Morgunblaðið - 06.03.1999, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 06.03.1999, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 6. MARZ 1999 im VEÐUR Sí ▼ -------- ----- Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * é * * é é é é * é # é é # é $ Alskýjað tttt Rigning u Skúrir Slydda y Slydduél Snjókoma ^ Él ■J bunnan, z vindstig. Hitastií Vindörinsýnirvind- ___ stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. é Suld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Fremur hæg austlæg eða breytileg átt og víða bjart veður sunnantil, en skýjað með köflum norðanlands. Dálítil él við norðausturströndina og á annesjum norðvestanlands, en léttir nokkuð til í flestum landshlutum síðdegis. Hiti um frostmark við sjávarsíðuna, en minnkandi frost inn til landsins. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Norðaustan gola eða kaldi á morgun, en kaldi eða stinningskaldi á mánudag og þriðjudag. Él austanlands einkum við ströndina, en bjart veður vestantil. Vægt frost víðast hvar. Á miðvikudag og fimmtudag lítur út fyrir austlæga átt. Skýjað með köflum vestanlands, en slydda austanlands. Heldur hlýnandi veður. Yfirlit: Smálægð vestur af landinu þokast suðaustur. Vaxandi hæð yfir Grænlandi. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 i gær) Skafrenningur á vegum víða á Norðaustur- og Austurlandi. Góð vetrarfærð á vegum í öðrum landshlutum. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. sðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. tutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- egna er 902 0600. i að velja einstök oásvæði þarfað ilja töluna 8 og ðan viðeigandi >lur skv. kortinu til 'iðar. Til að fara á illi spásvæða erýttá 0 9 síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær aö isl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík -4 rykmistur Amsterdam 6 súld Bolungarvik -3 snjóél Lúxemborg 3 rign. á síð. klst. Akureyri -5 léttskýjað Hamborg 7 rigning Egilsstaðir -3 vantar Frankfurt 8 skýjað Kirkjubæjarkl. -2 léttskýjað Vín 9 rigning JanMayen -3 skýjað Algarve 13 skýjað Nuuk -6 vantar Malaga 16 hálfskýjað Narssarssuaq 0 þoka í grennd Las Palmas 20 hálfskýjað Þórshöfn 1 snjóél Barcelona 14 skýjað Bergen 6 léttskýjað Mallorca 15 hálfskýjað Ósló 0 snjókoma Róm 14 hálfskýjað Kaupmannahöfn 4 þokumóða Feneyjar vantar Stokkhólmur 2 vantar Winnipeg -17 heiðskírt Helsinki vantar Montreal -12 heiðskírt Dublin 6 háifskýjað Halifax 2 skýjað Glasgow 5 skýjað New York -1 hálfskýjað London 5 alskýjað Chicago 2 alskýjað Paris 7 skýjað Orlando 7 heiðskirt Byggt á upplýsingum frá VeOurstofu Islands og Vegagerðinni. 6. mars Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.45 0,5 8.52 4,0 15.00 0,6 21.11 3,8 8.15 13.35 18.56 4.26 ÍSAFJÖRÐUR 4.50 0,2 10.43 2,0 17.05 0,3 23.08 1,9 8.27 13.43 19.00 4.35 SIGLUFJÖRÐUR 1.04 1,2 6.57 0,2 13.17 1,2 19.22 0,2 8.07 13.23 18.40 4.14 DJÚPIVOGUR 0.00 0,2 5.59 1,9 12.10 0,3 18.16 1,9 7.47 13.07 18.28 3.58 Siávarbæð miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælinqar slands HfoygroilWfaiftlft Krossgátan LÁRÉTT: 1 forfrömun, 4 innantóm- ur, 7 gælunafn, 8 tölum um, 9 tangi, 11 ró, 13 snagi, 14 sápulögur, 15 raspur, 17 syrgi, 20 girnd, 22 tröllkona, 23 stubbum, 24 ær, 25 rækt- uðu löndin. LÓÐRÉTT: 1 heimsk, 2 aflýsing, 3 dugleg, 4 ástand, 5 fim, 6 auka rúm, 10 ólyfjan, 12 reið, 13 sarg, 15 hlýðinn, 16 krók, 18 kvistótt, 19 auðan, 20 vinna að fram- förum, 21 aukaskammt- ur. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 hnökrótta, 8 gátur, 9 Ingvi, 10 ann, 11 asann, 13 nautn, 15 snaga, 18 önugt, 21 pól, 22 eldur, 23 draum, 24 ballarhaf. Lóðrétt: 2 netla, 3 kæran, 4 óminn, 5 tuggu, 6 ugga, 7 vinn, 12 nag, 14 agn, 15 sver, 16 aldna, 17 aprfl, 18 öld- ur, 19 uxana, 20 tíma. í dag er laugardagur 6. mars, 65. