Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Blaðsíða 26

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Blaðsíða 26
Þessu erindi er ætlað að gefa yður nokki-a hugmynd um helztu drætti í dönskum rétti um vörumerki. Ég vil geta þess, að ég tel miklu skipta sveigjanleik hugtaksins vörumerki. Sérkenni þess hugtaks er, eins og kunn- ugt er, auðkenning framleiðandans á vöru sinni í vitund almennings, hvort heldur er í. orði eða mynd. Al- mennu tákni vöru má þó beita á þann veg, að notkun þess helgi sér vernd. En sérkenni vörumerkis getur líka glat- azt á þann veg, að það verði almennt tákn þeirrar vöru, sem það á sínum tíma náði til. Þessi berskjöldun vörumerkja er e. t. v. sá þáttur í réttarvernd þeirra, sem menn hafa mestan áhuga á. Líkja má breytingu vörumerkis í vörutákn við myndina af Daphne í goðafræði Grikkja — vatnadísina á flótta, sem er að breytast í tré. Að þeim, sem fæst við vörumerkja- mál, hlýtur alltaf að hvarfla ein áleitin spurning: Hve langt er breytingin komin, hvar stöndum vér nú? Hér er í rauninni spurt um staðreyndir. Það, sem máli skiptir, er, hvort ætla má, að almenningur álíti tákn eða merki einkenni sérstakrar vöru, eða almennt tákn tiltek- innar vörutegundar. Til þess að komast að raun um, hvað ætla má um skilning almennings í þessum efnum, er oftast leitað álits samtaka þeirra, sem hlut eiga að. Hugtakið vörumerki er svo rúmt og dómsúrskurðir svo margir, að hér verður aðeins hægt að víkja að því, hvert þróunin hneigist helzt. Athugun mín varðar fjögur atriði, sem telja má sér- staklega markverð. Hið fyrsta er það, hvort grundvöllurinn að vernd vöru- merkis sé skráning þess eða notkun. 1 þessum efnum eru reglur landanna mjög sundurleitar. Engilsaxar telja notk- unina grundvöll verndarinnar. Annarsstaðar er það skrán- ingin, sem máli skiptir. Fyrrum hvíldi danska vörumerkja- löggjöfin aðallega á skráningarreglunni. Síðustu endur- skoðanir á Parísarsamkomulaginu leiddu til þess, að notk- 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.