Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Blaðsíða 33

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Blaðsíða 33
Maður nokkur, sem framleiddi sængnrföt, fékk skrásett merkið „Krolduld" fyrir vöru sína. Mál var höfðað fyrir S0- og Handelsretten, sbr. U.f.R. 1935, bls. 227, og áleit dómurinn merkið verndarlaust, af því að það fæli í sér almenna lýsingu. S0- og Handelsretten hefir og — sbr. U.f.R. 1929, bls. 867 — talið skráningu merkisins „Orange Grene“ ólöglega, en henni hafði aðili, sem framleiddi súkku- laði- og sykurvörur, komið fram. Dómurinn taldi, að sam- kv. málvenju framleiðenda á því sviði táknaði orðið „Grene“ súkkulaði, sem hefir sérstaka lögun og orðið „Orange“ að í þeirri vöru, sem um væri að ræða, væri ,,orange“. Táknunin „Orange Grene“ var því talin fela í sér ástand vörunnar. Dæmin, sem nefnd hafa verið, eru þess efnis, að merki, sem fóiu í sér lýsingu, voru með öllu afmáð. Svo getur þó farið, að vanvernd lýsingarmerkjanna geri vart við sig á þann veg, að þau séu berskjaldaðri en önnur merki. Þessum mun réttarverndarinnar er venjulegt að lýsa með því að telja sum vörumerki veik, en önnur sterk. Sterkt er vörumerki, þegar hugmyndaflugið eitt hefir skapað það, án þess að fundin verði tengsl við þá vöru, sem það á að halda á loft. Af því leiðir, að enginn getur átt eðlilegt til- kall til þess. Veik eru á hinn bóginn þau merki, sem að nokkru eða öllu fela í sér þætti, sem beint eða óbeint tákna tegund vörunnar, ástand, ákvörðun 0. s. frv. Greinarmunurinn á veikum og sterkum vörumcrkjum skiptir miklu, er vörumerkjaritari eða dómstólar kveða á um, hvort eitt vörumerki sé öðru líkt. Veiku merkin verða að gjalda þess í ríkara mæli en hin sterku, að önnur lík merki megi nota. Dæmi þessa er dómur Hæstaréttar Dan- merkur, uppkveðinn 1935 — sbr. U.f.R. 1935, bls. 241. — Af hálfu eigenda vörumerkisins „Frigidaire" var þess krafizt, að merkið „Frigerator", sem síðar var skráð, yrði máð úr vörumerkjaskránni. Sá, sem rétt átti á hinu síðar- nefnda merki, gerði þá gagnkröfu, að skráning merkisins „Frigidaire“ yrði afmáð. Rök hans voru þau, að orðið 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.