Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Blaðsíða 22

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Blaðsíða 22
ef annað hjónaefna sé Gyðingatrúar. Kemur þar fram sá skilningur, að Gyðingar þurfi leyfi til stofnunar hjúskap- ar hér á landi með konum, sem séu evangelisk-lútherskrar trúar, og meira að segja þurfi til að koma leyfi kansellís- ins. En þessi ráðagerð er að sjálfsögðu ekki nægur grund- völlur undir hjónavígslutálma. Þegar stjórnarskrá 5. jan. 1874 var sett, geymdi hún það ákvæði, sem enn er í stjórnarskrá vorri, að engir megi neins í missa af borgaralegum réttindum sínum fyrir sakir trúarbragða sinna. Mátti vitanlega vel hreyfa því, að hjú- skapartálmar, sem alfarið áttu rót sína að rekja til trúar- bragða, væru burt felldir með þessu ákvæði. Sá skilningur varð þó hvorki ofan á í Danmörku né Islandi (sbr. t. d. Berlin: Statsforfatningsret, II, 360). Var ákvæðið um hjú- skap kaþólskra manna hér á landi afnumið formlega með 1. nr. 30/1917, 5. gr., eins og fyrr segir, en hvorki í þeim lögum né greinargerð þeirra er vikið að Gyðingum. 8. Framlag til .ekknasjóðs. I 4. gr. skipulagsskrár um hinn almenna ekknasjóð frá 30. ágúst 1775, 4. gr. var boðið, að allir liðsforingjar skyldu gjalda iðgjöld í ekknasjóð, og mátti ekki gifta þá, nema skilríki lægju fyrir um, að þeir hefðu innt þessi gjöld af hendi. Samkvæmt eðli máls hafði þetta lagaboð ekki mikið gildi hér á landi, þótt það væri birt hér (í cans.br. 18. okt. 1823 er það áréttað, að lagaboð þetta gildi hér á landi). I tilsk. 4. ágúst 1788 er embættis- mönnum almennt boðið að gjalda iðgjöld til ekknasjóðsins, ef þeir giftast og eftir að þeir giftist. Var prestum skylt að kalla eftir skilríkjum fyrir því, að gjaldskyldir menn hefðu innt af hendi iðgjald sitt, áður en þeir veittu at- beina sinn til hjónavígslu. Var refsing við lögð, ef út af var brugðið, en gildi hjúskaparins raskaðist vitanlega ekki, þótt vanrækt væri að gæta þessa hjónavígsluskilyrðis. I tilsk. 30. apríl 1824, 11. gr. var prestum boðið að gæta ákvæðanna í tilsk. 4. ágúst 1788, áður en þeir vígðu þá menn, sem væru framlagsskyldir í ekknasjóð samkvæmt 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.