Morgunblaðið - 06.03.1999, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 06.03.1999, Blaðsíða 30
30 LAUGARDAGUR 6. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ LISTIR Listamannalaunum fyrir árið 1999 úthlutað Umsóknum fækkar frá síðasta ári LISTAMANNALAUNUM fyrir árið 1999 hefur verið úthlutað. Alls bárust 572 umsóknir um starfslaun listamanna 1999, en árið 1998 bár- ust 635 umsóknir. 165 umsóknir bárust til Launasjóðs rithöfunda. 224 til Launasjóðs myndlistar- manna, 24 til Tónskáldasjóðs, 159 til Listasjóðs, þar af 38 umsóknir frá leikhópum. Hlutfallsleg skipting umsækj- enda eftir kyni var sú að í Launa- sjóði rithöfunda voru 70% umsækj- enda karlar en 30% konur, í Launa- sjóði myndlistarmanna var hlutfall- ið 40% karlar og 60% konui-, í Tón- skáldasjóði voru 83% karlar en 17% konur og í Listasjóði voru 45% karl- ar og 55% konur. Samtals var sldpt- ingin því 52% karlar og 48% konur. Eftirtöldum listamönnum voru veitt starfslaun sem hér segir: Úr Launasjóði rithöfúnda 3 ár (3): Einar Már Guðmundsson, Guðbergur Bergsson og Steinunn Sigurðardóttir. I eitt ár (12): Birgir Sigurðsson, Einar Kárason, Guðjón Friðriks- son, Gyrðir Elíasson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ólafur Haukur Sím- onarson, Pétur Gunnarsson, Sig- urður A. Magnússon, Sigurður Pálsson, Svava Jakobsdóttir, Þor- steinn frá Hamri og Þórarinn Eld- járn. í sex mánuði (40): Aðalsteinn Asberg Sigurðsson, Andri Snær Magnason, Auður Jónsdóttir, Arni Ibsen, Aslaug Jónsdóttir, Bergljót Arnalds, Bjarni Bjarnason, Björn Th. Björnsson, Bragi Ólafsson, Einar Örn Gunnarsson, Erlingur E. Halldórsson, Friðrik Erlings- son, Guðrún Eva Mínervudóttir, Gunnhildur Hrólfsdóttir, Gylfi Gröndal, Hallgrímur Helgason, Helgi Ingólfsson, Hjöríur Pálsson, Hlín Agnarsdóttir, Huldar Breið- fjörð, Iðunn Steinsdóttir, ísak Harðarson, Jón Viðar Jónsson, Jónas Þorbjarnarson, Kristín Marja Baldursdóttir, Ki-istín Ómarsdóttir, Kristín Steinsdóttir, Kristján Þórður Hrafnsson, Magnea Magnúsdóttir frá Kleifum, Margrét Lóa Jónsdóttir, Nína Björk Árnadóttir, Ragnheiður Sig- urðardóttir, Sigfús Bjartmarsson, Sigrún Eldjárn, Sigurlaugur Elías- son, Sindri Freysson, Steinunn Jó- hannesdóttir, Vilborg Davíðsdóttir, Þorgeir Þorgeirson og Þórunn Valdimarsdóttir. Ur Launasjóði myndlistarmanna: Tvö ár (4): Guðjón Bjamason, Helgi Þ. Friðjónsson, Sigrún Ólafs- dóttir og Steinunn Þórarinsdóttir. í eitt ár (10): Brynhildur Þor- geirsdóttir, Eyjólfur Einarsson, Halldór Ásgeirsson, Hannes Lárus- son, Húbert Nói, Inga S. Ragnars- dóttir, Jóhanna Bogadóttir, Sólveig Aðalsteinsdóttir, Tryggvi Ólafsson og Þorbjörg Pálsdóttir. I sex mánuði (17): Anna Guðjóns- dóttir, Birgir S. Birgisson, Borghild- ur Óskarsdóttir, Guðmundur Ing- ólfsson, Guðný R. Ingimundardóttir, Iris E. Friðriksdóttir, Kristbergur Pétursson, Kristín Geirsdóttir, Kristín Gunnlaugsdóttir, Kristín Reynisdóttir, Kristveig Halldórs- dóttir, Lilja B. Egilsdóttir, Magnús P. Þorgrímsson, Pétur Magnússon, Rebekka R. Samper, Sigtryggur Baldvinsson og Þór Vigfússon. Ferðastyrki hlutu (2): Finna B. Steinsson og Æsa B. Þorsteinsdótt- ir. Ur Tónskáldasjóði: í tvö ár (1) Guðmundur Haf- steinsson. í eitt ár (3): Áskell Másson, Mist Þorkelsdóttir og Tryggvi M. Bald- vinsson. I sex mánuði (2): Atli Ingólfsson ogPáU Pampichler Pálsson. I þrjá mánuði (1): Bára Gríms- dóttir. Ferðastyrk hlaut (1); Hróðmar Ingi Sigurbjömsson. Úr Listasjóði: í þrjú ár (1): Þóra