Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Blaðsíða 21

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Blaðsíða 21
1 13. gr. tilsk. 30. apríl 1824 var ákvæði um það, er kaþólskur maður vildi ganga í hjúskap við konu, „er játar almennri landsins trú“. Var presti boðið að láta hjónaefni rita undir yfirlýsingu um, að börn þau, sem fæddust í hjúskap þeirra, skyldu hljóta menntun „1 evangelisk-lúth- erskrar kirkju trúarlærdómum“. Þetta ákvæði var numið úr lögum með 1. nr. 30/1917. 1 Danmörku voru þau lög talin gilda, að Gyðingar mættu ekki koma í hjúskap með konum, er játuðu evangelisk- lútherska trú, nema með konungsleyfi, sbr. forréttindabréf 15. maí 1747, 14. gr. Gyðingum, sem höfðu tekið sér lög- lega bólfestu í Danmörku, var veitt borgaralegt jafnrétti á við aðra menn árið 1814, en þó var ekki haggað við hinni gömlu reglu um hjúskap Gyðinga, sbr. t. d. konungsleyfi 23. júní 1815, sem prentað er í Kongelige Reskripter o. fl., útg.: Algreen-Ussing, VII. bindi, bls. 174. I kon. úrsk. 25. maí 1844 var kansellíinu heimilað að veita Gyðingum leyfi til að giftast konum, er játuðu evangelisk-lútherska trú,með þeim skildaga, að börn þeirra skyldi ala upp í evangelisk- lútherskri trú. Þessu bréfi var út af fyrir sig ætlað að gilda einnig hér á landi. I tilsk. 30. apríl 1824 var hins vegar ekki vikið að hjúskap Gyðinga, enda voru þeir ekki eða lítt búsettir hér á landi á þeim tíma, er lagaboð þetta var sett. Má raunar deila um það, hvort þeim hafi þá verið heimil landvist hér á landi, samkv. tilsk. 17. nóv. 1786 og 13. júní 1787, sjá umræður á Alþingi 1855 í sam- bandi við álit þingsins um það, hvort rétt væri að lögleiða hér á landi dönsk lög frá 5. apríl 1850, er heimilaði Gyð- ingum að setjast að í ríkinu. Alþingi 1853 hafnaði tillögu um lögleiðslu þessa lagaboðs, en tillaga um það var sam- þykkt á þinginu 1855, og voru lögin lögfest hér með op.br. 6. jan. 1857. Eins og fyrr greinir, voru ekki bein ákvæði í ís- lenzkum lögum, er stemmdu stigu við hjúskap Gyðinga.Þess er þó að geta, að í bréfi dómsmálastjórnarinnar 30. sept. 1864 um, að amtmönnum sé falið að veita ýmis hjúskapar- leyfi er sleginn sá varnagli, að þeim sé þetta ekki heimilt, 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.