Vera - 01.02.2005, Blaðsíða 55

Vera - 01.02.2005, Blaðsíða 55
ur, skylduábyrgð afar erfitt fyrir Lega að koma með stór og umdeild mál á síðustu stundu fyrir þing- Lok að vori eða rétt fyrir jóLin. 1995 var ætLunin að þróa þingið í átt að því sem þekkist á hinum NorðurLöndunum, svo sem með því að stjórnarandstaðan hefði formennsku í einhverjum nefndum. Þannig yrði m.a. undirstrikað að þingið væri sjáLfstætt gagnvart fram- kvæmdavaLdinu. Þetta rann því miður út í sandinn. Ef hér væri hefð fyrir minnihLutastjórnum, eins og á hinum Norð- urLöndunum, þá væri LíkLega betra skikk á þessu eins og þar. Þá þyrfti fólk aó semja i stað þess aó meirihLutinn vaLti yfir minnihlut- ann sem sér þá einu Leið tiL að hafa áhrif á afdrif máLsins að taLa mikið og lengi. Og það er svo merkiLegt að sumum „- eldri" þingmönnunum finnst það bara viðeigandi og skemmtiLegt að haLdið sé áfram Lengi kvölds og jafnvel nætur. Þannig var það i denn og svo yLja menn sér við minningarnar og finnst óþarfi aó breyta nokkru. Það að geta ekki treyst á að dagskráin standist, og svo hitt að sjáLfsagt þyki að þingfundir standi fram á kvöLd og næt- ur, gerir fólki með ung börn og fjöLskyLduábyrgð afar erfitt fyrir. Það er svo að enn eru það konurnar sem í fLestum tilfelLum axla fjölskylduábyrgðina og þessi staða gerir konum með ung börn erfiðara fyrir að sækjast eftir og taka að sér ábyrgðarstörf í þinginu. Það er auðvitaó löngu kominn timi til að laga þingið betur að lífs- háttum nútímafóLks. Það yrói best gert með því að þingfundir væru allt árið utan eðLilegs sumarfrís, þingfundir settir framar á daginn og stefnt aó þvi að vinnudagurinn færi ekki fram á kvöLd og nætur, nema ef um neyðarástand væri að ræða. Og svo þarf að setja þingmenn á námskeið i kvennafræðum. Það er ekki við þvi að búast að þeir sem ekki sjá og skilja að það haLlar enn á konur i þessu samfélagi hafist mikið að," sagói Svanfríður að Lokum. Það að geta ekki treyst á að dagskráin standist, og svo hitt að sjálfsagt þyki að þingfundir standi fram á kvöld og næt- er karlavinnustaður - SEGIR SIGRÍÐUR INGVARSDÓTTIR SEM VAR FYRSTA OG SÍÐASTA ÞINGKONA GAMLA NORDURLANDS VESTRA Gefum Sigríói oróið: „Ég var einstæó móðir með tvö börn þegar ég kom fyrst inn á þing og þurfti virkilega að hugsa mig veL og Lengi um áður en ég tók slaginn. Þingmennskan er ekki fjölskyLduvænt starf og starfshættir þingsins bera vissulega keim af því að þetta er karLa- vinnustaður. Sem dæmi má nefna að maður veit alLtaf hvenær þing- fundir byrja en aLdrei hvenær þeim Lýkur. Síðan er það vinnulagið sem tíðkast á vorin og fyrir jóLin - að taka erfiðustu máLin fyrir á nóttunni í þeirri von að umræðan dragist ekki eins á Langinn. Það eru starfshættir sem mættu Líða undir Lok því við Lifum ekki Lengur í LandbúnaðarsamféLaginu þar sem þingmenn þurftu að vera komnir heim fyrir sauðburð. í staðinn mætti lengja þingtímann og vinna betur að málum. ALlt þetta gerir það að verkum að konur með börn sækja síður í þingmennskuna og þá sérstakLega konur utan af landi. Það er nú bara þannig ennþá að fjölskyldan býr þar sem karLmaður- inn hefur vinnu og ef kona fer á þing þarf hún að fara tiL Reykjavík- ur. Börnin þurfa þá aó skipta um skóLa og vini eða konan verður aó sjá af börnunum í marga mánuói og er jafnveL litin hornauga fyrir. Ég er sannfæró um að ef konur hefðu sett meiri svip á þingið væri skipuLag og menning þess önnur og fjöLskyLduvænni." Saga úr lífi og starfi (landsbyggðar) þingkonu í Lokin segir Sigríður okkur LitLa sögu af amstri þingstarfanna. „Ég vaknaói kL. 7.00 um morguninn því ég hafði mælt mér mót við Drífu Hjartardóttur fyrir utan VaLhölL kL. 8.00. Við vorum á Leiðinni vest- ur á firði þar sem við sjálfstæðiskonur vorum með fundaherferó. Eft- ir að hafa verið á ferðinni altan daginn um fjöLl og firnindi enduðum við með fundi á Patreksfirði. Fundurinn stóð til 22.30 og eftir fund- inn var auðvitað spjaLLað við fundargesti dágóða stund. Við Drífa Lögóum svo af staó um kl. 23.30 til Reykjavíkur. Við Lentum í brjáL- uðu veóri á leiðinni og vorum ekki komnar til Reykjavíkur fyrr en kLukkan 6.00 um morguninn við iLLan Leik. í rauninni var ég á leið- inni á fund á Akureyri en varð að koma Drífu til Reykjavíkur fyrst. Ég skila Drífu aftur í VaLhölL, fer heim og borða morgunmat með fjöLskyLdunni og Legg svo aftur af stað kl. 8.00. Þá var ferðinni heit- ið austur á firði því ég átti að vera með Geir Haarde á fundi á Vopna- firði í hádeginu. Eftir fundinn á Vopnafirði heimsóttum við nokkra staði í nágrenninu og vorum á ferðinni aLLan daginn. Um kvöldið funduðum við aftur á Vopnafirói. Að þeim fundi Loknum bióur Geir mig að keyra sig tiL EgiLsstaða því hann átti fLug tiL Reykjavikur um morguninn. Ég legg af stað með Geir en sem betur fer fengum við bíL tiL að koma á móti okkur og taka fjármáLaráðherrann og koma honum tiL EgiLsstaða. Síóan brunaði ég af stað til Akureyrar því ég átti að vera á fundi þar næsta morgun. Þangað kem ég milli 4.00 og 5.00 um nóttina og er þá búin að vera næst- um tvo sólarhringa á ferðinni. Þessi saga er ekkert einsdæmi," segir Sigriður glettin á svip. tti lengja þingtímann og Allt þetta gerir það að verkum að konur með börn sækja síður í þingmennskuna og þá sér- staklega konur utan af landi y vera / 1. tbl. / 2005 / 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.