Vera - 01.02.2005, Blaðsíða 3

Vera - 01.02.2005, Blaðsíða 3
/ leiðari FLUGLEIÐIR OG ÚTLENDINGASTOFNUN fyrir að ráóa konur i forstjórastóla því það skiptir máli. Vera óskar Ragnhildi Geirsdóttur og Hildi Dungal farsældar í störfum þeirra og vill minna þær á að konur líta á ráðningu þeirra sem skref í jafnréttisbaráttunni. PRENTSMIÐJAN ODDI fyrir aó innkalla dagbækur með málsháttum sem sumir fólu í sé mikla kvenfyrirlitningu. Það er virðingarvert þegar fyrirtæki sýnir i verki að það vilji Leggja sitt af mörkum tiL að vinna gegn hugsun- arhætti þar sem „óafvitandi" er gert lítió úr konum. Við þurfum einmitt að uppræta þessa ósýniiegu innrætingu sem liggur svo víða undir yfirborðinu i samfélaginu. IÐA BÓKAVERSLUN í LÆKJARGÖTU fyrir að hafa ekki gróf ktámblöð til sötu í versLuninni. Þaó eru ákvarðanir verslunarstjóra af þessu tagi sem geta spornað gegn klámvæðingunni. Svona ákvöróun getur Líka Laðað viðskiptavini að. RÁS TVÖ fyrir að efna til kjörs á kynþokkafyLLstu konunni og karLinum og taka þannig þátt í útLitsdýrkun samféLagsins. Útvarpsstöð í eigu aL- mennings ætti að leggja sitt af mörkum við að sporna gegn því aó konur séu bara dæmdar eftir útliti. Eru umsjónarkonur Kastljóss bara metnar eftir kynþokka? Fjölskylduvænt samfélag í ár eru 30 ár frá Kvennaári Sameinuðu þjóóanna og upphafi kvennaáratugarins sem stóð frá 1975 tiL 1985. Sameinuðu þjóðirnar ákváðu aó heLga máLefnum kvenna heiLan áratug, einfaLdLega vegna þess að brýnt þótti að vinna að bættum hag og réttindum kvenna á hinum ýmsu sviðum. HaLdnar voru stórar kvennaráðstefnur árin 1975, 1980 og 1985 og síðan í Peking árið 1995. Þar var samþykkt merkileg aðgerðaáætlun sem enn hefur ekki komist tiL framkvæmda nema að LitLu leyti. Nú, aó tíu árum tiðnum, er þingað í New York á vegum Sameinuðu þjóðanna tiL að fara yfir PekingáætLunina. Verður spennandi að fyLgjast með hvaó út úr þeim fundi kemur. Svo sannarLega tókst að koma af staó mikLum krafti í kvennabarátt- una hér á landi á kvennaáratugnum. Afraksturinn sést alLt í kringum okkur - ef við berum saman ísLenskt þjóðfélag árið 1975 og 2005 eru breytingarnar gífurlegar. Stærsta breytingin á lífi og aðstæðum kvenna er að nú ákveða þær hvað þær ætLa að verða og velja sér menntun og starf í samræmi við þaó, í staó þess að Líta á giftingu og barneignir sem framtíðarmarkmið. Þjóðfélagið hefur Lagað sig að þessum breytingum með auknu framboði á dagvistarpLássum og get- ur að sjáLfsögðu ekki án vinnuframlags kvenna verið. Það er staðreynd aó útivinna kvenna hér á landi er meiri en í öðrum löndum Evrópu, vinnudagurinn Lengri og barnafjöLdinn mestur á hverja konu. Vinnudagur karLmanna er Líka lengri hér en í ná- grannalöndunum og hLýtur þetta tvennt að vera höfuðástæðan fyrir því að LítiLL tími gefst fyrir fjölskyLduna að vera saman, eins og mik- ið hefur verið rætt undanfarið. Það sem hefði þurft að gerast þegar þátttaka mæðra jókst á vinnumarkaðinum var að feðurnir kæmu tiL móts við þær og minnkuðu sína vinnu. Það hefur ekki gerst og fá teikn á lofti um að það muni gerast - frekar hið gagnstæóa. Á Norð- urLöndum er vinnuvikan víða 36 til 38 stundir sem þykir fjarLægt markmið hér og heyrist varla nefnt. KNATTSPYRNUSAMBAND ÍSLANDS fyrir að reka Helenu ÓLafsdóttur Landsliðsþjálfara kvenna. HeLena var búin að gera góða hLuti með Liðinu og hefði aLveg mátt fá tæki- færi tiL að haLda áfram á þeirri braut. DEILISKIPULAG LAUGAVEGS sem heimiLar nióurrif um 25 húsa við götuna. BorgaryfirvöLd ættu að beita öðrum aðferðum tiL að efla Laugaveginn heLdur en eiLífum gatna- og byggingaframkvæmdum. Það er lífið sem skiptir máLi. TiL að breyta þessu þurfum við öll að taka höndum saman - foreldr- ar, atvinnuLíf og stjórnvöLd. Orðið fjöLskyLduvænt samfélag heyrist stundum á hátíðarstundum og einnig hafa stjórnvöld heyrst taLa um fjöLskyLdustefnu. Fyrir nokkrum árum var skipað FjöLskyLduráó tiL aó vinna að veLferð fjöLskyLdunnar og nýLega skipaði forsætisráðherra nefnd til að kanna hag fjöLskyldunnar. ALLt er það gott og blessað. En til þess að fjöLskyLdufólk geti almennt minnkað vió sig vinnu og verið meira með börnunum verður það að komast af með minni vinnu. FeLst ekki fjöLskyldustefna stjórnvaLda í því að tryggja að svo geti orðið? Til þess hafa þau ýmis ráð, ef vel er að gáð, og hugur fyLgir máLi. vera / 1. tbl. / 2005 / 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.