Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Blaðsíða 60

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Blaðsíða 60
Á víð og dreif. Frá lagadeild Háskólans. Nýr prófessor og breytt tilhögun á kennslu. Þess hefir áður verið getið, að s.l. vor lét prófessor Ólafur Lárusson af störfum við deildina eftir langt og farsælt starf þar. Hr. Magnús Þ. Torfason, fulltrúi borg- ardómara, var skipaður í embætti dr. ólafs hinn 7. júlí s.l. Jafnframt urðu nokkrar breytingar á tilhögun kennsl- unnar. Er það helzt, að Magnús tekur við aðeins nokkrum hluta kennslugreina dr. Ólafs, þ. e. samningum, kröfurétti og skaðabótarétti. Prófessor Ólafur Jóhannesson tekur við kennslu eignarréttar og veðréttar (hlutaréttar, sem fyrr- um var nefnt). Theodór B. Líndal prófessor, sem s.l. ár hafði á hendi kennslu samninga og skaðabótaréttar, lætur af þeirri kennslu og tekur við réttarfari. Ármann Snævarr prófessor var við framhaldsrannsóknir við Harvardhá- skóla og víðar s.l. vetur. Hann hefir með höndum sömu greinir og áður, þ. e. refsirétt, sifja-, erfða- og persónu- rétt, auk kennslu í almennri lögfræði. Að nokjíru mun prófessor Magnús Torfason þó hafa á hendi kennslu al- mennrar lögfræði. Fyrirhugað er, að haldin verði námskeið fyrir stúdenta, unga lögfræðinga, ýmsa starfsmenn i opinberri þjónustu og þá, sem hug hafa á að leggja sh'k störf fyrir sig. Ólafur Jóhannesson prófessor mun sjá um námskeið þetta, ef úr verður. Loks hefir dr. Ólafur Lárusson prófessor emer. tekizt á hendur, eftir tilmælum Háskólaráðs, að kenna réttarsögu. Prófi í lögfræði luku í maí s.l. samkv. hinni nýju reglu- gerð: 122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.