Vera - 01.02.2005, Qupperneq 20

Vera - 01.02.2005, Qupperneq 20
Hið gullna jafnvægi LINDA RUT BENEDIKTSDÓTTIR SÉR- FRÆÐIN6UR HJÁ IMG OG RITSTJÓRI WWW.HGJ.IS Á HITTI FEMÍNISTAFÉ- LAGSINS 1. FEBRÚAR SL. Ég hef verió beóin um aó fjalla um stööu fjölskyldunnar í samfélaginu sem fulltrúi Hollvina hins gullna jafnvægis. Eg vil því byrja á aö gera stuttlega grein fyrir verkefninu „Hiö gullna jafnvægi" sem stóö yfir í eitt ár, frá því í október 2000 til október 2001, og hvernig því verkefni hefur verið fylgt eftir. Hið gullna jafnvægi, sem var samstarfs- verkefni Reykjavíkurborgar og Gallup, var íslenskur hluti ESB verkefnisins Striking the Balance sem breska sveitarfé- lagið Kingston upon Thames hafði for- göngu um, en verkefnið fór einnig fram í Þýskalandi og Grikklandi. Verkefnið hafði það að markmiði að þróa fræðslu- efni sem getur auðveldað litlum og með- alstórum fyrirtækjum innan EES að þróa vinnufyrirkomulag og starfsmannastefnu sem mætt getur óskum starfsmanna um betra jafnvægi milli vinnu og einkalífs og þörf fyrirtækjanna sjálfra fyrir betri nýt- ingu mannauðs síns. I tengslum við verk- efnið prófuðu 35 íslensk fyrirtæki fyrstu drög fræðsluefnisins sem aðlagað var ís- lenskum aðstæðum. Sveigjanleiki á vinnustað Fræðsluefnið bar yfirskriftina „Sveigjan- leiki á vinnustað í tíu skrefum”, en að auka sveigjanleika fólks í starfi er sú leið sem flest fyrirtæki fara þegar markmiðið 20/ 1. tbl. / 2005 / vera

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.