Hugur - 01.01.2000, Síða 39

Hugur - 01.01.2000, Síða 39
HUGUR Lífsþjáningin, leiðindin og listin 37 þ.e.a.s. sú þekking sem eflist með framförunum er þekking mannsins á eigin vanþekkingu, því flestar þeirra tálsýna sem hann hefur trúað eru hraktai' án þess að nokkuð annað komi í staðinn.28 Það er þessi neikvæða þróun sem hefur valdið því að maðurinn geri sér grein fyrir neind alls sem er. Þetta merkir ekki að það sem er til sé ekki neitt, því það er eitthvað í einum skilningi-það er til. En fyrir þrá mannsins sem sættir sig aðeins við óendanleikann eru hlutirnir og nautnirnar sem hann hefur aðgang að svo gott sem ekki neitt, því „þau eru hamingju mannsins einskis virði þótt þau séu ekki ekkert í sjálfum sér.“29 Kaldhæðnislegast við allt þetta ferli, segir Leopardi, er ef til vill að með því fellur jafnframt heimspekilegt veldi kristindómsins, sem sjálft var einna harðfylgnast í að útrýma villum og tálsýnum forn- aldar. Nú hefur annað heimspekilegt veldi, rökleg raunhyggja átjándu aldarinnar, sigrað kristindóminn. Því með því að hrekja kenninguna um meðfæddar hugmyndir er búið að tortíma hinni platónsku kenn- ingu um formin, hugmyndirnar eða skynsemina sem býr að baki hvers hlutar. Þar með bíða sömu örlög þeirri skynsemi sem býr að baki heiminum, eða Guði. Með dauða Platóns deyr jafnframt Guð.30 Það er ekki svo að Leopardi gráti fall kristindóms, því hann tekur fram að upplýsingin eigi þó alltént lof skilið fyrir að hafa frelsað manninn frá „barbarisma“ miðalda kristninnar, þ.e.a.s. trúarlegra stríða, trúarlegs umburðarleysis, rannsóknarréttar og pyndinga.31 En dauði Guðs er merkilegur fyrir þær sakir að í kjölfar hans fullgerist ásýnd neindar- innar; blekkingarhulan hefur verið látin falla og veröldin stendur eftir allsber, fullkomlega afhjúpuð í merkingarleysu sinni. Rót hins illa fyrir manninn er semsé þessi heimspekilega opinber- un, sannleikurinn um frumspekilegt verðmætaleysi heimsins, vissan um skeytingarleysi náttúrunnar gagnvart mannkyninu. Auðvitað hefur heimurinn frá upphafi verið frumspekilega verðmætalaus og náttúran 28 Samarit, 4189-90. 29 Sama rit, 2936. 20 Sama rit, 1342. Að gefnu tilefni er rétt að nefna að Leopardi lýsir yfir dauða Guðs beinum orðum. í r'slenskri þýðingu er setningin svohljóðandi: „Ljóst er að þegar tortímd eru hin platónsku form sem ákvarða tilvist hlutanna, tortímist jafn- framt Guð.“ 31 Leopardi: „Discorso sopra lo stato presente dei costumi degl’Italiani," bls. 868 o.áfr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.