Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Blaðsíða 57

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Blaðsíða 57
SundurliSun á tekjuþörf verkfræðinga: Gert er ráð fyrir, að á starfsævinni séu menn að meðaltali kvæntir með 2 börn á framfæri. Meðalstarfsævi 25 ára gamals verkfræðings er tæp 30 ár samkv. upplýsingum tryggingarfræðings. Fáist. tekjumissirinn á námsárunum endurgreiddur á meðalstarfsævi með jöfnum árlegum greiðslum og 6% ársvöxtum, verður hver greiðsla: . 330.030 X 0,06 a30 =-------1------- 23.970 kr. x ' 1,0630 Verkfræðingi er áætlaður sami lífeyrir og verkamanni, þ. e. 37.651 kr. brúttó e- 2036 kr. skattar = kr. 35.615 kr. nettó. Verkfræðingi er áætlað eitt aukaherbergi vegna nauð- synlegs lesturs til viðhalds verkfræðikunnáttu sinni, 4800 kr./ár. Ennfremur eru honum áætlaðar 2000 kr./ár til kaupa á bókum og tímaritum. Verkfræðingar vinna ábyrgðarmikil og vandasöm störf, og fyrir það eru þeim áætlaðar 12.000 kr./ár. Sundurliðun tekjuþarfar verkfræðings verður þá: Endurgreiðsla á tekjumissi vegna náms .... 23.970 kr. Lífeyrir ................................... 35.615 — Húsnæði vegna nauðsynlegs viðhalds á verk- fræðikunnáttu............................. 4.800 — Fé til kaupa á bókum og tímaritum ........... 2.000 — Greiðsla vegna ábyrgðarmikilla og vandasamra starfa................................... 12.000 — Skattar og útsvar .......................... 23.500 — Brúttólaun: 101.885 kr. Meðalmánaðarlaun á starfsævinni verða þá 8í90 kr. 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.