Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Blaðsíða 14

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Blaðsíða 14
gildi fram til þess, er 1. nr. 39/1921 tóku gildi. Var bið- tínii bænda þá algerlega afnuminn og biðtími konu ákveð- inn 10 mánuðir frá slitum hjúskapar. Átti sú regla við, hverju sem það gegndi, að hjúskap lauk og skipti ekki máli, hverrar stéttar konan var. Ekki þarf kona að þreyja þenna tíma allan, ef sannað er, að hún sé ekki barnshafandi af völdum bónda síns. c. Bússkipti. Ekki þykir ástæða til að lýsa hér ákvæð- unum í kirkju-rítúali 25. júlí 1685, VIII. kap. né ákvæð- um N.L. 2-8-4 og 5-2-13, þar eð þau hafa ekki verið lög- fest hér á landi, svo að kunnugt sé, og má þó raunar vera, að eftir þeim hafi verið farið. Tilsk. 23. ágúst 1793 bannar að rngja ekkju eða ekkil, sem skipta eiga með ólögráða erfingjum, nema sannað sé með vottorði sýslumanns eða héraðsprófasts, að þeir, sem skipta eiga, hafi tilkynnt skiptarétti upphaf skiptameð- ferðar, skiptaréttur hafi skipað ólögráða erfingjum svara- mann og ennfremur sé sannað, að skiptarétti hafi borizt tilkynning um, hvern arfahlut ólögráða menn skuli fá, sbr. um það efni tilsk. 31. marz 1719, 1. gr. Vanræksla um að gæta þessa hjónavígsluskilyrðis hafði engin áhrif á gildi hjúskapar. Vígslumaður var hins vegar ábyrgur gagnvai-t hinum óiögráðu fyrir öllu tjóni og skyldi bæta 100 rd. til fátækra. Kon.br. 29. apríl 1796 leyfir ekkjufólki nýtt hjónaband, þótt skipti séu ekki fullgjörð, ef skrá hafði verið gjörð um eigur dánarbúsins, allt inngjald samreiknað og búið tekið undir lölegar aðgjörðir. Og loks segir svo í tilsk. 30. apríl 1824, 9. gr., að óheimilt sé að vígja ekkju eða ekkil, fyrr en lögleg skipti með erfingjum hins látna maka séu a. m. k. hafin. Frá þessari meginreglu mátti þó víkja, ef búið var undanskilið skiptum með löglegri erfðaskrá eða á ann- an hátt. Þetta ákvæði var í gildi fram til gildistöku 1. nr. 39/1921. Þau lög gera enga verulega breytingu á reglu tilsk. 1824. d. SérákvæSi uvi hjúskap skilinna manna. Hér verður 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.