Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Page 57

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1955, Page 57
SundurliSun á tekjuþörf verkfræðinga: Gert er ráð fyrir, að á starfsævinni séu menn að meðaltali kvæntir með 2 börn á framfæri. Meðalstarfsævi 25 ára gamals verkfræðings er tæp 30 ár samkv. upplýsingum tryggingarfræðings. Fáist. tekjumissirinn á námsárunum endurgreiddur á meðalstarfsævi með jöfnum árlegum greiðslum og 6% ársvöxtum, verður hver greiðsla: . 330.030 X 0,06 a30 =-------1------- 23.970 kr. x ' 1,0630 Verkfræðingi er áætlaður sami lífeyrir og verkamanni, þ. e. 37.651 kr. brúttó e- 2036 kr. skattar = kr. 35.615 kr. nettó. Verkfræðingi er áætlað eitt aukaherbergi vegna nauð- synlegs lesturs til viðhalds verkfræðikunnáttu sinni, 4800 kr./ár. Ennfremur eru honum áætlaðar 2000 kr./ár til kaupa á bókum og tímaritum. Verkfræðingar vinna ábyrgðarmikil og vandasöm störf, og fyrir það eru þeim áætlaðar 12.000 kr./ár. Sundurliðun tekjuþarfar verkfræðings verður þá: Endurgreiðsla á tekjumissi vegna náms .... 23.970 kr. Lífeyrir ................................... 35.615 — Húsnæði vegna nauðsynlegs viðhalds á verk- fræðikunnáttu............................. 4.800 — Fé til kaupa á bókum og tímaritum ........... 2.000 — Greiðsla vegna ábyrgðarmikilla og vandasamra starfa................................... 12.000 — Skattar og útsvar .......................... 23.500 — Brúttólaun: 101.885 kr. Meðalmánaðarlaun á starfsævinni verða þá 8í90 kr. 119

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.