Vera - 01.02.2005, Blaðsíða 26

Vera - 01.02.2005, Blaðsíða 26
/ fjölskyldan - er eitthvað að? Við verðum að forgangsraða SAGÐI ÁSDÍS ÓLAFSDÓTTIR AÐSTOÐARLEIKSKÓLASTJÓRI Á ÖRÞINGI KVENNA- KIRKJUNNAR UM FJÖLSKYLDUNA 27. JANÚAR SL Okkur er eflaust öllum Ijós ástæóa samveru okkar hér í kvöld. Þaö eru samróma ummæli landsfeðranna á síðastliðnum áramótum um ástand og hagi fjölskyldunnar. Ætli rómurinn hefði orðið á annan veg ef mæðurnar sætu við stjórnvölinn og þær hefðu talað? Ekki efast ég um þaó eina mínútu. Allt er þetta stóra spurningin um forgangsröðun verkefna. í kvöld tala ég sem leik- skólakennarinn Ásdís meö 29 ára starfsaldur á leikskóla, alltaf í 100% starfi viö hin ýmsu störf innan leikskólans, ekki skrýtið þó gráu hárin séu áber- andi. Ég ætla að tala um barnið innan fjölskyldunnar og breytta stöðu þess frá mínum sjónarhóli séð. Börn hafa ekkert breyst, þau fæðast flest með tíu tær og tíu fingur, tilbúin að takast á við það að verða fullgild til að taka þátt í samfélagi fólks, fólks sem vill það besta fyrir sig og sína, tilbúin að leggja sitt af mörkum. En aðstæður barna hafa breyst, flest okkar teljum til hins betra. Ég spyr hins vegar: Eru aðstæður barna góðar nú á dögum? Er gott fyrir barn, eins og hálfs árs til tveggja og hálfs árs, að vera á leikskóla þar sem það þarf að umgangast 41 barn og 8 -12 fullorðna á dag? Er gott fyrir barn 3 -5 ára að vera á leikskóla þar sem það þarf að umgangast 53 önnur börn og 8 - 12 fullorðna á dag? Hvað getur lítið barn verið í stórum hópi til þess að mynda eðlileg tengsl og fundið til öryggis í umhverfi sínu? Er gott fyrir barn í grunnskóla að vera í svo fjölmennum bekk að kennarinn hafi aðeins 10 mínútur á dag til að tala við það? Er eðlilegt að rukka verði sóðagjald í framhaldsskólum vegna slælegrar um- gengni nemanda? Þegar ég byrjaði í verklegu námi sem leikskólakennari hafði ég varla stigið fæti mínum inn fyrir dyr á leikskóla og vissi ekki mikið hvað þar færi fram. Á öðrum 26/1. tbl. / 2005 / vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.