Morgunblaðið - 01.05.2005, Page 55

Morgunblaðið - 01.05.2005, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. MAÍ 2005 55 Til leigu í Fákafeni Tímabundið - hagstæð leiga allt að 110 fm skrifstofuhúsnæði á áberandi stað með sérinngangi. Lýsing: Stór opinn sal- ur, eldhús og snyrting. Mjög vel frágengið og bjart húsnæði á 2. hæð. Unnt er að leggja við inngang. Getur hentað fyrir námskeiðahald/ ferðaþjónustu/sumartengda starfsemi. Leigu- tími frá 15. maí til 15. ágúst. Upplýsingar í síma 891 6625 og 897 7922. Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu er ca 280 fm skrifstofuhúsnæði í Faxa- feni, sem er að hluta til búið glæsilegum skrif- stofuhúsgögnum. Sanngjörn leiga. Áhugasamir leiti upplýsinga í síma 517 5040 eða sendi fyrirspurn á netfangið ohj@hradbraut.is. Atvinnuhúsnæði Óska eftir atvinnuhúsnæði fyrir matvælafram- leiðslu og lager til langtímaleigu eða kaups á höfuðborgarsvæðinu. Ekki minna en 150 fm. Kostur er kælir eða frystir á staðnum og 3ja fasa rafmagn. Gott aðgengi nauðsynlegt. Vin- samlega sendið upplýsingar og símanúmer á netfangið hjordis@madurlifandi.is Atvinnuhúsnæði Fyrirtæki Ýmislegt Félagsmenn Matvæla- og veitingasambands Íslands og Rafiðnaðarsambands Íslands Til hamingju með daginn! Tökum þátt í hátíðarhöldum dagsins og mæt- um síðan í 1. maí kaffi í félagsmiðstöðinni á Stórhöfða 31. Stjórnir RSÍ og Matvís. Félagslíf Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Fjölskyldusamkoma kl. 11:00. Allir velkomnir. Bænastund kl. 19:30. Almenn samkoma kl. 20:00. Högni Valsson predikar. Lofgjörð, fyrirbænir og samfélag í kaffisal á eftir. Allir velkomnir. www.vegurinn.is Í kvöld kl. 20.00 Samkoma. Umsjón Elsabet Daníelsdóttir. Hallelújakórinn syngur. Mánud. 2. maí kl. 15.00 Heimilasamband. Allir konur velkomnar. I.O.O.F. 3  186528  Dn. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. Fossaleyni 14, Grafarvogi. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00 með breyttu sniði fyrir alla fjöl- skylduna. Grillaðar pylsur og gos selt eftir stundina. Samkoma kl. 20.00 með mikilli lofgjörð og fyrirbænum. Ólafur H. Knútsson predikar. Heilög kvöldmáltíð. Allir hjartanlega velkomnir. Brauðsbrotning kl. 11:00. Ræðumaður Ester Jacobsen. Lofgjörðarsamkoma kl. 16:30 með Gospelkór Fíladelfíu. Aldursskipt barnakirkja á meðan samkomu stendur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Mánud. 2. maí kl. 17:00 er sjón- varpsupptaka, samkoma sem verður sýnd á RÚV á hvítasunnu- dag. Á eftir verður grillað og átt samfélag. Allir eru hjartanlega velkomnir. filadelfia@gospel.is www.gospel.is Ath! Hægt er að horfa á beina útsendingu á www.gospel.is eða hlusta á útvarp Lindina fm 102.9 Ath! Kl. 20:00 á Omega er sam- koma frá Fíladelfíu og á mánu- dagskvöldum er þátturinn „Vatnaskil” frá Fíladelfíu sýndur á Omega kl. 20:00. Aðalfundur Lífssýnar verður haldinn þriðjudaginn 3. maí kl. 20.30 í Bolholti 4, 4. hæð. Venju- leg aðalfundarstörf. Stjórnin. Eignaraðild/samruni Sérvöruverslun með einstaka, viðskiptahug- mynd (concept) hér á landi, á einum besta stað á Laugaveginum óskar eftir meðeiganda/ samruna. Áhugasamir sendi fyrirspurnir á auglýsinga- deild Mbl. eða í box@mbl.is merktar: „Viðskipti/Laugavegi — 17041“. Raðauglýsingar 569 1111 Verslunar-/þjónusturými Til leigu tvö rými, 220 og 112 fm, við Reykjavík- urveg 64 í Hafnarfirði. Hentar vel fyrir verslun eða aðra þjónustu. Góð staðsetning, næg bíla- stæði. Nánari uppl. gefur Hallgrímur í síma 898 0071 eða Jónas Þór í síma 864 5203. Lóðir Lóðir óskast Byggingafyrirtæki óskar eftir að kaupa lóðir undir raðhús, parhús eða einbýlishús í Kópavogi eða Vallahverfi í Hafnarfirði. Fullum trúnaði heitið. Upplýsingar í síma 659 8980. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Nauðungarsala Uppboð Reiðhjól og aðrir óskilamunir í vörslu lögreglunnar verða boðnir upp á Dalvegi 18, Kópavogi, laugardaginn 7. maí nk. kl. 11:00. Mun- irnir verða til sýnis föstudaginn 6. maí frá kl. 10:00-16:00 og gefst eigendum tækifæri til að endurheimta eigur sínar gegn sönnun á eignarétti. Greiðsla við hamarshögg. Ávísanir aðeins teknar gildar sem greiðsla með samþykki uppboðshaldara. