Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Blaðsíða 52

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Blaðsíða 52
með I. á lögreglustöðina, en sleppt þar brátt, enda sann- aðist sakleysi hans. I. karfði K. um skaðabætur vegna þessa atburðar. Voru honum dæmdar bætur, þar sem talið var að taka hans hefði verið tilefnislaus og óþarflegum harðræðum beitt. (Dómur B.Þ.R. 11/10 1954.) Tryggingarvíxill. — Réttur handhafa. 1 sambandi við kaup hlutabéfa gáfu kaupendur út og samþykktu víxil að fjárhæð kr. 30.000.00, er seljendur fengu. Svo var um samið, að seljendur bréfanna skyldu greiða að hluta nokkrar kröfur, sem eigi var örugglega vitað um og skyldi það fé dregið frá víxilfjárhæðinni á gjalddaga. Vegna þessa var ritað á víxilinn orðið „trygg- ingarvíxill". Seljendur hlutabréfanna afhentu lögmanni einum P. víxil þennan til innheimtu. Víxillinn var eigi greiddur á gjalddaga og víxilskuldarar gerðu engin skil. Eftir að víxillinn hafði verið afsagður, kveðst P. hafa tekið við víxlinum á nafnverði, enda talið, að víxilskuld- urum bæri að greiða hann að fullu. P. krafði nú víxilskuldarana um greiðslu víxilsins, en þeir töldu, að til frádráttar víxilfjárhæðinni ættu að koma nokkrar kröfur, sem upphaflegum eigendum víxilsins hefði borið að greiða samkvæmt samkomulagi þeirra. Þar sem áritunin „tryggingarvíxill“ var á víxlinum er P. eignaðist hann, bar honum að kynna sér, hvaða viðskipti honum væri ætlað að tryggja. Hann öðlaðist því eigi meiri rétt en upphaflegu eigendur víxilsins og var dæmdur skyld- ugur til að verða að hlita frádrætti á víxilfjárhæðinni samkvæmt upphaflega samkomulaginu. (Dómur B.Þ.R. 12/6 1954.) STJÖRNARFARSRÉTTUR. Eignakönnunarskattur. Við athugun á eignakönnunarframtali Þ., en það var miðað við 31. des. 1947, og framtali hans miðað við 31. 114
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.