Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Blaðsíða 49

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Blaðsíða 49
fangs eftir að afhending fór fram og engar kröfur yrðu því gerðar á hendur honum vegna skipta þessara. Líkur voru taldar hafa komið fram fyrir því, að kýrin hefði verið kálflaus, er hún var afhent. Slíkt er svo veru- legur galli, að riftingu varðar. Sölunni var því riftað og P. dæmdur til greiðslu skaðabóta. (Dómur B.Þ.R. 25/11 1954.) Fokhelt hús. — Skýring samnings. Þann 12. marz 1952 gerði T. kauptilboð í rishæð húss eins, eign A. 1 tilboðinu var tekið fram, að hæðin væri í fokheldu ástandi. Þann 25. s. m. gerðu aðiljar með sér kaupsamning og var tekið fram, að hæðin væri seld í nú- verandi ástandi, „nánar tiltekið fokheldu ástandi“. Vegna vanefnda T. á kaupsamningnum gerðu aðiljar nýjan kaup- samning þann 3. maí s. á., og var þar sama sagt og áður um ástand hæðarinnar. Afsal var síðan gefið út 10. júlí sl. á. og er þar enn sagt, að hin selda sé rishæð hússins í fokheldu ástandi. Er fyrri kaupsamningurinn var gerður, höfðu vatns-, hita- og skolplagnir verið lagðar að nokkru í hæð- ina. Taldi A.,,að T. bæri að greiða sérstaklega fyrir það verk og það efni, sem til lagna þessara hafði verið lagt, auk hins ákveðna kaupverðs hæðarinnar. T. taldi hins vegar, að þessi mannvirki hefðu verið innifalin í hinu selda. Talið, að þegar rætt sé um fokheld hús, sé við það átt, að aðeins hafi verið lögð inntök lagna, en engar lagnir inn- ánhúss. T. mátti ekki treysta því, að frekar væri honum selt. Var honum því gert að greiða sérstaklega fyrir lagnir þær, sem lagðar höfðu verið innnahúss. (Dómur B.Þ.R. 5/10 1954.) Fasteignasala. Söluþóknun. Um veturinn 1951 hugðist K. selja hús sitt. Ræddi hann um þetta við H., sem er löggiltur fasteignasali og fól hon- 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.