Vera - 01.02.2005, Blaðsíða 44

Vera - 01.02.2005, Blaðsíða 44
/ A AFMÆLISARI 1935 - 2005 1970 - 2005 1975 - 2005 > Á heimsmóti æsk- unnar í Rússlandi. Árið 2005 er mikió afmælisár í íslenskri kvennahreyfingu og af því tilefni verður hér í blaöinu þátturinn Á afmælisári. Þaö er vel vió hæfi að hefja hann á viðtali við kvenna- baráttukonuna Vilborgu Harðardóttur sem lést í ágúst árið 2002, aðeins tæplega 67 ára að aldri, en hún hefði orðió 70 ára á þessu ári. Vilborg var ein af stofnendum Rauðsokka- hreyfingarinnar og tók mikinn þátt í baráttunni fyrir frjálsum fóstureyðingum. Hún átti einnig stóran þátt í undirbúningi Kvennafrídagsins áriö 1975, þó það komi ekki fram í þessu viðtali. Viðtalió hefur ekki birst áður en var tekió árið 1997 af ungri menntaskólastúlku, Guö- mundu Sirrý Arnardóttur. Vió vildum gjarna eiga miklu lengri og ítarlegri viötöl við Vil- borgu ... en þetta viðtal er merkileg heimild um merkilega konu og tímana sem hún lifði. 44/1. tbl. / 2005 / vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.