Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Blaðsíða 23

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Blaðsíða 23
borgaralegri stöðu sinni, sbr. síðar op.br. 31. maí 1855, 3. gr. og 1. nr. 49/1907, 4. gr. o. fl. Ákvæði 11. gr. tilsk. 30. apríl 1824 var afnumið með 1. nr. 39/1921, samanber þó 38. gr. þeirra laga. 9. Legorð konu með húsbónda sínum o. fl. 1 tilsk. 5. marz 1734, 7. gr., segir, að kona, sem legin sé af húsbónda sín- um, syni hans, öðru ættmenni hans eða mági hans, sem eigi heima hjá honum, megi ekki giftast (,,da skal hun ikke vinde noget Ægteskab"). Ég hefi ekki fundið þess dæmi, að þessu ákvæði hafi verið beitt, og hefir væntanlega verið farið með þessi tilvik a. m. k. fljótlega eftir gildis- töku lagaboðs þessa sem önnur legorð eða hórsakir. Að þessu atriði er heldur ekki vikið í tilsk. 3. júní 1746 og þess er ekki getið sérstaklega í tilsk. 30. apríl 1824. 1 tilsk. 5. marz 1734, 9. gr., e_r ennfremur það ákvæði, að kona, sem sek reynist um ranga faðernislýsingu við þær aðstæður, sem þar greinir, megi ekki giftast. Að þessu atriði er hvorki vikið í tilsk. 3. júní 1746 né tilsk. 30. apríl 1824, og er með vissu úr lögum 1827, er tilsk. 1824 tók gildi. 10. Lestrarkunnátta. 1 tilsk. 3. júní 1746, 2. gr., er bann- að að vígja fólk, sem ekki hefir fengið uppfræðslu í kristn- um fræðum, og áskilið er, að annað hjónaefna a. m. k. sé læst á bók. Var presti boðið að kanna þetta og það með, hvort þeim væri treystandi til að ala upp börn. Vofði refsing yfir presti, sem vanrækti að gæta þessa. Að því leyti sem þetta lýtur að lestrarkunnáttu er það vitanlega náskylt kröfunni um, að aðiljar væru fermdir, þar eð aðal- reglan var sú a. m. k., að unglingur varð ekki fermdur,, nema hann væri stautandi, sbr. tilsk. 13. jan. 1736. Má því vísa til greinargerðar um fermingu sem hjúskapar- skilyrði. 1 tilsk. 3. júní 1746 er einnig áskilið, að hjónaefni séu fær um að veita hjúum forstöðu. Magnús Stephensen skýr- 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.