Einarsdóttir. í tvö ár (1): Gerrit Schuil. í eitt ár (2): Sverrir Guðjónsson og Valgerður Andrésdóttir. I sex mánuði (14): Auður Gunn- arsdóttir, Björn Thoroddsen, Cam- illa Söderberg, Einar Kristján Ein- arsson, Erla Sólveig Óskarsdóttir, Eydís Franzdóttir, Finnur Bjama- son, Miklós Dalmay, Rúnar Óskars- son, Signý Sæmundsdóttir, Sigurður Halldórsson, Steina Bjarnadóttir Vasulka, Þorgerður Ingólfsdóttir og Örn Magnússon. I þrjá mánuði (5): Ástrós Gunn- arsdóttir, Jóel Pálsson, Ólafur Kjart- an Sigurðarson, Sunna Gunnlaugs- dóttir og Þórunn Guðmundsdóttir. Ferðastyrki hlutu (13): Einar St. Jónsson, Eiríkur Öm Pálsson, Emil Friðfinnsson, Finnur Arnar Amarsson, Hallfríður Ólafs- dóttir, Hallveig Thorlacius, Hannes Sigurðsson, Sigríður Ágústsdóttir, Sigurður Sveinn Þorbergsson, Sól- rún Bragadóttir, Sveinbjörg Þór- hallsdóttir, Þórhallur I. Halldórsson og Þuríður Jónsdóttir. Samkvæmt ákvæðum núgildandi laga um listamannalaun var úthlutað starfslaunum til leikhópa, enda verði þeim eingöngu varið til greiðslu starfslauna til einstakra leikhús- listamanna. Stjóm listamannalauna fól framkvæmdastjórn leiklistarráðs að fjalla um veitingu þessara starfs- launa, eins og heimilt er skv. núgild- andi lögum um listamannalaun. Framkvæmdastjóm leiklistarráðs skipa Hlín Gunnarsdóttir, formaður, Gísli Alfreðsson og María Kristjáns- dóttir. Eftirtaldir leikhópar fengu starfs- laun (9 hópar, 80 mánuðir): Flugfélagið Loftur, 12 mánuðir, Leikfélag Islands, 10 mánuðir, Möguleikhúsið, 10 mánuðir, Her- móður og Háðvör, 10 mánuðir, Leik- hópurinn Bandamenn, 10 mánuðir, Skemmtihúsið, 10 mánuðir, Dans- leikhús með ekka, 6 mánuðir, Kaffi- leikhúsið, 6 mánuðir, og Leikfélagið Annað svið, 6 mánuðir. Listasjóðui- veitti einnig sérstök framlög til eftirtalinna 45 lista- manna sem fengu listamannalaun áður fyrr og voru 60 ára eða eldri við gildistöku laganna um lista- mannalaun, sbr. 3.gr. laga m-. 35/1991 og ekki fengu starfslaun. Styrkurinn jafngildir starfslaun- um í einn mánuð. Agnar Þórðarson, Ármann Kr. Einarsson, Benedikt Gunnarsson, Bragi Ásgeirsson, Einar G. Bald- vinsson, Einar Bragi, Eiríkur Smith, Eh'as B. Halldórsson, Eyþór Stefánsson, Gísli J. Ástþórsson, Gísli Magnússon, Gísli Sigurðsson, Guðmunda Andrésdóttir, Guð- mundur L. Friðfinnsson, Guðmund- ur Jónsson, Guðmundur Ingi Krist- jánsson, Gunnar Dal, Gunnar Eyj- ólfsson, Helgi Sæmundsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Hjörleifur Sigurðs- son, Hrólfur Sigurðsson, Hörður Ágústsson, Jóhannes Geir Jónsson, Jóhannes Helgi Jónsson, Jón Ás- geússon, Jón Dan Jónsson, Jón Þórarinsson, Kjartan Guðjónsson, Kristinn Hallsson, Kristinn Reyr, Magnús Blöndal Jóhannsson, Magnús Jónsson, Ólöf Pálsdótth', Pjetur Friðrik Sigurðsson, Róbert Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson, Rögnvaldur Sigurjónsson, Sigurður Hallmarsson, Skúli Halldórsson, Stefán Júlíusson, Steingrímur St.Th. Sigurðsson, Veturliði Gunn- arsson, Vilborg Dagbjartsdóttir, Þuríður Pálsdóttir og Örlygur Sig- urðsson. Uthlutunamefndir voru að þessu sinni skipaðar sem hér segir: Úthlutunarnefnd Launasjóðs rit- höfunda: Sigurður G. Tómasson, Sigrún Valbergsdóttir og Margrét Eggei-tsdóttir. Sigrún Valbergsdótt- ir sagði sig úr nefndinni, en í hennar stað kom Ingi Bogi Bogason. Úthlutunamefnd Launasjóðs myndlistarmanna: Guðnín Einars- dóttir, formaður, Guðjón Ketilsson og Jóhanna Þórðardóttir. Úthlutunamefnd Tónskáldasjóðs: John Speight, formaður, Bernharð- ur