Vera - 01.02.2005, Blaðsíða 30

Vera - 01.02.2005, Blaðsíða 30
» Guðrún J. Halldórsdóttir skólastjóri Námsflokka Reykjavíkur hefur helgað líf sitt kennslu þeirra sem ekki hafa gengið hinn breiða menntaveg. Hún hefur verið skóla- stjóri Námsflokkanna í 33 ár en kenndi áóur viö Lindargötuskólann í Reykjavík sem var gagn- fræðaskóli Skuggahverfisins. Guðrún var þingkona Kvennalistans í nokkur ár en segist í raun aldrei hafa verið femínisti. Lífsafstaða hennar er knúin áfram af réttlætiskennd, hún hefur alltaf viljað standa með þeim undirokuóu og þar sem konur hafa lengstum verió sá hópur tók hún afstööu meó Kvennalistanum á sínum tíma. „Ég tel að það sem við upplifðum í bernsku hafi mikil áhrif á okkur og við komumst aldrei frá þeim áhrifum. Vió erfum líka ákveðin við- horf og tilfinningar, ekki af því okkur sé innrætt það, það bara er. Uppvöxtur minn í Laugar- ásnum á kreppuárunum beindi mér á þá braut sem ég hef verið á síðan," segir Guðrún sem varó sjötug 28. febrúar sl. og er því aó undirbúa starfslok sín hjá Námsflokkunum. í tilefni af afmælinu var stofnaður Guörúnarsjóóur sem á að styrkja helstu hugðarefni hennar. 30/ l.tbl. / 2005 /vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.