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Því hvar sem fjársjóð- ur þinn er, þar mun og hjarta þitt vera. ingar, Húnvetningar, Seyðfirðingar og Skaft- fellingar keppa í Drangey, Stakkahlíð 17, sunnudaginn 7.- mars kl. 20. Forsala að- göngumiða í Drangey í dag kl. 13-15 og við innganginn.- Skipin Reykjavíkurhöfn: Hersir og Ingar Iver- sen fóru í gær. Vla- dimir Kokkonaki kom og fór í gær. Júlíus Geirmundsson, Laura Helena og Gonio komu í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Sjóli fór í gær. Fréttir Mannvernd, samtök um persónuvernd og rannsóknarfrelsi. Skráning nýrra félaga er í síma 881 7194 virka daga kl. 10-13. íslenska dyslexíufélag- ið, er með símatíma öll mánudagskvöld frá kl. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús er fyrsta laug- ardag í hverjum mán- uði frá kl. 13-16 að Ránargötu 18. (Hús Skógræktarfélags Is- lands). Mannamót Gerðuberg, félagsstarf. Á þriðjudag kl. 9.30 sund og leikfimiæfíngar í Breiðholtslaug, vinnu- stofur opnar frá kl. 9- 16.30, kl. 12.30 gler- skurður, umsjón Helga Vilmundardóttir, kl. 13 boccia. Veitingar í teríu. Félag eldri borgara Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Leikhúsferð í Borgar- leikhúsið á „Sex í sveit“ föstudaginn 26. mars. Skráning í Hraunseli, sími555 0142. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni. Ásgarði, Glæsibæ. Að- alfundur félagsins verð- ur í Ásgarði sunnud. 7. mars kl. 13.30. Félags- menn munið félagsskír- teinin og takið með (Matteus 6,21.) ykkur gesti. Ath. fé- lagsvist fellur niður þennan sama dag. Snúður og Snælda sýna í Möguleikhúsinu Maðkar í mysunni og Ábrystir með kanel í dag kl. 16. Miðapantan- ir í s. 551 0730 og 562 5060 og miðar seldir við innganginn. Álafosskórinn heldur tveggja kvölda nám- skeið í línudansi fyrir byrjendur í húsnæði Þjóðdansafélagsins, Álfabakka 14a, þriðjud. 9. mars og fóstud. 12. mars kl. 20.30-22.30. Allir velkomnir. Uppl. og skráning í síma 566 6968 á daginn og 567 5258 á kvöldin. Breiðfirðingakórinn verður með fjáröflunar- skemmtun laugardags- kvöldið 6. mars kl. 22 í Breiðfirðingabúð. Kór- söngur og bögglaupp- boð. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin" er á mánud. kl. 20.30 í hverfismiðstöð húman- ista, Grettisgötu 46. ATH. breyttan stað og tíma. Lífeyrisdeild landsam- bands lögreglumanna. Sunnudagsfundur deildarinnar verður haldinn sunnud. 7. mars. og hefst kl. 10 í Félagsheimili LR, Brautarholti 30. Félag- ar fjölmennið. Slysavarnadeild kvenna, Seltjarnar- nesi. Skemmtifundur yerður haldinn mánud. 8. mars kl. 20 að Aust- urströnd 3. Óvænt skemmtiatriði og happ- drætti. Spurningakeppni átt- hagafélaga. Dýrfirð- Minningarkort Minningarkort Rauða kross íslands, eru seld í sölubúðum kvenna- deildar RRKI á sjúkra- húsum og á skrifstofu Reykjavíkurdeildar Fákafeni 11, sími 568 8188. Allir ágóði rennur til líknarmála. -JBl Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thor- valdsensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsens- basar, Austurstræti 4. Sími 5513509. Ailur ágóði rennur til líknar- mála. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thor- valdsensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsens- basar, Austurstræti 4. Sími 5513509. Ailur ágóði rennur til líknar- mála. Minningarkort Barna- heilla, til stuðnings málefnum barna fást afgreidd á skrifstofu samtakanna að Lauga- vegi 7 eða í síma 561 0545. Gíróþjónusta. Minningarkort: Stóra- Laugardagssóknar Tálknafirði til styrktar kirkjubyggingarsjóði kirkjunnar í Stóra- Laugardal eru afgreidd í síma 456 2700. Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnar- firði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. Minningarkort KFUM og KFUK í Reykjavík eru afgreidd á skrif- stofu félagsins við Holtaveg eða í síma 588 8899. Boðið er upp á gíró- og kreditkorta- þjónustu. Ágóði rennur til uppbyggingar æskulýðsstarfs félag- * anna. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.