Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Blaðsíða 38

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Blaðsíða 38
þar, að hið skráða vörumerki CARBORUNDUM táknaði krystallað efni, sem notað er, þegar hlutir eru hreinsaðir með núningi og til svipaðra starfa. Dómur So- og Handelsretten, uppkv. 1910, sbr. U.f.R. 1910,bls. 658, felur á hinn bóginn í sér hreint svar. Urslit urðu þau, að orðið LIBERTY væri orðið almennt tákn sér- stakrar tegundar silkiefna, þótt það í fyrstu hefði verið notað sem einkenni á vörum sérstaks firma. Stundum hafa dómstólar ekki viljað viðurkenna, að þró- unin hafi gert vörumerki að almennu vörutákni, sbr. það, sem að framan er sagt um málið varðandi ,,Frigidaire“ og „Frigerator“. Sama sjónarmið kemur fram í dómi í U.f.R. 1942, bls. 943, að því er snertir táknið ,,CRYSTALOSE“. Þar var eigi talið, að táknið væri orðið almennt tákn vöru. Það er þó vafalaust, að í dönsku vörumerkjaskránni — og væntanlega mörgum erlendum vörumerkjaskrám — er fjöldi merkja, sem að visu er enn haldið við að formi til, en eru þó komin í þá aðstöðu, að einkaréttur á þeim verður í reyndinni ekki viðurkenndur, og eigandi slíks merkis get- ur þá ekki búist við því, að notendum merkisins yrði bönn- uð notkunin, ef til kæmi. Almennt er talið, að skráningar- yfirvöldunum sé hvorki rétt né skylt að afmá slík merki ex officio. Ef merkið er í skránni, geta því skráningaryfir- völdin aðeins haft eðli merkisins og þá almennu notkun, sem um er að ræða á því, að nokkrum mælikvarða, er meta skal aðgreiningu þess og síðar tilkynntra merkja. Hver eru nú rök þeirrar þróunar, að sérgreint vöru- merki verður að almennu vörutákni? Margt kemur þar til greina. Miklu skiptir það, ef eigandi merkisins á sjálfur þátt í þessari þróun á þann veg, að láta notkun annarra hlutlausa. 1 dönsku vörumerkjalögunum, 11. gr., er á- kvæði — það má næstum segja að það feli í sér uppeldis- reglu — þess efnis, að ef aðili lætur hlutlaust, að aðrir noti skráð vörumerki hans á þann veg, að telja megi merkið al- mennt tákn á sérstökum vörutegundum, þá glati hann einkaréttinum til notkunar vörumerkisins, sem hann öðl- 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.