiga- hæsti keppandinn á STJÖRNUSPA cftir Frances Drake FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert kröfuharður við sjálfan þig sem aðra og um leið og það er styrkur þinn verður þú að varast að ganga of langt í fullkomnunaráráttunni. mótinu. Staðan þegar eftir vai' að tefla þrjár umferðir var þessi: 1. Shulman, Hvíta-Rússlandi 7 v. af 9 mögulegum, 2. Short 7 v. af 10 mögulegum, 3. Ehlvest, Eistlandi 6’/z v. af 9, 4.-5. Zagrebelny, Usbekistan og Wojtkiewicz, Póllandi 6 v. af 9 o.s.frv. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þér finnast öll spjót standa á þér og þú eigir erfitt með að einbeita þér að því sem máli skiptir. Þér er nauðsynlegt að setja hlutina upp í forgangsröð. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft ekki að hrópa á götu- hornum til þess að vekja at- hygli á sjálfum þér. Það fer betur á hinum þöglu verkum sérstaklega fyrir aðra. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Sterk athafnaþrá getur leitt þig í ógöngur ef þú þekkir ekki takmörk þín. Reyndu því að skipuleggja daginn þannig að þér vinnist vel. Krdbbi ^ (21. júní - 22. júlí) *wfe Þér gengur margt í haginn jafnvel svo að þú mátt varla stjórna gleði þinni. En um leið og þú nýtur gleðinnar þá mundu að allt er best í hófi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það gagnast þér lítið að vera stöðugt að líta um öxl og kvelja sig með gerðum hlutum. Hættu þessu og horfðu þess í stað fram á við með djörfung og dug. Meyja (23. ágúst - 22. september) (C$L Þótt þér finnist stundum erfitt að umgangast aðra í frítíma þínum þá máttu ekki alveg klippa á slík samskipti því maður er manns gaman. Vog rrr (23. sept. - 22. október) Úi'ÍÍi Þú þarft að gefa þér betri tíma til að sinna þeim hlutum sem raunverulega skipta máli. Láttu annað liggja á milli hluta að sinni. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það stefnir í að þú náir tak- marki þínu. Það er þó engin ástæða til þess að leggja árar í bát heldur skaltu setja markið hærra og halda áfram. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) dU Öllu gamni fylgir nokkur al- vara og það á við bæði í starfi og utan þess. Gættu þín og mundu að aðgát skal höfð í nærveru sálar. Steingeit (22. des. -19. janúar) Það kann að virðast gott ráð að drekkja áhyggjunum í ein- hverjum framkvæmdum. En vandinn verður samt áfram til staðar og krefst athygli þinnar fyrr eða síðar. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) GSul Sestu nú niður og reyndu að gera þér grein fyrir því hvaða verkefni það eru sem skipta máli og hver geta beðið. Þú verður að vinna bug á stressinu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Leggðu þig fram um að sýna þínar bestu hliðar svo að þér takist að vinna aðra til fylgis við málstað þinn. Aðeins þannig geturðu búist við ein- hverjum árangri. SVARTUR mátar í fjórða leik Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Kynlegir kvistir í hverju horni Kíktu í Austurlenski básinn við Kaffi Porf Úrval af Thailenskri smávöru s.s. Mini bollastell, gylltar nœlur með glersteinum, með ekta gyllingu, lyklakyppur, skrautvara, risa bambus blœvœngir, hand- máluð austurlensk málverk, útsaumuð veggteppi, útskomar tróstyttur. Inskir ffótboltabúningar í Græna básnum AUSTURLENSK gjafavara t.d. trévörur, postulínsstyttur, vatnabuffalóhorn og cobraslöngur. Landsins besta úrval af fótboltatreyjur og barna- settum. Líttu við og gerðu góð kaup á austurlenskri vöru í miklu úrvali. Nýiar bækur á hlægilegu verði hjá KÁRA Mikið urval af gjafavöru, vefnaðarvara á Kolaportsverði og nýjar bœkur í miklu úrvali á svo lágu verði að ekki er hœgt að segja frá.Lfttu við, sjón er sögu ríkari Sumarið er framundan og upplagt að bóka sig upp í tíma (fyrir lítinn pening). Sídasta kelgin hjá llla "í bili" 1200 titlar af hljómplötum, gott úrval af myndbandsspólum og CD diskum og 78 snúninga plötum, Einnnig englamyndir, pokketbœkur, blöð og fi. Elli er að fara í frí í nokkrar vikur og er með sprengitilboð um þessa helgi. Magnea með ekta ANTIK frá Danmörku Magnea var að bœta við miklu úrvali af antikhúsgögnum, postulíni, glervöru, silfurvöru, dúkum, pelsum og ótal mörgu fleiru áhugaverðu. Littu við og gerðu góð kaup í ekta dönsku antiki (fyrstur kemur, fyrstur fœr). Kuldagallar á kr 1990 hjá Kristínu Kristín er staðsett við Kaffi Port og malvcelamarkaðinn með ótrúlegt úrval af kvenfatnaði á góðu verði. Kuldagallar hjá henni eru á kr. 1990 og verð á annari vöru eins og það gerist best í Evróþu. Sjón er sögu ríkari. iHinir sívinscelu | 5AFiN7VRiAÐ;A&AR eru um nœstu helgi IÁhugasamir safnarar panti bás tímanlega því takmarkað pláss er í boði,------- A safnaradögum verður m.a. Sýning I á frímerkjum og barmnælum. -|>éttur þrumari -frábærar fiatKöKur -spriKlandi silungur -náttúruleg cgg -bneggjandi ijrossaKjöt -brosandi KöKur -sKríöandi ostar -sindandi síld -t)örKu baröfiK&ur -jjangandi fyöt Gœðamatur á góðu verði Kartöflur - Hákarl • Harðfiskur • Lax Egg • Silungur - Hangikjöt - Ostar • Síld Hrossakjöt • Flatkökur ■ Sælgæti Skelfiskur • Saltfiskur - Kökur • Brauð Þeir sem selja malvœli í ^Kolaportínu framleiöa flestir sjálfir sína vöru. Þaö tryggir lœgra verð og betri upplýsingar um vöruna. | Opið um helgar kl. 11. OO -17. EEI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.