Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Blaðsíða 43

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Blaðsíða 43
sölu almennt hjá bóksölum, sem þó hefði mátt telja eðlilegt. Upplýst hefur verið, að Hermann Jónasson, fyrrv. ráð- herra, hafi verið aðalhvatamaður að útgáfu þessari. Höf- undur hennar mun vera Hans G. Andersen þjóðréttar- fræðingur, en hann er sem kunnugt er aðalráðunautur ríkisstjórnarinnar um landhelgismál og lagði á ráðin um aðgerðirnar 19. marz 1952. Mætti því jafnvel gera ráð fyr- ir, að þessi hvíta bók gæfi eitthvert hugboð um, hvernig þau gögn hafi verið, sem hinir erlendu sérfræðingar fengu í hendur til þess að átta sig á og meta rétt Islands í land- helgismálum. En svo sem kunnugt er, þá hefur ekkert þess efnis verið birt ennþá af hálfu stjórnarinnar. Með tilliti til þessa er ekki úr vegi að fjalla lítillega um þessa bók hér. Bókin skiptist í sjö meginhluta eða kafla, auk þess fylgja henni orðsendingaskipti nokkurra erlendra ríkisstjórna og íslenzku stjórnarinnar, svo og ein ræða. Fyrsti hluti verksins, inngangur, sem er ein blaðsíða, fjallar um ástæður fyrir útkomu bókarinnar. Annar hlutinn á að fjalla um það, hversu mikilvægar fiiskveiðarnar eru fyrir Island, en svo furðulega hefur tekizt til, að einungis 15 línum er varið til þessa og er efnismeðferðin eftir því. En í þessum kafla hefði einmitt þurft að sýna fram á það, á fleiri en einn veg, með ljósum og óyggjandi rökum, hversu mikið þjóðin á undir því að fá að búa ein að fiskimiðum sínum, svo og að láta koma fram, að þjóðin sé einfær um að afla þess fisks, á land- grunninn, sem fiskifræðingar telja að fiska megi án þess að ofbjóða stofninum. 1 þessu efni hefði mátt styðjast við margs konar gögn, allt frá orðsendingu dönsku stjórnar- innar til hinnar hollenzku frá árinu 1741, þegar þær deildu um landhelgi Islands, o. fl. o. fl. Þriðji hlutinn ber hið villandi heiti ,,The icelandic fishery limits“. Óljóst er, hvað felast á í því heiti. Kaflinn hefði að sjálfsögðu miklu fremur átt að heita „The territorial waters of Iceland for fisheries". Kaflafyrirsögnin getur nefnilega gefið til kynna, að nafnið „fishery limits“, þ. e. 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.