Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1920, Qupperneq 37

Skírnir - 01.01.1920, Qupperneq 37
Skirnir] Elías Lönnrot og Kalevala. 31 samdi og gaf út á finska tungu fjölda bæklinga, bæði í bundnu máli og óbundnu, þar sem hann berst á móti hleypidómum og hjátrú manna, og vinnur að útbreiðslu margvíslegrar, nytsamrar þekkingar. Sérstaklega eggjar hann æskulýðinn lögeggjan að nota flnska tungu einvörð- ungu, er þeir ávarpi samlanda sína í riti. En til að full- komna sig í notkun flnskrar tungu væri að eins ein leið, °g' hún væri sú, að leggja hlustirnar rækilega að vörum finskrar alþýðu, sérstaklega er hún hefði yfir þjóðkvæði sín og forna söngva Lærisveinn Juteinis, Gottlund, verð- ur þá líka einna fyrstur til þess að ferðast um sveitir Finnlands í því skyni að safna finskum þjóðkvæðum. En þá hafði nokkuru áður (c.1818) læknir einn, Zachris Tope- tius, íaðir skáldsins fræga, gefið út 5 smáhefti samskonar Þjóðkvæða, og áður nefndur von Becker gert fyrstu til- raurina til að lesa sér úr þjóðkvæðum þessum eða kvæða- brotum samankangandi sögu höfuðpersónunnar í þeim flestum, — hins »vitra gamla Váinámöinens®. En sú ófullkomna tilraun er fyrir það frægust, að fyrir hana fseðist í sálu þess manno, sem hér skal sérstaklega minst, fiugmyndin um að lesa öli þessi fornu þjóðkvæði saman í eina heild, er leiðir til þess, að hinn heimsfrægi þjóð- kvæðabálkur Kalevala verður til. En sá maður hét Elias Lönnrot.‘) Nafnið Elias Lönnrot er virðulegast talið allra Uafna, hvort heldur er í menningarsögu Finna yfirleitt eða 1 bókmentasögu þeirra sérstaklega, enda hefir hann með réttu verið talinn »Kólumbus finska þjóðskáldskaparins, grundvallandi finska ritmálsins og þann veg i eiginleg- asta skilningi faðir finsku bókmentanna« (E. Aspelin). Elias Lönnrot var af alþýðufólki kommn og ólst upp við mestu fátækt. Faðir hans var sveitarklæðskeri, Jó- fiann Elías Lönnrot í Paikkaríþorpi í Sammatti-sókn á ‘) (Efisagan er þrædd eftir riti 0. A. Kallio: Elias Lönnrot, Belsingfors 1902, en jafnframt stnðst mikillega við skrautritið: Finland * 19de seklet. Framsteld i ord ock bild. Helsingfors 1898.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.