Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2009, Blaðsíða 136

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2009, Blaðsíða 136
búnaðarkerfið þróast og Irefur sú þróun tekið mið af starfsemi RARIK, sem og annarra orkuveitna og annarra notenda DMM. Áhugavert er að skoða hvernig hugbúnaðarkerfið hefur þróast út frá þekkingarbrunni RARIK og fleiri fyrirtækja og hvernig hugbúnaðar- kerfi almennt eru vettvangur ekki einvörðungu upplýsingamiðlunar, heldur einnig vett- vangur þekkingarmiðlunar á milli fyrirtækja og innan þeirra. Uppruni DMM Þróun og smíði DMM-hugbúnaðarkerfisins hófst árið 1992. Undir lok síðustu aldar var í tísku að búa til þriggja stafa skammstafanir með vísun í enska tungu og það á sjálfsagt sinn þátt í því að nafnið DMM varð til, en DMM stendur fyrir Dynamic Maintenance Management. Eins og nafnið gefur til kynna er DMM viðhaldsstjórnunarkerfi, þ.e.a.s. kerfi sem fyrirtæki nota til að skipuleggja og stýra eftirliti og viðhaldi vélbúnaðar og mannvirkja með það að markmiði að hámarka öryggi og áreiðanleika framleiðslukerfa sinna og líftíma véla og mannvirkja á sem markvissastan og ódýrastan máta. Upphafið að notkun DMM hjá RARIK Samskipti DMM Lausna ehf., framleiðanda DMM, og RARIK hófust árið 1998 þegar þeir fyrrnefndu fengu það verkefni að skrifa hugbúnaðarkerfið Keili. Keilir var áætlunar- og verkstjomunarkerfi notað til þess að aætla notkun efnis og mannafla í tengslum við upp- byggingu rafdreifikerfis RARIK, til dæmis uppbyggingu dreifilína, dreifistöðva, götu- skápa og lagningu strengja. RARIK hafði í gegnum tíðina lagt vinnu og metnað í að útbúa staðlaða „pakka" og verklag fyrir byggingu minni og stærri eininga í kerfi sín. Pakkarnir, sem við getum líka litið á sem nokkurs konar kerfis-kökuuppskriftir, gera starfsmönnum RARIK mögulegt að vinna áætlanir fyrir uppbyggingu kerfisins hratt og örugglega og útbúa markvissar leiðbeiningar fyrir vinnuflokka. Með Keili var í raun verið að hjúpa þessa dýrmætu vinnu starfsmanna RARIK á þann máta að sem auðveldast væri að nýta hana frá degi til dags. Sú hugmynd varð fljótlega til að sameina DMM og Keili og búa þannig til eitt hug- búnaðarkerfi sem sameinaði eiginleika og kosti beggja. Sameinað kerfi leit dagsins ljós árið 2001 og var valið að nota áfram nafnið DMM. Samtvinnun DMM og Keilis gekk ekki átakalaust fyrir sig, enda er það jafnan mikil áskorun að samtvinna hugbúnaðarkerfi. Eftir að tekist hafði að fjarlægja helstu hnökrana í kjölfar fyrstu útgáfu sameinaðs kerfis fór RARIK að njóta þeirra kosta sem DMM-kerfið hafði upp á að bjóða og voru ekki áður til staðar í Keili. Það sama átti vitaskuld við fyrir aðra notendur DMM, þeir gátu farið að nýta sér þá kosti sem Keilir hafði upp á að bjóða, en voru áður ekki til staðar í DMM. Síþróun og samvinna Með sameiningu Keilis og DMM varð í raun og veru til samstarf á milli Hitaveitu Suðurnesja, sem hratt af stað þróun DMM og RARIK, án þess þó að til þess hefði verið stofnað á formlegan máta eða það skjalfest sérstaklega. Þessi tvö hugbúnaðarkerfi urðu enda til á grunni þekkingar og reynslu starfsmanna þessara tveggja fyrirtækja. Árið 1999 hófu bæði Landsvirkjun og Orkuveita Reykjavíkur einnig að nota DMM. Landsvirkjun og Orkuveita Reykjavíkur áttu tiltölulega auðvelt með að taka DMM í notkun, enda hafði það verið hannað frá grunni af íslendingum fyrir íslenskar aðstæður. Að sama skapi nutu RARIK og Hitaveita Suðurnesja góðs af ýmsum nýjungum sem urðu til í ljósi nýrra óska °g hugmynda frá Landsvirkjun og Orkuveitunni sem voru orðin þátttakendur í þessu óformlega sambandi og samvinnu. Þetta hefur frá upphafi verið tónninn í síþróun DMM, þ.e.a.s. að pakka þekkingu starfsmanna fyrirtækja í búning hugbúnaðarkerfis, þannig að allir njóti góðs af. 1 3 4 Arbók VFl/TFl 2009
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340
Blaðsíða 341
Blaðsíða 342
Blaðsíða 343
Blaðsíða 344
Blaðsíða 345
Blaðsíða 346
Blaðsíða 347
Blaðsíða 348
Blaðsíða 349
Blaðsíða 350
Blaðsíða 351
Blaðsíða 352
Blaðsíða 353
Blaðsíða 354
Blaðsíða 355
Blaðsíða 356

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.