Vera - 01.02.2005, Blaðsíða 13

Vera - 01.02.2005, Blaðsíða 13
Auður Magndís: í raun fannst mér Leikritió einkennast af því samstöðu- og afstöðuleysi sem einkennir nútímann. Það eru fjölmörg mál í nútíma þjóðfélagi sem þarft væri að taka á en af sýningunni að dæma eru þau helst kynlífsleysi og almenn biturð kvenna. Klám, vændi, launamisrétti, útlitsdýrkun, sjáLfsmat og ofbeldi, svo fáein dæmi séu nefnd, eru málefni sem snerta dagLegt Líf ungra kvenna. En í dag er alLt afstætt og því ekki í tísku að taka afstöðu tiL neins. Það er mín tiLfinning að mín kynsLóð hafi ekki áhuga á póLitík og sjái ekki hag sinn í því að vera gagnrýnin á veruLeika sinn eða kunni það einfaldlega ekki. Afstæðishyggjan sviptir okkur fasta Landinu og gerir það kannski enn fLóknara og erfiðara en áður að taka virka afstöðu, með eða á móti. Ekkert er rétt eða rangt heldur einfaldLega afstætt. Leikritið kristaLLar þetta, aLLt á að vera fyndið, ekki má ergja neinn, ekki deila á eitt né neitt og aLLra síst karLamenningu eða kvenfyrirlitningu. Ég auglýsi eftir samstöðu og afstöðu hjá kynsLóð- inni minni, jafnt í Listsköpun sem og á öórum sviðum. Elísabet: Þó að sýning- in hæfist og endaði á sömu Lögum með sömu textum og fyrri sýning og saumakonusöngurinn meira aó segja sunginn ó- breyttur, hafði þaó ekki sömu áhrif og í fyrri sýningunni. Ein- faLdLega vegna þess að samstöðu- tónninn í þessum hressilegu lögum var í andstöðu við allt annað i sýn- ingunni. Það sem gerði fyrri sýning- una eins vinsæLa og raun ber vitni var að þar komu fram manneskjur sem á- horfendum fannst þeir þekkja og fundu tiL með. Þær sögðu frá lífs- reynslu sinni á miLli þess sem þær sungu og hlógu. Þarna var hin góða bLanda af grini og aLvöru þar sem á- horfendur gátu bæði hlegið og grátið. Er hægt að biðja um meira í Leikhúsi? Persónurnar í nýju sýningunni eru ekki eins trúverðugar og mikið af gríninu feryfir markið. LíkLega timanna tákn - ýktur húmor og mannfyrirLitning meira áberandi en samúð og skilningur á kjörum náungans. Þorgerður: Sýningin uppfyllti alLs ekki þær væntingar sem tiL hennar voru gerðar. Hún var ekki sú femíníska upplifun sem við vonuðumst eftir og í sýningarLok vorum við LitLu nær um veruLeika kvenna og þau vandamál sem á þeim brenna nú, árið 2005. Við skemmtum okkur þó ágætLega, sýningin var gaLsafuLL og ærslafengin, stundum fram úr hófi. En það vantaði aLLan brodd, það vantaði aLgjörLega þann kvennapólitíska vinkil sem einkenndi gömLu Saumastofuna, en með því aó visa í hana og endurnýta gamLa nafnið var sannarLega verið að vekja væntingar um einhverskonar femínískt eða kvennapólitiskt verk. Spurningin sem eftir situr er því hvers vegna var verið að setja þessa sýningu upp? Hver var tiLgangurinn? Hvaða skiLaboð var verið að senda til áhorf- enda um stöðu kvenna i íslensku samféLagi? Ef meiningin var aldrei að gera það, af hverju þá að nota þetta nafn, þessar tiLvísanir? Það er alLt í lagi að taka vinsæLan farsa og gera framhald sem er annar farsi. En það er næstum því óheióarLegt aó taka hápólitískt verk, nota rammann og umgjöróina en skera burt alLt það bitastæða, póLitíkina og ádeiluna sem heitLaði á sínum tíma. Síðar kom í Ljós að tiLefnið var 41 árs af- mæLi hennar. Hún var sú eina sem ekki sagði sögu sína i söng en hátterni hennar skapaði eftirvæntingu eftir mikLu drama. Síðar kom í Ljós að hennar „harmleikur" var að hún var ennþá hrein mey og bjó heima hjá mömmu sinni. I lokin umbyLtist hún, fyrst í óóa byssukonu, svo í spóLgraða, mió- aLdra konu sem nuddaði sér og skók utan í strippara sem henni var færður að gjöf frá samstarfsfóLkinu í tiLefni af afmæLinu. Stripparinn söng hió vinsæLa lag Kæru syst- ur og má veLta fyrir sér af hverju homman- um sem söng það í fyrri sýningunni var sLeppt. Er ekki lengur pólitískt máL að fjaLLa um kynhneigð? Er það kannski orðin klisja? Strákurinn (Árni VaLur, leikinn af Guð- jóni Þorsteini Pálmarssyni) minnir að mörgu Leyti á strákinn úr fyrri í sýningunni en hefur þó mun stærra hlutverk. Hann er báLskotinn i óLéttu stelpunni en það sem er ótíkt, og jafnframt tímanna tákn, er að hann er að reyna aó vera húsLegur og sýna að hann geti tekið þátt í heimiLisstörfum, sett í þvottavél o.s.frv. til að ganga í aug- un á kærustunni. Undir Lok sýningarinnar kemur þó fram ákveðin kvennasamstaóa, þar sem síst var von, nú árið 2005. Hún tengist verkaLýðs- baráttu og vinnurétti þegar tiL stendur að segja einhverjum upp í fyrirtækinu og starfsfóLkið ákveður að sýna samstöóu, einn fyrir alla og aLLir fyrir einn. Raunar er þetta sú tegund samstöðu sem hefur ekki verið á- berandi undanfarió, ef frá er taLió kennara- verkfaLLið i haust sem taLað hefur verið um sem öfLugustu kvennasamstöðu sem fram hefur komió á undanförnum árum. vera / 1. tbl. / 2005 / 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.