Wilkinson og Rut Magnússon. Stjóm listamannalauna skipa Guðrún Nordal, formaður, Baldur Símonarson og Helga Kress. Ólafur Ó. Axelsson, varamaður Guðrúnar Nordal, tók einnig þátt í störfum stjórnar listamannalauna. Stjórn listamannalauna hefur yfiramsjón með sjóðunum og úthlutar fé úr Listasjóði. Listasjóður er almennur sjóður en sinnir einkum öðram list- greinum en þeim sem falla undir sérgreindu sjóðina þrjá sem fyrst era taldir. Allir sjóðh-nir veita starfslaun, svo og náms- og ferða- styrki. TILKYNNING UM ÚTBOÐ OG SKRÁNINGU HLUTABRÉFA Á VERÐBRÉFAÞING ÍSLANDS LOÐNUVINNSLAN HF. SKRÁNING HLUTABRÉFA Stjórn Veröbréfaþings íslands hefur samþykkt aö skrá hlutabréf félagsins á Vaxtalista. Hlutafé sem Á stjórnarfundi 28. ágúst 1998 var ákveðiö aö óska eftir skráningu á skráö veröur: öllum þegar útgefnum og seldum hlutabréfum Loönuvinnslunnar hf., kr. 430.000 aö nafnveröi. Á stjórnarfundi hinn 4. nóvember 1998 var ákveðiö aö fara í 70 m.kr. hlutfjárútboö, samhliöa skráningunni. Samtals veröur því skráöar 500 m.kr. Sölutímabil: Sölutímabil til forkaupsréttarhafa er frá 10. mars til 24. mars 1999. Sölutímabil til almennlngs er frá 25. mars til 29. mars 1999. Gengi: Skráning: Umsjón með skránlngu: Til forkaupsréttarhafa 2,00 og til almennings 2,20. Skráning hlutabréfa veröur að útboöl loknu, eöa í byrjun april. Landsbanki íslands hf., Viðskiptastofa, kt. 540291-2259, Laugavegi 77,155 Reykjavík, síml 560 3100, bréfasími 560 3799. Útboös- og skráningarlýsing og önnur gögn vegna ofangreindra hlutabréfa liggja frammi hjá Landsbanka íslands hf., Laugavegi 77, 155 Reykjavík, og á skrifstofu Loönuvinnslunnar hf., Skólavegi 59, 750 Fáskrúösfiröi. ► LVFÞ- Landsbanki Islands Landsbanki íslands hf. - Vibskl ptastof a Laugavegi 77, 155 Reykjavík, síml 560 3100, bréfsimi 560 3199, www.landsbankl.is Tölvur og tækni á Netinu Ketill Flatnefur 1 Laugagerðisskóla Laugargerði. Morgunblaðið. HELGA Arnalds heimsótti Laugagerðisskóla nýverið og sýndi nemendum brúðuleikritið um Ketil Flatnef. Eftir sýninguna var leiklistamámskeið fyrir nemendur og kennara, þar sem Helga kenndi notkun myndvarpa og leikbrúðugerð í skuggaleikhúsi. Leiklistamemunum var skipt í hópa og byrjað var á að semja sögu þar sem allir lögðu til orð. Þar næst hófst leikbrúðugerðin og æfingar á leikþáttum. Að lokum sýndi hver hópur sitt stykki, við mikla ánægju bæði flytjenda og áhorfenda. Raddir norðurs- ins í Salnum SÖNGHÓPURINN Voces Borealis heldur tónleika í Salnum í nýja tón- listarhúsinu í Kópavogi á morgun, sunnudag kl. 16. Efnisskráin spann- ar um fimmhundruð ár tónlistarsög- unnar, frá Claudio Monteverdi og Orlando di Lasso til nútíma tón- skálda, bæði íslenskra og erlendra. Voces Boreales flytur efnisskrá sína undirleikslaust, „a capella". Markmið hópsins er að iðka marg- raddaðan söng án undirleiks. Sér- staklega leggur hann áherslu á nú- tímatónlist bæði innlendra og er- lendra tónskálda í útsetningu fyrir fleiri en fjórar raddir. Raddir hópsins eru valdar með tilliti til jafnvægis og tónblæs. Sönghópurinn var formlega stofn- aður í febrúar 1998 og samanstendur af 14 söngvurum. Flesth- þeirra era starfandi og búsettir á Akureyri, tónlistarkennarar, starfandi söngv- arar eða söngnemendur í efri stigum í söng. Jafnframt tónleikahaldi vinn- ur sönghópurinn að undirbúningi á útgáfu geislaplötu. Stjórnandi Voces Borealis er Michael Jón Clarke.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.