Vera - 01.02.2005, Blaðsíða 40

Vera - 01.02.2005, Blaðsíða 40
RÆTT VIÐ ELLU KRISTÍNU KARLSDÓTTUR, FÉLAGSRÁÐGJAFA » Varla er hægt aó hugsa sér nokkuó ömurlegra en aó geta ekki alið upp afkvæmi sín vegna fátæktar. Það er ekki svo ýkja langt síðan foreldrar voru í þeim sporum hérlendis. Tengdamóóur minni, sem nú er 84 ára, var komið fyrir hjá vandalausum tveggja ára gam- alli. Þetta gerðist upp úr því að foreldrar hennar slitu samvistum vestur á fjörðum. Móðir hennar fór suður í vinnu ásamt systur hennar en faðirinn fór sína leið. Þetta var vita- skuld áður en samfélagsleg hjálp gerói foreldri kleift að halda fjölskyldum saman vió frá- fall maka, skilnað eða sambúðarslit.Vissulega hefur aðstoð við bágstadda tekið stakkaskiptum síðan þetta var en alkunna er að enn er mikið basl á mörgum ein- stæðum foreldrum. Á þetta einkum við ef börnin eru mörg, ef foreldrana skortir menntun eða að þeir líða vegna vanheilsu. Svonefndri Kvennasmiðju, samstarfs- verkefni Tryggingastofnunar ríkisins, Fé- lagsþjónustunnar í Reykjavík og Mið- garðs, var hleypt af stokkunum í apríl 2000. Markmið hennar er að auka lífs- gæði einstæðra mæðra sem búa við mikla félagslega erfiðleika og styðja þær til sjálfshjálpar. Gengið er út frá því að menntun umbreyti þátttakendum, geri þær að nýjum og betri manneskjum sem gengur betur að takast á við líf sitt. Ella Kristín Karlsdóttir, félagsráðgjafi hjá Félagsþjónustunni, leiðir stýrihóp sem sér um framkvæmdahlið Kvenna- smiðjunnar. Hann samanstendur af tveimur fulltrúum frá Tryggingastofnun ríkisins og fímm öðrunt, einum frá hverj- um borgarhluta. Ella er öllum hnútum 40/ l.tbl. / 2005 /vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.