Vera - 01.02.2005, Blaðsíða 57

Vera - 01.02.2005, Blaðsíða 57
Nú á kvennabaráttan að vera fyndin í myndinni frá 1975 er kvenréttindaumræða mikió á yfirborðinu og það er Ljóst að hér er á feróinni hvöss feminísk gagnrýni. Konurnar hafa gert uppreisn gegn hlutverki sínu og skapað átök í samfélaginu, karlarnir eru ósáttir og eina Leiðin er að gripa tiL róttækra aðgerða (sbr. ijölskyLdustefnan áðurnefnda). í þessari hroLlvekjandi sýn er þaó þó jákvætt að eina Leiðin til að kúga konurnar til hLýðni er að skipta þeim út fyrir vélkonur, sem gefur til kynna að húsmóður- og eigin- konueðlið sé ekki innbyggt heldur spurning um rétt forrit. í myndinni frá 2004 (Frank Oz) kveður við nokkurn annan tón. Fyrir það fyrsta er sú mynd grínmynd en ekki hroLLvekja - en það hugnast gagnrýnandanum Roger Egbert mun betur. Kvennabarátta er greinilega bara markveró ef hún er fyndin, í guðanna bænum ekki gefa tiL kynna að staða konunnar geti náLgast það að vera hroLLvekjandi. (LíkLega er hann framsóknarmaður.) Sem betur fer er hann einn um þessa skoðun, þeir sem kommentera á myndina á vef Internet Movie Database (imdb.com) eru aLmennt hatrammir og gagnrýnandi The Guardian, Peter Bradshaw, segist hreinLega hafa verið í sjokki eftir að hafa séð myndina. Þó er LeikaravaLið ekki af verri endanum, Nicole Kidman Leikur framakonuna Joönnu sem er að jafna sig eftir taugaáfaLL en henni var sagt upp stöóu sinni sem aðaLdagskrárgerðarkonu fjölmiðlaveLd- is. Þar stóð hún meðaL annars fyrir raunveruLeikaþáttum þarsem hjón sem höfðu farió á 'freistingareyju' skilja, því þótt karLinn velji konu sína umfram siLíkondisirnar, þá viLl konan eitthvað betra, tiL dæmis vel vaxin vöðvafjöll. Þessar inngangssenur gefa til kynna að hér sé á ferðinni samféLag þarsem konur eru orðnar ráóandi, enda er WaLter undirmaður Joönnu. En þau flytja semsagt tiL Stepford, þar eru allar þessar fuLLkomnu eiginkonur og fLjótlega komast þau hjónakornin að því að hér er eitthvað undarLegt á seyði. Svo kemur að hinn frægu innkaupa- vagnasenu og allt virðist ætLa að vera sem fyrr. Nema nú heLdur myndin áfram, i Ljós kemur að Walter sveik ekki Joönnu sina, þau gera hallarbyLtingu í Stepford og myndin endar á kósí sjónvarpsvið- tali við Joönnu, en þar kemur fram að eiginmennirnir séu í endur- menntun í stofufangeLsi í Stepford. Líkar betur við hrollvekjuna Eins og áður segir er hér spilað á grínið og aftur geta konur fundið huggun í því að hér er hLutverk hinnar fuLLkomnu eiginkonu og hús- móður sýnt í kómísku Ljósi, það er stórhLægiLegt hvernig konurnar klæða sig og haga sér og á greinilega að vera það. Þetta kemur þó ekki í veg fyrir óþægiLegar senur eins og þegar WaLter spyr Joönnu, kLædda i svört, þröng föt framakonunnar, hvort hana hafi ekki aLLtaf í raun og veru langað til að ganga í kvenLegum, Ljósum kjólum með bLúndum og bLómamunstri og hafa heimiLið hugguLegt. Og í staó þess að berja hann með straujárni segir hún JÚÚÚÚ og skellir sér í ruLLuna. Þessi sena er ekki kómísk, heLdur aLvarLeg og gefur tiL kynna aó þó þessar ýkt fullkomnu húsmæður séu kómískar, þá