Vera - 01.02.2005, Blaðsíða 20

Vera - 01.02.2005, Blaðsíða 20
Hið gullna jafnvægi LINDA RUT BENEDIKTSDÓTTIR SÉR- FRÆÐIN6UR HJÁ IMG OG RITSTJÓRI WWW.HGJ.IS Á HITTI FEMÍNISTAFÉ- LAGSINS 1. FEBRÚAR SL. Ég hef verió beóin um aó fjalla um stööu fjölskyldunnar í samfélaginu sem fulltrúi Hollvina hins gullna jafnvægis. Eg vil því byrja á aö gera stuttlega grein fyrir verkefninu „Hiö gullna jafnvægi" sem stóö yfir í eitt ár, frá því í október 2000 til október 2001, og hvernig því verkefni hefur verið fylgt eftir. Hið gullna jafnvægi, sem var samstarfs- verkefni Reykjavíkurborgar og Gallup, var íslenskur hluti ESB verkefnisins Striking the Balance sem breska sveitarfé- lagið Kingston upon Thames hafði for- göngu um, en verkefnið fór einnig fram í Þýskalandi og Grikklandi. Verkefnið hafði það að markmiði að þróa fræðslu- efni sem getur auðveldað litlum og með- alstórum fyrirtækjum innan EES að þróa vinnufyrirkomulag og starfsmannastefnu sem mætt getur óskum starfsmanna um betra jafnvægi milli vinnu og einkalífs og þörf fyrirtækjanna sjálfra fyrir betri nýt- ingu mannauðs síns. I tengslum við verk- efnið prófuðu 35 íslensk fyrirtæki fyrstu drög fræðsluefnisins sem aðlagað var ís- lenskum aðstæðum. Sveigjanleiki á vinnustað Fræðsluefnið bar yfirskriftina „Sveigjan- leiki á vinnustað í tíu skrefum”, en að auka sveigjanleika fólks í starfi er sú leið sem flest fyrirtæki fara þegar markmiðið 20/ 1. tbl. / 2005 / vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.