Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1869, Page 57

Skírnir - 01.01.1869, Page 57
Frakkland. FBJETTIR. 57 stórmemiinu mundi ver^a erfitt a8 inna hreinleg skilafhöndum um Já peningaútvegi. Rouher svaraSi styggt og sagSi, aS menn gætu krafizt rannsókna, ef þeir tortryggSu stjórnina. „Yel er þab þá!“ sögSu ýmsir, en þaS ljet Rouher sem hann heyrSi ekki1. þaS voru einkum enn tvö mál, þar sem stjórninni veitti erfitt aS bera af sjer lögin. Anna8 þeirra var um framlag úr rikissjóSi til a8 borga nokkuS af lánum Haussmanns, formannsins í Signubjeraöi, er Frakkar í skopi kalla „Demetríus borgarbrjót hinn nýja 2. Sem á8ur hefir veri8 getiS í þessu riti, hefir Haussmann umturnaS miklum parti höfuSborgarinnar og gert allt hvervetna sem skrautlegast og ásjálegast, húsin a8 skrauthöllum, móti því er á8ur var, strætin bein og breiS, torgin og lvstigarbana mikla og fagra. Allir játa, a8 hjer sje mikiS verk unni8, sambo8i8 framförum og risnu þjóö- arinnar, og aí> hjer sje ekki síSur bætt um til hollrar vistar en prýSi, en kostnaBurinn þykir þeim hafa fari8 langt um hóf fram. Haussmann á alls (sí8an 1852) a8 hafa variS allt a8 tveim millj- ör8um (þ. e. 2000 milljóna franka) til borgarbreytinga, en næstum helmingurinn er fenginn me8 lánsútvegum. Lánin hefir Hauss- mann reyndar fengi8 me8 samþykki keisarans og borgarstjórnar- innar, en eptir á hefir miklum hluta, leigna og borgunar, verib dembt upp á ríkissjóSinn. Á öndverSu hinn nýja þingi (í vetur) ger8u mótmælamenn, einkum Thiers, stjórninni harSar atreiSir fyrir þetta mál, og þótti Rouher sjálfur, aSalformæliskappi keisarans, ') þegar rikislán eru fengin, munu eigi fá fjebrögðin til, fyrir þá er kunna þeim að sæta. Liklega hefir Rouher sjálfur átt sneiðina hjá Favrs, og svo helir Eugenia drottning skilið orð hans, ef það er rjett hermt, sem hún á að hafa sagt við Rouher, þegar hann bar sig sárlega upp fyrir henni og keisaranum undan þessari frekju og annari óskamm- feilni mrttmælaflokksins: »Jeg skil það svo vel« ságði hún »að yður hefir orðið illt í skapi. f»jer búið svo nálægt okkur, að þegar þeir grýta inn í garðinn okkar getur ekki hjá því farið, að sumir sleinarnir hrjóti inn í garðinn hjá yður». *) Að þvi leyti er þctla rjettnefni, að Haussmann hafði rifið niður í fyrra sumar 16,515 húsa, en hann hafði líka reist ný hús 20,311 að tölu. Meðal margra stórkostlegra húsa eður halla í almenningsþarfir má nefna aðsloðar og skjólshús fyrir fátækt fólk, þar sem 2000 manna eru til þjónustu og frammistöðu, og spítala (■>llotel Dieu« — .Drottins- höllina»), er kostað hefir 21,400,000 franka.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.