er hin venjuLega það ekki, heLdur eðliLeg kona sem uppfyLLir sínar leynd- ustu þrár. Svo þótt konurnar vinni hér, sem er vissuLega merki um ákveðna hugarfarsbreytingu - en munið að þær vinna innan þess sem hLýtur að teLjast öllu meiri kvennaheimur en sá dagLegi veruLeiki sem vió bjuggum við árið 2004 - þá veró ég að segja að öfugt við Egbert þá Líkaði mér betur við The Stepford Wives sem hroLLvekju en kómediu og er á þeirri skoðun aó staða kvenna sé meira hroLlvekjandi en kó- mísk. En kannski er ég ósanngjörn útí hLutverk kómediunnar sem frelsandi afls? Styrkir til atvinnumála kvenna Árið 2005 er fjárveiting styrkja til atvinnumála kvenna kr 25 milljónir. Tilgangur styrkveitinga er einkum: • Vinnumarkaðsaðgerðir til að draga úr atvinnuleysi meðal kvenna ■ Efla atvinnulíf í dreifbýli og auka fjölbreytni í atvinnulífi • Auðvelda aðgang kvenna að fjármagni Allar konur hvaðanæva af landinu geta sótt um styrk. Sérstök áhersla er á verkefni frá fyrirtækjum og einstaklingum sem hyggja á samstarf (klasaverkefni) í þeim tilgangi að bæta rekstrarskilyrði. [ umsókn verður að koma fram ávinningur af slíku samstarfi. Mat umsókna Umsóknir eru metnar af ráðgjafahópi félagsmálaráðherra. Matið byggist eingöngu á þeim gögnum sem umsækjandi leggur fram og er þá miðað við m.a.: • Er verkefnið kvennaverkefni, í a.m.k. 50% eigu kvenna og stýrt af konum? • Felur verkefnið í sér nýjung sem getur verið atvinnuskapandi? • Eru markmið og verkáætlun skýr? • Eru markaðsáætlanir skýrar og raunhæfar? • Eru kostnaðar- og tekjuáætlanir trúverðugar? • Er verkefnið arðbært? • Hversu mikilvægur er styrkurinn til framgangs verkefnisins? Veittir eru stofnstyrkir til tækja- og vélakaupa, þróunar og markaðssetningar. Ekki eru veittir styrkir til verkefna þar sem styrkveiting gæti skekkt samkeppnisstöðu gagnvart aðila í hliðstæðum atvinnurekstri svæðisbundið. Lögð er áhersla á nýsköpun og hún skilgreind út frá samkeppnisforsendum. Vinnumálastofnun sér um útborgun styrkja og hefur eftirlit með ráðstöfun þeirra. Eingöngu verður tekið við umsóknum á rafrænu formi. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Vinnumála- stofnunar www.vinnumalastofnun.is. Umsóknir • Umsóknum skal skilað á rafrænu formi á þar til gerðum eyðublöðum sem finna má á heimasíðu Vinnumálastofnunar www.vinnumalastolnun.is Upplýsingar veitir Margrét Kr. Gunnarsdóttir, Vinnumálastofnun simi 515 4800. Atvinnu- og iðnráðgjafar atvinnuþróunarfélaga á lanas- byggðinni veita ráðgjöf og upplýsingar við gerð umsókna. Einnig er bent á þjónustu Impru nýsköpunarmiðstöðvar á sviði handleiðslu til frumkvöðla og fyrirtækja. Sjá nánar heimasíðu Impru á slóðinni www.impra.is. Umsóknarfrestur til 28. mars 2005 • Öllum umsóknum verður svarað skriflega. ■ Mat umsókna geturtekið allt að 2 mánuði. • Sé umbeðnum gögnum ekki skilað fyrir auglýstan umsóknarfrest og umsókn erófullnægjandi, áskilur Vinnumálastofnun og ráðgjafahópurinn sér rétt til að hafna umsóknum á þeim forsendum. VINNUMÁLA STOFNUN vera / 1. tbl. / 2005 / 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.