Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Blaðsíða 37

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Blaðsíða 37
orðmerkja gefið nokkra hugmynd um þær aðalreglur, sem fylgt er. Af handahófi skulu nokkur dæmi nefnd. Fyrst skulu nefnd dæmi þess, að hætta var talin of mikil á því, að villzt yrði á merkjum. Eldra merki er nefnt fyrst: AXA — AGA RATININ — RATIGEN DISOL — DISOLEUM FÆ0LIN — FERROLIN SINGALLA — SINLOFA Á hinn bóginn hefir hættan á því, að villzt yrði á merkj- um, ekki verið talin of mikil að því er snertir: CROWN — CORONA RENA — REYMA Fjórða og síðasta aðalatriðið, sem ég vík að, er það, er vernd merkis fer forgörðum, af því að þróun hins skráða merkis leiðir til þess, að það verður almennt vörutákn. Ég gat áður um þá þróun, sem táknuð er með orðunum: „Secondary meaning“. Þessi þróun verður með þeim hætti, að tákn, sem felur í sér lýsingu, ávinnur sér rétt, sem einkenni á vörum sérstaks firma, jafnframt því, sem það táknar vöruna almennt. Hin stöðuga hreyfing, sem hvar- vetna gerir vart við sig í vörumerkjaréttinum, getur á hinn bóginn leitt þróunina í alveg gagnstæða átt. Merki, sem í fyrstu var aðeins einkenni á vöru sérstaks framleiðanda, verður þá tegundareinkenni og öllum heimilt. Hreint svar við því, hvort svo er komið, sem síðast var getið, fæst ekki, ef þróunin var svo langt komin, þegar er merkið var skráð, að það var þá orðið almennt vörueinkenni, því að þá hefði ekki verið rétt að skrá merkið. Þetta sjónarmið hefir væntanlega ráðið úrslitum hins athyglisverða dóms Hæstaréttar, uppkv. 1923, sbr. U.f.R. 1923, bls. 315. Dómurinn fjallar um orðið „Grammophon" og var talið, að orðið væri almennt tákn á talvélum og einkaréttur gæti því ekki fengizt á því við skráningu. Sama má væntanlega segja um dóm frá 1911, sbr. U.f.R. 1911, bls. 467. Urslit urðu 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.