Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Blaðsíða 53

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Blaðsíða 53
des. 1946, töldu skattayfirvöldin, að í ljós kæmi, að eignir Þ. hefðu þann 31. desember 1946 verið vantaldar um kr. 150.000.00, en það fé hefði ýmist tapazt í atvinnu- rekstri Þ. árið 1947 eða verið notað til framfærslu hans, en þann 31. des 1947 voru skuldir hans taldar hærri en eignir. Gerðu skattayfirvöldin Þ. að greiða eignakönn- unarskatt af greindum kr. 150.000.00. Þ. mótmælti greiðslu- skyldu sinni. Þ. var sýknaður af skattakröfu þessari. Talið var Ijóst af ákvæðum eignarkönnunarlaganna, að skattur þessi væri eignarskattur, en það væri meginregla íslenzkra skattlaga, að eignarskattur verði aðeins lagður á hreinar eignir skattþegns á ákveðnum degi, en hagur hans á öðr- um tímum skipti ekki máli. Álagning eignakönnunar- skattsins var miðuð við 31. des. 1947, og þá átti Þ. ekki neinar hreinar eignir. Kom því ekki til að gera honum að greiða eignakönnunarskatt. (Dómur B.Þ.R. 22/9 1954.) RÉTTARFAR. Skaðabætur vegna ógilds löghalds. Þann 2. júlí 1950 var lagt löghald á fé eign þeirra K& B til tryggingar kröfum, er þeir H & G töldu sig eiga á hendur þeim. Mál var höfðað til staðfestingar löghaldinu. Með dómi sjó- og verzlunardóms Reykjavíkur uppkveðn- um 1. febrúar 1952 var löghaldið fellt úr gildi og þeir K & B sýknaðir af kröfum þeirra H & G. Máli þessu var skotið til Hæstaréttar og var dómurinn staðfestur þar 4. maí 1954. Ekki var í hæstarétti krafizt staðfestingar lög- haldsins. Löghaldið hafði verið fellt niður með löghalds- lausn 2. apríl 1952. Þeir K & B höfðuðu mál gegn þeim H & G til bóta fyrir hið ólögmæta löghald. Kröfðust þeir kostnaðar alls, sem þeir hefðu haft af löghaldinu, staðfestingarmálinu og 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.