Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Blaðsíða 61

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Blaðsíða 61
Agnar Biering......... I. 1901/3 Bjarni Bjarnason ..... I. 212 Björn Hermannsson...... I. 2161/á Eyjólfur K. Jónsson.... I. 2131/3 Hermann Helgason....... I. 192 Jón Magnússon ........ I. 2021/3 Eftir eldri reglugerð: Gestur Eysteinsson . . II. 1. 153 Erlendir gestir. 1 júnímánuðr kom hingað í boði Háskólans Dr. jur. Frede Castberg, rektor Háskólans í Oslo. Hann hélt fyrirlestur er hann nefndi: „Norge og Vestmagterne“. Á sama tíma kom hingað í boði Háskólans Dr. Thorkil Kirstensen, fyrrv. ráðherra. Hann hélt fyrirlestur, er hann nefndi: „Europas okonomi i dag og fremover med særligt henblik pá Danmark." Bæði erindin voru eins og vænta mátti hin gagnmerkustu. Á vegum lagadeildar og Lögmannafélags Islands hélt loks Kjeld Rördam, hrl. frá Kaupmannahöfn, tvo fyrir- lestra í Háskólanum fyrstu daga október. Annar fyrir- lesturinn fjallaði um vörumerki, en hinn um félagsskap- inn „International Law Association" og starf þess félags. Rördam er einn hinna kunnari hæstaréttarlögmanna Dana og hefir einkum látið sig skipta mál, er snerta vörumerki og siglingar. Hann hefir og lagt fræðilega stund á þessi efni og ritað um þau. Fyrirlestur hans um vörumerki birt- ist nú hér í ritinu. Stúdentar, sem skráðir eru í lögfræði, eru nú 100 talsins, þar af skráðir í haust 17 að tölu. Ulfljótur, rit laganema, 2. og 3. h. 8. árg., kom út ný- lega. Ritið er laganemum enn sem fyrr til sóma. I ritinu er m. a. grein eftir Bjarna Benediktsson dómsmálaráð- herra um ákæruvaldið og grein eftir Gizur Bergsteinsson, forseta Hæstaréttar, um auðgunarbrot. 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.