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 29. apríl 2005. Þuríður B. Sigurjónsdóttir, ftr. Húsnæði óskast óskar eftir 4 herbergja íbúð á Akureyri til leigu með húsgögnum frá byrjun maí til loka september. Upplýsingar í síma 894 5390 (Friðrik). Húsnæði óskast til leigu Fjölskylda sem er að flytja heim frá útlöndum óskar eftir einbýlishúsi eða raðhúsi til leigu í Garðabæ frá 1. ágúst nk. Vinsamlegast hafið samband við Sigríði í síma 616 6531 eða sigridur@gmail.com. FORSÆTISRÁÐHERRA veitti á dögunum styrk til vinnuhóps sem vill athuga hvort það sé hagkvæmt að setja á stofn alþjóðlega rann- sóknarstofnun á sviði loftslags- breytinga hér á landi. Stofnunin myndi verða á Ísafirði og rann- saka sérstaklega áhrif loftslags- breytinga á líf- ríki hafsins, haf- strauma, dýralíf og gróður og bráðnun jökla. Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, arkitekt, á sæti í hópnum en hún hefur unnið að þessari hugmynd í eitt ár. Ólöf segir hugmyndina spretta upp af áhuga á byggðastefnu og rannsóknum á loftslagsbreyting- um. Hún bendir á að þær lofts- lagsbreytingar sem spáð hefur verið muni hafa hvað mest áhrif á norðurslóðum og þar af leiðandi á Íslandi. „Þess vegna er eðlilegt að Ísland komi að rannsóknum á loftslagsbreytingum. Allar athug- anir hafa leitt í ljós að loftslags- breytingar og breytingar á haf- straumi hanga saman enda er þetta eitt jarðkerfi,“ segir Ólöf og bætir við að Ísafjörður sé mjög vel staðsettur til svona rannsókna. Gæti styrkt hugmyndir um háskóla á Ísafirði Ólöf hætti nýverið sem formaður Landverndar en hún segir að þar hafi hún haft tækifæri til að kynna sér rannsóknir víða að um lofts- lagsbreytingar. „Erlendis hafa verið ýmsar nýjungar í rannsókn- um á sviði haffræði og loftslags- breytinga. Það er verkefni hópsins að kynna sér hvað er um að vera í þessum efnum hér á landi og er- lendis og athuga í framhaldi af því hvort þessi hugmynd sé hagkvæm. Haraldur Sigurðsson, prófessor, er að vinna með hópnum og hann set- ur sig í samband við vísindamenn erlendis.“ Ólöf segir vinnuhópinn hafa mikinn áhuga á að styrkja byggð á Ísafirði og að eina raunhæfa byggðastefnan sé að auka mennt- un. „Við höfum lengi haft áhuga á því að efla hugmyndir um háskóla á Ísafirði og nú viljum við sjá hvort þetta verkefni geti styrkt þær hugmyndir enn frekar,“ segir Ólöf. Auk Ólafar og Haralds sitja í vinnuhópnum Björgólfur Thor- steinsson, rekstrarhagfræðingur, Hallvarður Aspelund, arkitekt, Ív- ar Jónsson, prófessor, og Jónas Guðmundsson, hagfræðingur. Forsætisráðherra hefur veitt styrk til að skoða hagkvæmni loftslagsrannsókna hér á landi Alþjóðleg rannsóknar- stofnun á Ísafirði? Ólöf Guðný Valdimarsdóttir HEIMILI og skóli – landssamtök for- eldra leita eftir tilnefningum til for- eldraverðlauna sem veitt verða í Þjóð- menningarhúsinu 17. maí nk. Foreldraverðlaunin eru veitt þeim að- ila/aðilum sem á yfirstandandi skóla- ári hafa unnið frábært starf í þágu skóla, foreldra og barna. Við veitingu verðlaunanna er sér- staklega litið til verkefna sem stuðlað hafa að eflingu samstarfs heimila og skóla og aukinni virkni foreldra, nem- enda, skólastarfsmanna og annarra aðila sem koma að þessu mikilvæga samstarfi. Foreldraverðlaunin verða nú veitt í 10. sinn og er aðalmarkmið með veit- ingu þeirra að vekja athygli á því gróskumikla starfi sem unnið er á fjölmörgum sviðum í grunnskólum landsins. Árlega velur sérstaklega skipuð dómnefnd eitt verkefni til verðlauna. Að auki verða í ár veitt sérstök hvatn- ingarverðlaun og dugnaðarforkaverð- laun ef tilefni þykir til. Tilnefningum skal skila fyrir 4. maí á þar til gerðum eyðublöðum til Heimilis og skóla á Suðurlandsbraut 24. Sjá nánar á vef- síðunni heimiliogskoli.is. Leita tilnefninga til foreldraverðlauna MÁLÞING verður haldið næstkom- andi miðvikudag um orsakir of- þyngdar og meðferð offitu frá fæð- ingu til fullorðinsára. Fer það fram í hátíðarsal Háskóla Íslands milli kl. 9 og 17 og er á vegum læknadeildar HÍ, landlæknisembættisins og franska sendiráðsins á Íslandi. Á málþinginu flytja íslenskir og erlendir sérfræðingar erindi um or- sakir offitu barna, áhrif offitu á með- göngu, um næringu og offitu ung- barna, kyrrsetu og hreyfingu og um meðferð við offitu. Í hádegishléi mál- þingsins verður kynnt nám í lækn- isfræði í Frakklandi. Málþing um orsakir offitu og meðferð

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.