Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Blaðsíða 51

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Blaðsíða 51
Bifreiðaárekstur viS verkfcdlsvörzlu. — Skaðabætur. 1 desembermánuði 1952 gerðu verkalýðsfélög hér í bæn- um verkfall. Létu félögin stöðva bifreiðir á leið til bæjarins og kanna hvort í þeim væru ákveðnar vörutegundir, er þau töldu óheimilt að flytja þangað. G. var einn af slíkum vörð- um við Lambhagabrú, og hafði hann með sér bifreið sína. Er sást til umferðar um veginn, var bifreiðinni ekið inn á hann við brúarendann þannig, að hann lokaðist. Þann 18. desember 1952 ók K. bifreið, eign Kf. áleiðis til Reykja- víkur. Er sást til ferða hennar frá Lambhagabrúnni ók G. bifreið sinni inn á brúarendann og stöðvaði hana þann- ig á veginum, að ekki varð ekið framhjá henni. Tendraði G. ljós til bifreiðarinnar og slökkti þau á víxl til að vekja athygli á þessu. K. ók hinsvegar hiklaust áfram og á bifreið G. og senti henni til hliðar. Síðan ók hann til bæjarins. G. krafði nú K. og Kf. um bætur vegna skemmda á bifreið- inni. K. var talinn hafa ekið mjög óvarlega og vera valdur að því hvernig fór. Hinsvegar var G. talinn meðvaldur, þar sem hann lagði bifreið sinni þarna án heimildar og að nauðsynjalausu. Talið rétt að skipta sök á árekstri þess- um til helminga. (Dómur B.Þ.R. 26/5 1954.) Handtaka af óbreyttum borgurum. — Skaðabætur. Um nóttina þann 19. marz 1954 var I. á gangi á götu einni hér í bænum. Er hann gekk framhjá bifreið einni, sem í sátu tveir menn, kallaði annar þeirra, K., til hans, en hann sinnti því engu. Fór K. þá út úr bifreiðinni og elti I. Varð hann hræddur og tók til fótanna, en brátt náði K. honum og felldi hann í götuna. I. hrópaði á hjálp, og komu menn þarna að og síðan lögreglumenn. K. sleppti þá I. og afhenti hann lögreglumönnum og taldi hann, að I. mundi vera þjófur einn, er lögreglan leitaði að. Var síðan farið 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.