Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Blaðsíða 25

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Blaðsíða 25
Kjeld Rördam: Helztu drættir í danskri löggjöf um vörumerki. Grein þessi er eftir Kjeld Rördam hæstaréttarlögmann í Kaupmannahöfn. Hún er að mestu samhljóða fyrirlestri, er höfundur flutti í Háskólanum hinn 3. okt. s.l. Þýðingin er ekki nákvcsm að orðalagi, en að efni til vona ég að hún sé rétt. — Skammstöfunin U.f.R. táknar Ugeskrift for Rets- væsen. Ritstj. Rétturinn til afreka á sviði iðju, en rétturinn til vöru- merkja er einn þáttur hans, hefir frá lokum síðustu alaar verið mjög á oddinum, þegar alþjóðasamvinnu hefir borið á góma. Árangur kom fyrst í ljós, er gerð var í París 20. marz 1883 samþykkt til verndar afreka á sviði iðju. Mörg ríki, m. a. Danmörk, Finnland, Noregur og Sví- þjóð, hafa gerzt aðilar að þessari samþykkt. Hún hefir og átt sinn þátt í því að samræma réttarreglur aðildarríkj- anna, m. a: um vörumerki. Parísarsáttmálinn hefir oft verið endurskoðaður, síðast í Haag 1925 og London 1934. Að því er Danmörku snertir var nauðsynlegt að breyta vörumerkjalögunum, til þess að þau yrðu í samræmi við síðustu breytingar Parísarsamþykktarinnar; það var gert með lögum frá 1936. Þau lög höfðu og að geyma ýmsar breytingar á eldri lögum, til samræmis við nýja tíma. Á síðustu árum hefir þó verið talin þörf á því í Dan- mörku að endurskoða löggjöfina um vörumerki, einkum með almenna þróun þeirra mála í huga. Hefir nefnd verið skipuð í þessu skyni. Hún hefir átt nána samvinnu við samskonar nefndir í Finnlandi, Noregi og Svíþjóð. Álit nefndarinnar er ekki komið fram og óvíst er, hvenær það verður. Hér verður málið því aðeins rætt í ljósi þeirra laga, sem nú eru. 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.